Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show - 19 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur. 

Allt það nýjasta á einum stað - 17 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um Amazing Home Show en Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar sýningarinnar ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 

Álfyrirtækin í farabroddi í umhverfis- og öryggismálum - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, flutti erindi á Ársfundi Samáls sem hægt er að horfa á.

Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands hefur tekið til starfa - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Ljósmyndarafélagi Íslands en félagið sem var stofnað 1926 er félag atvinnuljósmyndara hér á landi.

SI taka þátt í Amazing Home Show sem opnar á föstudaginn - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök iðnaðarins taka þátt í stórsýningunni Amazing Home Show sem verður opnuð á föstudaginn næstkomandi 19. maí í Laugardalshöllinni. 

Ráðstefna um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi - 12 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Úrgangur í dag – auðlind á morgun er yfirskrift ráðstefnu um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða sem haldin verður 24. maí næstkomandi kl. 9-14 á Grand Hótel Reykjavík.

Málmur mótar framtíðarsýn - 11 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, Málmur, stóðu fyrir stefnumótunarfundi fyrir skömmu í Húsi atvinnulífsins. 

Er vörustjórnun lykill að aukinni framleiðni? - 10 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins sem verður haldin þriðjudaginn 30. maí kl. 8.15-12.15 á Grand Hótel í Reykjavík ber yfirskriftina Vörustjórnun - Lykill að aukinni framleiðni?. 

SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra - 10 maí 17 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Framleiðsla

Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál. 

Brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum - 10 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí. 

Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda - 9 maí 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag. 

Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu - 5 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar - 5 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.

Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina - 21 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu. 

Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni - 11 apr. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.

Fundur um merkingar á efnavöru - 6 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda - 3 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.

Vel heppnaðar sýningar í Hörpu - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

Jói Fel formaður LABAK á ný - 22 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars - 21 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK 

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins - 20 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið - 10 mar. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.

Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans - 22 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Kaka ársins afhent á Bessastöðum - 16 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.

Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans - 16 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins - 15 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.

Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks - 8 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.

Ásprent Stíll fær Svansvottun - 6 feb. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun. 

Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri - 6 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.

Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri - 6 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi. 

Prentiðnaður á fleygiferð - 1 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.

Búist við hátt í 400 gestum á Degi prents og miðlunar á morgun - 26 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Dagur prents og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð á morgun að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. 

Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman á fundi hjá SI - 24 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman til fundar hjá SI á fimmtudaginn í síðustu viku. 

Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun - 23 jan. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. 

Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI - 20 jan. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.

Framleiðsluráð SI stofnað - 16 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök iðnaðarins hafa stofnað Framleiðsluráð SI sem er samstarfsvettvangur framleiðslu- og matvælagreina innan samtakanna. 

Fjölbreytt dagskrá á Degi prents og miðlunar - 16 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Dagur prents og miðlunar verður haldinn 27. janúar næstkomandi. 

Nýr kjarasamningur kynntur á fundi FÍSF - 13 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Félag íslenskra snyrtifræðinga, FÍSF, hélt fræðslufund í vikunni í Húsi atvinnulífsins.

Umsóknarfrestur fyrir HönnunarMars að renna út - 11 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Umsóknarfrestur fyrir þá sem vilja sýna á HönnunarMars rennur út á þriðjudaginn næstkomandi 17. janúar.

Lean Green - straumlínustjórnun umhverfismála - 10 jan. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Manino og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar næstkomandi.

Hlutfall sykraðra gosdrykkja að minnka - 6 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um breytingar sem hafa orðið á gosdrykkjaneyslu frá sykruðum í sykurlausa drykki.

Opið fyrir skráningar í keppnina Ecotrophelia Ísland 2017 - 15 des. 16 Almennar fréttir Framleiðsla

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Ecotrophelia Ísland 2017 sem er keppni meðal háskólanemenda í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki. 

Ásgrímur Þór Ásgrímsson kosinn nýr formaður bólstrara - 15 des. 16 Framleiðsla

Nýr formaður var kosinn hjá Meistarafélagi bólstrara í vikunni.

Ársfundur Úrvinnslusjóðs á fimmtudaginn - 13 des. 16 Framleiðsla

Ársfundur Úrvinnslusjóðs verður næstkomandi fimmtudag.

Síða 1 af 3