FréttasafnFréttasafn: Hugverk

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

5. mar. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Heimsókn í Nox Medical

Nox Medical fékk heimsókn frá starfsfólki SI síðastliðinn föstudag.

12. feb. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Vel sóttur fundur SSP um fjármögnunarumhverfi

Vel var mætt á fund Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

5. feb. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Fundur um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, boða til opins fundar um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.

30. jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk Starfsumhverfi : Vel sótt ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fjölmennri ráðstefnu um tækni og persónuvernd í síðustu viku á Hilton Nordica Reykjavík. 

18. jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Smæð Kvikmyndasjóðs stendur aukinni framleiðslu fyrir þrifum

Formaður SÍK, Kristinn Þórðarson, segir í Viðskiptablaðinu í dag að smæð Kvikmyndasjóðs standi aukinni framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis fyrir þrifum.

18. jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk : SI fagna undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

Samtök iðnaðarins fagna undirritun tvísköttunarsamnings íslenskra stjórnvalda við Japan. 

12. jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Ráðstefna um tækni og persónuvernd

SUT í samstarfi við SI standa fyrir morgunráðstefnu um tækni og persónuvernd fimmtudaginn 25. janúar á Hilton Nordica Reykjavík.

29. des. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Ný stjórn IGI

Aðalfundur IGI, Samtaka leikjaframleiðenda, var haldinn í gær á Bryggjunni Brugghúsi.

21. des. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Verðmætur kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um verðmætan íslenskan kvikmyndaiðnað í Fréttablaðinu í dag.

6. des. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Fjölmörg ónýtt tækifæri í gagnaversiðnaði hér á landi

Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður rekstrar hjá Advania Ísland og formaður DCI skrifar um gagnaversiðnaðinn í Markaðinn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

4. des. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Hugverkaráð SI fagnar áherslum í nýjum stjórnarsáttmála

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins lýsir yfir mikilli ánægju með áform nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eins og þau birtast í nýjum stjórnarsáttmála.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Um 100 manns frá Íslandi á Slush ráðstefnunni í Helsinki

Um 100 manns frá Íslandi taka þátt í Slush tækni- og sprotaráðstefnunni sem haldin er í Helsinki þessa dagana.

24. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Þarf að hugsa marga hluti upp á nýtt

Sigríður Mogensen, nýráðin sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsótti Solid Clouds

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds þar sem starfa 16 manns.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Ný stjórn SÍK

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK).

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Opinber innkaupastefna myndi ýta undir vöxt í hönnun og framleiðslu

Í grein Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum kemur fram að ef mörkuð væri opinber stefna í innkaupum með áherslu á íslenska hönnun og framleiðslu myndi það ýta enn frekar undir vöxt á þessum sviðum.

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Leyfa á fleirum að njóta íslenskrar hönnunar og framleiðslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi um hönnun í ferðaþjónustu sem fram fór í Iðnó í gær í tengslum við Hönnunarverðlaun Íslands. 

10. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Marshall-húsið og Bláa lónið fá hönnunarverðlaunin í ár

Marshall-húsið og Bláa lónið hlutu hönnunarverðlaunin í ár en verðlaunin voru afhent í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. 

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Hugverk : Hönnunarverðlaun og málþing

Hönnunarverðlaun og málþing um hönnun verða í Iðnó næstkomandi fimmtudag.

Síða 1 af 7