Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk

Fyrirsagnalisti

8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing SI 2024

Iðnþing SI 2024 fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu.

23. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík til liðs við SI

Félag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík hefur gengið til liðs við Samtök iðnaðarins.

22. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Labak var kosin á aðalfundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. 

17. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Eftirspurn eftir þjónustu gagnavera mun stóraukast

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um alþjóðlega ráðstefna um gagnaversiðnað.

16. apr. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða var kosin á aðalfundi félagsins.

16. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað verður haldin í Hörpu dagana 17.-18. apríl.

15. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins. 

8. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, var kosin á aðalfundi. 

27. mar. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Rannsókn á snyrtistofum sem fjölgar ört

Rætt er við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, fyrrum formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Kastljósi.

26. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.

21. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi. 

20. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kraftmesta leiðin til að bæta lífskjör er að auka framleiðni

Formaður Hugverkaráðs SI er meðal greinarhöfunda að grein í Viðskiptablaðinu um framleiðni.

20. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands : Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands 13. mars. 

19. mar. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Skattspor iðnaðar er 462 milljarðar króna

Í nýrri greiningu SI kemur fram að framlag iðnaðar til samfélagsins í formi skattgreiðslna sé umfangsmikið.

18. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni

Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.

15. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI 2024

Árshóf SI fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 8. mars.

14. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu

Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu í dag.

13. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.

12. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl. 14-16 í hátíðarsal HÍ.

12. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Fulltrúar SI viðstaddir opnunarhátíð Food and Fun

Fulltrúum SI var boðið að vera við opnunarhátíð Food and Fun.

Síða 1 af 61