Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2018

Fyrirsagnalisti

30. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin

Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina. 

30. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum

Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.

30. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Algalíf

Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn brugghús funduðu í Reykjavík

Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni. 

27. apr. 2018 Almennar fréttir : 76% félagsmanna SI segja skort á iðnmenntuðu starfsfólki

Í könnun sem gerð var meðal félagsmanna SI kemur fram að 76% segja að það skorti iðnmenntað starfsfólk.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK

Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri. 

27. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Alltof ströng skilyrði hlutabréfakaupa tengdra aðila

Í umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að skilyrði eru alltof ströng fyrir hlutabréfakaup tengdra aðila í sprotafyrirtækjum.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin

MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði. 

26. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð

Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á fyrirlestri arkitektsins Stefan Marbach

Það var mikill áhugi á fyrirlestri svissneska arkitektsins Stefan Marbach, einn aðaleiganda arkitektastofunnar Herzog & de Meuron.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um óskilvirkt kerfi á húsnæðismarkaði í grein í Fréttablaðinu í dag.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsumhverfið er óstöðugt og draga þarf úr sveiflum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir hagkerfið hér sveiflast meira en gengur og gerist annars staðar. 

25. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Milljón fyrir bestu hugmyndina í Borgarhakki

Borgarhakk fer fram í Ráðhúsinu næstkomandi föstudag og laugardag.

25. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI besta heimildin um byggingarstarfsemi

Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að niðurstöður talninga SI á íbúðum í byggingu séu bestu heimildirnar um byggingarstarfsemi. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Framtíðarumhverfi grunnskólans til umræðu á vorhátíð GERT

SI og HR efna til vorhátíðar GERT mánudaginn 30. apríl. 

24. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Stelpur og tækni verður 3. maí

Verkefnið Stelpur og tækni verður 3. maí næstkomandi þegar um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki.

23. apr. 2018 Almennar fréttir : Málþing um grænni byggð

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI verður meðal fyrirlesara á málþingi um græna byggð sem haldið verður í Veröld - húsi Vigdísar fimmtudaginn 26. apríl.

23. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu

Á Norðurlandi eru 444 íbúðir í byggingu samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

23. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.

Síða 1 af 3