FréttasafnFréttasafn: Hugverk

Fyrirsagnalisti

21. ágú. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Tölvuleikjagerð á háskólastigi í boði hjá Keili

Í fyrsta skipti í sumar bauð Keilir upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norskan skóla. 

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi. 

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

14. ágú. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaunin

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2018. 

25. jún. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Byggja gagnaver á Blönduósi

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að verið sé að steypa grunninn að nýju 650 fermetra gagnaveri Borealis Data Center á Blönduósi.

15. jún. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Boðið upp á nám í tölvuleikjagerð hjá Keili

Nú er hægt að sækja sérhæft nám í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við Keili.

12. jún. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018

Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.

1. jún. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Hugverkaiðnaðurinn til umræðu í Markaðstorginu

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnaðinn í Markaðstorginu á Hringbraut.

31. maí 2018 Almennar fréttir Hugverk : Íslenskur kvikmyndaiðnaður hefur víðtæk og jákvæð áhrif

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á aðalfundi SÍK sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í dag. 

29. maí 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.

17. maí 2018 Almennar fréttir Hugverk : Viðburður í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands

Samtök iðnaðarins ásamt systursamtökum í Finnlandi stóðu fyrir viðburði í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands.

8. maí 2018 Almennar fréttir Hugverk : Kúla setur nýja vöru á markað

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá nýsköpunarfyrirtækinu Kúlu sem er meðal aðildarfélaga SI og fékk nýlega samtals 30 milljóna króna fjárfestingu. 

2. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Nýsköpun : Heimsókn í geoSilica Iceland

Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.

30. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin

Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina. 

30. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Heimsókn í Algalíf

Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Aðgerðir til að örva nýsköpun þurfa að koma fljótt

Í erindi sínu hjá Völku kallaði Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, eftir að aðgerðir til að örva nýsköpun kæmu fljótt þar sem um er að ræða alþjóðlegt kapphlaup um störf og verðmæti.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : SSP hvetur til eflingar nýsköpunarlaganna

Erlendur Steinn Guðnason, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, skrifar um nýsköpunarlögin í Fréttablaðinu. 

22. mar. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Töpum samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði án aðgerða

Ný skýrsla KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn kom út í dag.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

5. mar. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Heimsókn í Nox Medical

Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.

Síða 1 af 8