FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

25. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslenska lambið verði sendiherra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.

16. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um ábyrga matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu og heimsmarkmið SÞ fimmtudaginn 31. maí.

16. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Ársfundur Samáls í beinni útsendingu

Ársfundur Samáls er í beinni útsendingu á mbl.is. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : SI mótmæla auknum álögum á gosdrykki

Samtök iðnaðarins, SI, mótmæla tillögum Embættis landlæknis um að auka álögur á gosdrykki. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : AGUSTAV sýnir í Illums Bolighus

AGUSTAV er meðal íslenskra hönnuða sem verða á sýningu sem sett verður upp í Illums Bolighus í Kaupmannahöfn.

11. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Samverk á Hellu

Formaður SI heimsótti glerverksmiðjuna Samverk á Hellu. 

11. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn til SS á Hvolsvelli

Formaður SI heimsótti starfsstöð SS á Hvolsvelli í vikunni.

9. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Ársfundur Samáls

Álið verður aftur nýtt er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður í Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 16. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Nýsköpun : Heimsókn í geoSilica Iceland

Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Norræn brugghús funduðu í Reykjavík

Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni. 

26. apr. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Samtök íslenskra handverksbrugghúsa stofnuð

Í nýstofnuðum Samtökum íslenskra handverksbrugghúsa eru 21 brugghús.

23. apr. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslenskur matvælaiðnaður með beinan aðgang að 3 milljónum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar.

20. apr. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Matarfrumkvöðlar á SIAL sýningunni í París

Ecotrophelia Europe keppnin þar sem keppt er í vistvænni nýsköpun matvæla verður haldin á SIAL matvælasýningunni í París í október í haust. 

20. apr. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Samkeppni um þjóðlega rétti úr íslensku hráefni

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn efna til hugmynda- og uppskriftasamkeppni um þjóðlega rétti.

22. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Fræðsluerindi um lífsferil raftækja

Verkís og SI bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja á morgun.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Samey

Starfsmenn SI heimsóttu Samey fyrir skömmu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Verðmæti liggja í ruslinu

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í Hafnarhúsinu í gær þegar HönnunarMars var formlega settur.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Eimverk Distillery

Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.

Síða 1 af 12