FréttasafnFréttasafn: Efnahagsmál og starfsskilyrði

Fyrirsagnalisti

4. okt. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Erum að nálgast hápunktinn

Rætt er við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í Markaðnum í dag um áhrif innflutts vinnuafls á hagvöxtinn.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Hægir á hröðum vexti iðnaðar og hagkerfisins

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í grein sinni að þó hagvöxtur sé enn hraður þá eru merki um að það hægi á vextinum. 

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Útlit er fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð hefur verið

Meðal hagfræðinga sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag er Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sem segir útlit fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð var.

28. ágú. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Mikið flökt krónunnar dregur úr fjárfestingu hér á landi

Í Fréttablaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir það umhugsunarefni að á sama tíma og Seðlabanki Íslands segist ætla að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn og draga úr flökti á gengi krónunnar leyfi hann engu að síður genginu að sveiflast umtalsvert innan dags.

23. ágú. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur. 

18. ágú. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Líkur á lækkun stýrivaxta

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í næstu viku en samkvæmt nýbirtri könnun meðal aðila á fjármálamarkaði eru líkur á því að nefndin muni lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur.  

27. júl. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Færri störf í hátækniiðnaði hér á landi vegna gengissveiflna

Í ViðskiptaMogganum er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, um vísbendingar um að styrking krónunnar muni hafa áhrif á samsetningu iðnaðar í landinu.

24. júl. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í samtali við Fréttablaðið allt aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs nú en á árunum fyrir hrun.

20. júl. 2017 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði : Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu

Iðnaður er mjög umfangsmikill í íslensku efnahagslífi. Greinin er fjölþætt og snertir nær alla þætti hagkerfisins. Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu. 

14. júl. 2017 Efnahagsmál og starfsskilyrði : Talsverð veltuaukning í iðnaði á fyrsta ársþriðjungi

Velta í iðnaði nam 424 mö.kr. á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun.

Síða 1 af 6