Frestur til að sækja um miðastyrki rennur út 1. júlí

16 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, vekur athygli á að frestur til að sækja um miðastyrki vegna ársins 2016 rennur út 1. júlí næstkomandi. Rétt til að sækja um og fá styrk eiga framleiðendur mynda á íslensku sem sýndar voru á árinu 2016.

Nánari upplýsingar má finna á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Fleiri fréttir