Erum að nálgast hápunktinn - 13 sep. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Rætt er við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í Markaðnum í dag um áhrif innflutts vinnuafls á hagvöxtinn.

Hægir á hröðum vexti iðnaðar og hagkerfisins - 8 sep. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í grein sinni að þó hagvöxtur sé enn hraður þá eru merki um að það hægi á vextinum. 

Útlit er fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð hefur verið - 29 ágú. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Meðal hagfræðinga sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag er Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sem segir útlit fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð var.

Mikið flökt krónunnar dregur úr fjárfestingu hér á landi - 28 ágú. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Fréttablaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir það umhugsunarefni að á sama tíma og Seðlabanki Íslands segist ætla að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn og draga úr flökti á gengi krónunnar leyfi hann engu að síður genginu að sveiflast umtalsvert innan dags.

Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar - 23 ágú. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur. 

Líkur á lækkun stýrivaxta - 18 ágú. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans. Niðurstaða nefndarinnar verður kynnt í næstu viku en samkvæmt nýbirtri könnun meðal aðila á fjármálamarkaði eru líkur á því að nefndin muni lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur.  

Færri störf í hátækniiðnaði hér á landi vegna gengissveiflna - 27 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í ViðskiptaMogganum er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, um vísbendingar um að styrking krónunnar muni hafa áhrif á samsetningu iðnaðar í landinu.

Aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs - 24 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í samtali við Fréttablaðið allt aðrar forsendur fyrir hækkun íbúðaverðs nú en á árunum fyrir hrun.

Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu - 20 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Iðnaður er mjög umfangsmikill í íslensku efnahagslífi. Greinin er fjölþætt og snertir nær alla þætti hagkerfisins. Iðnaður hefur átt stóran þátt í núverandi efnahagsuppsveiflu. 

Talsverð veltuaukning í iðnaði á fyrsta ársþriðjungi - 14 júl. 17 Efnahagsmál og starfsskilyrði

Velta í iðnaði nam 424 mö.kr. á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun.

15% fjölgun launþega í byggingariðnaði milli ára - 11 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Launþegum hefur fjölgað mikið á milli ára hjá launagreiðendum í byggingariðnaði og ferðaþjónustu. 

Mikil gróska í iðnaði - 7 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um mikla grósku sem verið hefur í iðnaði á síðustu árum.

Vegamálin mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum - 4 júl. 17 Almennar fréttir Mannvirki Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sagði í fréttum Stöðvar 2 að vegamálin hafi mætt afgangi í fjárfestingum í samgöngum.

Vanmetin áhrif vaxtalækkunar íbúðalána á fasteignamarkaðinn - 3 júl. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Rætt var við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í umfjöllun Morgunblaðsins um áhrif vaxtalækkunar íbúðalána á fasteignamarkaðinn. 

Einkaaðilar geta flýtt fyrir uppbyggingu innviða - 29 jún. 17 Almennar fréttir Mannvirki Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir stjórnvöld verða að skoða með opnum hug aðkomu einkaaðila að fjármögnun og uppbyggingu samgöngumannvirkja. 

Vegir og vegleysur - 28 jún. 17 Almennar fréttir Mannvirki Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um vegamálin en vexti ferðaþjónustunnar hefur á þeim vettvangi ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum.

Peningastefnunefnd Seðlabankans stígur jákvætt skref - 14 jún. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur afar jákvætt skref.

Landsframleiðsla á mann aldrei verið jafnmikil á Íslandi - 12 jún. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI.

Óstöðugleiki krónunnar vandamál - 9 jún. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um gengi krónunnar.

Fylgst verður vel með framvindu Brexit - 1 jún. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Samtök atvinnulífsins ætla að fylgjast vel með framvindu mála í samningaviðræðum milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr ESB.

Búist við frekari styrkingu krónunnar - 22 maí 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar. 

Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun - 18 maí 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.

Vafasamur samanburður - 21 mar. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.

Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar - 16 mar. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.

Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði - 15 mar. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.

Meirihlutinn vill ekki í ESB - 14 mar. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.

Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun - 14 mar. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.

Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir - 27 feb. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.

Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing - 15 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun Efnahagsmál og starfsskilyrði

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning - 31 jan. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin. 

Íslenska veikin - 26 jan. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.

Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin - 3 jan. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.

Viðburðaríkt ár - 30 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, svaraði spurningum Viðskiptablaðsins um árið sem er að líða og væntingar til næsta árs.

Væntingar á nýju ári - 30 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, svaraði spurningu ViðskiptaMoggans: Hvað geta stjórnvöld gert á nýju ári til þess að bæta rekstrarumhverfi og samkeppnishæfni fyrirtækja sem tilheyra þínum samtökum?

Styrking krónunnar er ferðamönnum að kenna (eða þakka) - 20 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um styrkingu krónunnar á mbl.is.

Veik aðgerð að hækka eldsneytisgjöld til að draga úr þenslu - 15 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeirri viðbótarhækkun á krónutölusköttum sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi sem nú er til umræðu á Alþingi. 

Seðlabankinn lækkar vexti í 5% - 14 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur tilkynnt um vaxtalækkun. 

Áhyggjur af styrkingu krónunnar - 7 des. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag nauðsynlegt að vinna á móti styrkingu krónunnar og Seðlabankinn þurfi að lækki vexti og kaupa gjaldeyri.

Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar - 28 okt. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði. 

Lífseig en röng söguskoðun - 25 okt. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera. 

Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins - 19 okt. 16 Hugverk Efnahagsmál og starfsskilyrði

Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins. 

SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega - 19 okt. 16 Efnahagsmál og starfsskilyrði Framleiðsla

Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.

Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti - 12 okt. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans. 

Kjósum gott líf – fundur í Hörpu - 3 okt. 16 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Menntun og mannauður Umhverfis og orkumál Efnahagsmál og starfsskilyrði

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

Hryggjarstykki verðmætasköpunar - 3 okt. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.

Sterk króna þýðir töpuð tækifæri - 29 sep. 16 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar. 

Starfsmannaskortur einkennir vinnumarkaðinn - 15 sep. 16 Mannvirki Efnahagsmál og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ræðir um áhrifin af starfsmannaskorti í Speglinum á RÚV. 

Tryggingagjald lækkaði - 13 júl. 16 Efnahagsmál og starfsskilyrði

Tryggingagjald lækkaði um 0,5 prósentustig 1. júlí síðastliðinn.

Hringtorg Reykjanesbraut/Arnarnesvegur

Árangursríkt samstarf um samgöngur - 9 maí 16 Mannvirki Efnahagsmál og starfsskilyrði

Það blasir við öllum þeim sem vilja vita að samgöngur víða um landið eru komnar að fótum fram. Viðhaldi hefur ekki verið sinnt sem skyldi og staðan því orðin verulega slæm á mörgum stöðum.

42% fyrirtækja innan SI segja styrkingu krónunnar koma sér vel - 15 apr. 16 Efnahagsmál og starfsskilyrði

Í könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert meðal aðildarfyrirtækja sinna sést að 38% svarenda telja íslensku krónuna hentugan gjaldmiðil fyrir þann atvinnurekstur sem viðkomandi stendur í. Þá telja 23% svarenda að gjaldmiðillinn henti starfsemi sinni illa.

Síða 1 af 2