Þarf meiri áræðni stjórnvalda í uppbyggingu gagnavera - 11 ágú. 17 Hugverk Almennar fréttir

Í leiðara Viðskiptablaðsins þessa vikuna er kastljósinu beint að uppbyggingu gagnavera hér á landi. 

Skortur á gagnatengingum hefur áhrif á erlendar fjárfestingar - 3 ágú. 17 Hugverk Almennar fréttir

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá því að hagsmunaaðilar á Íslandi hafi gagnrýnt harðlega að ekki sé lögð meiri áhersla á eflingu erlendrar fjárfestingar hér á landi og uppbyggingu gagnavera á sama tíma og gríðarleg áhersla virðist vera lögð á málaflokkinn í nágrannaríkjum okkar. 

SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við úthlutun styrkja - 10 júl. 17 Hugverk Almennar fréttir

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutun á styrk frá Kvikmyndasjóði og kallar eftir endurskoðun á verklagi.

Ný stjórn Samtaka gagnavera - 3 júl. 17 Hugverk Almennar fréttir

Ný stjórn Samtaka gagnavera (DCI) hefur tekið til starfa. 

Fjármála- og efnahagsráðherra skoðar gagnaver í Reykjanesbæ - 30 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir

Fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhannesson, heimsótti gagnaver Advania og Verne Global á Fitjum í Reykjanesbæ í gær. 

Vísinda- og tækniráð samþykkir stefnu og aðgerðir til 2019 - 21 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Vísinda- og tækniráð hefur samþykkt stefnu og aðgerðaráætlun 2017-2019.

Frestur til að sækja um miðastyrki rennur út 1. júlí - 16 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir

SÍK vekur athygli á að frestur um miðastyrki rennur út 1. júlí næstkomandi.

Uppbygging gagnavera stórt sóknarfæri viðskiptalífsins - 13 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir

Viðskiptablaðið hefur að undanförnu fjallað um gagnaveraiðnaðinn.

Öflug grasrót í tölvuleikjaiðnaði - 12 jún. 17 Hugverk Almennar fréttir

Vignir Örn Guðmundsson, sérfræðingur á hugverkasviði SI, formaður Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) og einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Radiant Games, er í viðtali í sérblaði Viðskiptablaðsins, Frumkvöðlar.

Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað - 26 maí 17 Hugverk Almennar fréttir

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins - 24 maí 17 Hugverk Almennar fréttir

Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.

Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans - 19 maí 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

Erindi um íslenskt hugverk í alþjóðlegu samhengi - 17 maí 17 Hugverk Almennar fréttir

Oliver Luckett, stjórnarformaður Efni, flytur erindi á aðalfundi Hugverkaráðs SI sem haldinn verður á morgun. 

Stofna sjóð fyrir viðburði og grasrótarstarf í tæknigeiranum - 15 maí 17 Hugverk Almennar fréttir

Sprota- og tæknivefurinn Northstack ásamt Kristjáni Inga Mikaelssyni hefur stofnað nýjan tveggja milljóna króna sjóð sem nefnist „Community Fund“.

Vaxtarsprotinn afhentur í ellefta sinn í Grasagarðinum í Laugardal - 12 maí 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Viðurkenningarathöfn Vaxtarsprotans fer fram 23. maí næstkomandi á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu - 8 maí 17 Hugverk Almennar fréttir

Aðalfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.

Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum - 3 maí 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.

Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum - 27 apr. 17 Hugverk Almennar fréttir

Samtök gagnavera, DCI, buðu ráðherrum í heimsókn í gagnaver sem staðsett eru á Suðurnesjum.

SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu - 24 apr. 17 Hugverk Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan. 

Vel heppnaðar sýningar í Hörpu - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

Vaxandi gagnaversiðnaður - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Jónatansdóttur, sérfræðing hjá SI, og Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, um aukna samkeppni í gagnaversiðnaðinum hér á landi.

Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins - 20 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

Nýsköpun er lykilorðið - 10 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.

Fékk heyrnartól í vinning - 17 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir

Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.

Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing - 15 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun Efnahagsmál og starfsskilyrði

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar - 1 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.

Árangur X Hugvit verkefnis metið - 30 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir

Hugverkaráð SI fundaði síðastliðinn föstudag þar sem farið var yfir árangur af átaksverkefninu X Hugvit. 

