Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið - 22 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur. 

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina - 20 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.

Framkvæmdastjóri SI heimsækir Elkem Ísland á Grundartanga - 14 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Elkem Ísland á Grundartanga í morgun.

Um 500 aðilar frá 22 löndum taka þátt í sjávarútvegssýningunni - 13 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í Kópavogi í dag. 

Hækkun álverðs mikil innspýting fyrir efnahagslífið hér á landi - 11 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í frétt Stöðvar 2 að hækkun á heimsmarkaðsverði á áli sé mikil innspýting fyrir efnahagslífið.

Mikill áhugi framleiðslufyrirtækja á stuðningi við nýsköpun - 6 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir tveimur fundum fyrir framleiðslufyrirtæki á Akureyri og í Reykjavík þar sem fjallað var um stuðning við nýsköpun. 

Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands - 5 sep. 17 Hugverk Almennar fréttir Framleiðsla

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Hönnunarverðlaun Íslands 2017. Um er að ræða tvo flokka sem er annars vegar hönnun ársins og hins vegar besta fjárfesting í hönnun ársins. 

Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun - 5 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. 

Berjadagar í bakaríum landsins - 31 ágú. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í tilefni uppskerutíma berja efnir Landssamband bakarameistara, LABAK, til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. 

Innlendir framleiðendur verða fyrir áhrifum af komu Costco - 17 ágú. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif Costco á innlenda framleiðendur í síðdegisútvarpi Bylgjunnar.

Góðgæti úr illseljanlegu og útlitsgölluðu hráefni - 11 ágú. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Boðið var upp á góðgæti úr illseljanlegum og útlitsgölluðum vörum á viðburðinum Óhóf sem haldinn var í Petersen svítunni í Gamla bíói í gær. 

Bakarar agnúast ekki út í aukinn innflutning á brauði og kökum - 17 júl. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Jóhannes Felixsson, formaður Landssambands bakarameistara (LABAK), segir í frétt Morgunblaðsins um stóraukinn innflutning á brauði og kökum að viðskiptavinir sem versla við bakarí innan LABAK geti verið 99% vissir um að í þeim bakaríum sé varan bökuð frá grunni. 

Frumkvöðull í framleiðslu teppa fær viðurkenningar - 6 júl. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Stofnandi Shanko Rugs, Sigrún Lára Shanko, hlaut viðurkenningar á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. 

Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna - 28 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum. 

Jákvæð umhverfisáhrif við nýtingu aukaafurða hjá Elkem - 26 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kísilmálmverksmiðjan Elkem Ísland á Grundartanga beitir nýstárlegum aðferðum við að nýta betur aukaafurðir sem falla til við framleiðsluna.

Nýtt vörumerki á skyrinu frá MS - 23 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, MS, kynnti í gær nýtt vörumerki fyrir skyr sem nefnist ÍSEY skyr sem kemur í staðinn fyrir Skyr.is.

Tólf nýsveinar útskrifaðir - 22 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda - 16 jún. 17 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál Framleiðsla

Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar. 

Um helmingur fyrirtækja á framleiðslusviði SI með vottanir - 9 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

72% fyrirtækja á framleiðslusviði SI eru með gæðakerfi og 51% þeirra eru með vottun. 

Landsmenn ánægðir með íslenska framleiðslu - 2 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Viðhorf Íslendinga til innlendra framleiðsluvara og -fyrirtækja er jákvætt samkvæmt nýrri könnun.

Eru verðmæti í vottun? - 2 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Eru verðmæti í vottun? er yfirskrift fundar sem SI stendur fyrir í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag 8. júní kl. 16.00-17.30.

Afhending 22 sveinsbréfa í málmiðnaði - 1 jún. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Afhending á 22 sveinsbréfum í málmiðnaði fór fram í gær.

Kallað eftir hugmyndum fyrir framtíð norrænnar framleiðslu - 30 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Um mánaðarmótin verður nýtt verkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sett í gang en um er að ræða hugmyndasamkeppni um lausnir í sjálfvirkni.

Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show - 19 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur. 

Allt það nýjasta á einum stað - 17 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í Fréttablaðinu í dag fylgir sérblað um Amazing Home Show en Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar sýningarinnar ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 

Álfyrirtækin í fararbroddi í umhverfis- og öryggismálum - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, flutti erindi á Ársfundi Samáls sem hægt er að horfa á.

Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands hefur tekið til starfa - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Ljósmyndarafélagi Íslands en félagið sem var stofnað 1926 er félag atvinnuljósmyndara hér á landi.

SI taka þátt í Amazing Home Show sem opnar á föstudaginn - 16 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök iðnaðarins taka þátt í stórsýningunni Amazing Home Show sem verður opnuð á föstudaginn næstkomandi 19. maí í Laugardalshöllinni. 

Ráðstefna um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi - 12 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Úrgangur í dag – auðlind á morgun er yfirskrift ráðstefnu um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða sem haldin verður 24. maí næstkomandi kl. 9-14 á Grand Hótel Reykjavík.

Málmur mótar framtíðarsýn - 11 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, Málmur, stóðu fyrir stefnumótunarfundi fyrir skömmu í Húsi atvinnulífsins. 

Er vörustjórnun lykill að aukinni framleiðni? - 10 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins sem verður haldin þriðjudaginn 30. maí kl. 8.15-12.15 á Grand Hótel í Reykjavík ber yfirskriftina Vörustjórnun - Lykill að aukinni framleiðni?. 

SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra - 10 maí 17 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Framleiðsla

Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál. 

Brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum - 10 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí. 

Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda - 9 maí 17 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál Framleiðsla

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag. 

Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu - 5 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar - 5 maí 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.

Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina - 21 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu. 

Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni - 11 apr. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.

Fundur um merkingar á efnavöru - 6 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda - 3 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.

Vel heppnaðar sýningar í Hörpu - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

Jói Fel formaður LABAK á ný - 22 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars - 21 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK 

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins - 20 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Síða 1 af 4