Fréttasafn



Fréttasafn: september 2017

Fyrirsagnalisti

29. sep. 2017 Almennar fréttir : Þurfum að eiga fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi á Bylgjunni um mikilvægi þess að atvinnulíf á Íslandi væri fjölbreytt. 

28. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný skýrsla um innviði á Íslandi verður kynnt á fundi í Hörpu

Í tilefni af útgáfu skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi efna Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. október kl. 8.30–10.00.

28. sep. 2017 Almennar fréttir : Bein útsending frá fundi um fjórðu iðnbyltinguna

Bein útsending frá fundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.

27. sep. 2017 Almennar fréttir : Jóhanna Klara ráðin nýr sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI

Jóhanna Klara Stefánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI. 

27. sep. 2017 Almennar fréttir : Tækifæri fyrir Costco að fjölga íslenskum vörum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á Fjármálaþingi Íslandsbanka í gær.

27. sep. 2017 Almennar fréttir : Hvatningarverðlaun jafnréttismála til Vodafone

Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017.

26. sep. 2017 Almennar fréttir : Skipulags- og áherslubreytingar í starfsemi Samtaka iðnaðarins

Framundan eru breytingar á skipulagi SI, sem hafa þann tilgang að styðja við nýjar áherslur í starfi samtakanna, styrkja starfsemi þeirra og veita félagsmönnum enn betri þjónustu. 

26. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið

Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær.

26. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.

26. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn FRV skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið

Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið.

26. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Costco fundar með íslenskum framleiðendum í nóvember

Í byrjun nóvember funda fulltrúar Costco með íslenskum framleiðendum.

25. sep. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna

Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

25. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenska bakaralandsliðið stóð sig með prýði í Stokkhólmi

Íslenska bakaralandsliðið keppti í Norðurlandakeppni í bakstri í Stokkhólmi um helgina.

25. sep. 2017 Almennar fréttir : Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent á morgun

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhendir Hvatningarverðlaun jafnréttismála á morgun. 

22. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný deild tekin til starfa með ungum ráðgjafarverkfræðingum

Ný deild innan FRV hefur tekið til starfa sem nefnist Yngri ráðgjafar.

22. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið

Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur. 

21. sep. 2017 Almennar fréttir : Ætti að leggja áherslu á brú milli vísinda og atvinnulífs

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýja stefnu- og aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs á Grand Hótel í morgun.

20. sep. 2017 Almennar fréttir : Þróttur í atvinnulífinu þrátt fyrir óvissu í stjórnmálunum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dag um áhrif óvissu í stjórnmálunum á atvinnulífið.

20. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.

20. sep. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings

Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag. 

Síða 1 af 3