Vel sóttur fundur SÍL - 30 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir

Fyrirtækjafundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, var haldinn síðastliðinn föstudag.

Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs - 24 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.

Fjölmennur fundur Samtaka sprotafyrirtækja - 13 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, sem haldinn var í gær í Innovation House á Eiðistorgi. 

Útboðsferli hins opinbera tekur of langan tíma - 13 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um fund Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem haldinn var í gærdag á Grand Hótel Reykjavík. 

Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum - 3 jan. 17 Hugverk Nýsköpun

Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar. 

Solid Clouds fyrsta félagið sem fær staðfestingu á skattafrádrætti fjárfesta - 21 des. 16 Hugverk Almennar fréttir

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið til að fá samþykki ríkisskattstjóra (RSK) fyrir rétti fjárfesta til skattafrádráttar vegna þátttöku í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu félagsins.

Leitað eftir tilnefningum fyrir upplýsingatækniverðlaun Ský - 12 des. 16 Hugverk Almennar fréttir

Opið er fyrir tilnefningar í upplýsingatækniverðlaun Ský til 13. janúar en um er að ræða heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til upplýsingatækni á Íslandi. 

Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki - 29 nóv. 16 Hugverk Nýsköpun

Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.

Sagafilm og GunHil í eina sæng - 24 nóv. 16 Hugverk Almennar fréttir

Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm. 

Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni? - 9 nóv. 16 Hugverk Almennar fréttir

Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.

 

X Hugvit birtir svör stjórnmálaflokka - 28 okt. 16 Hugverk

X Hugvit hefur gefið út rafrænt tímarit þar sem birt eru svör stjórnmálaflokka.  

Tæknin í einum munnbita - 26 okt. 16 Hugverk Nýsköpun

X Hugvit stendur fyrir opnum fundi í Marel á morgun með yfirskriftinni Tæknin í einum munnbita.

Stefnir í metár í íslenskum kvikmyndaiðnaði með tvöföldun á veltu - 21 okt. 16 Hugverk

Áætluð velta í framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hér á landi er tvöföld á við veltu síðasta árs ef mið er tekið af veltu fyrstu sex mánaða ársins. 

Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins - 19 okt. 16 Hugverk Efnahagsmál og starfsskilyrði

Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins. 

Flestir hlynntir því að forritun verði skyldufag - 11 okt. 16 Hugverk

Á fundi X Hugvit í Hörpu var fjallað um hvað þarf til að menntakerfið geti gefið íslenskum börnum forskot.

100 stjórnendur skrifa undir áskorun að tölvunarfræði verði skyldufag - 11 okt. 16 Hugverk

100 stjórnendur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu með áskorun til stjórnvalda að tölvunarfræði verði skyldufag á grunnskólastigi.

Menntun íslenskra barna til umræðu á fundi hjá X Hugvit - 5 okt. 16 Hugverk

Fundur um menntamál á vegum X Hugvit fer fram í Kaldalóni í Hörpu á mánudaginn.

Leikjaiðnaðurinn á Íslandi með meiri veltu en í Noregi - 22 sep. 16 Hugverk

Í finnskri samantekt kemur fram að leikjaiðnaðurinn á Íslandi veltir meiru en leikjaiðnaðurinn í Noregi.

Gullsmiðir fræðast um skráningu á vörumerkjum og hönnun - 22 sep. 16 Hugverk

Gullsmiðir fengu upplýsingar um skráningu einkaleyfa á fundi í Húsi atvinnulífsins. 

Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý - 20 sep. 16 Hugverk

Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý í Hvalasafninu á föstudagskvöldinu 30. september þegar Slush Play ráðstefnunni lýkur. 

Af hverju hugvit? - 15 sep. 16 Hugverk

Fjórðu stoðina í gjaldeyrisöflun er hægt að kalla hugvitsgeirann frekar en alþjóðageirann, hugverkagreinar eða „eitthvað annað“.

Íslenskar húðvörur ORF líftækni seldar í Harrods - 14 sep. 16 Hugverk

Harrods í London hefur hafið sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT.

SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins - 5 sep. 16 Hugverk Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.

Síða 1 af 2