FréttasafnFréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans

Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.

16. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. 

12. jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra skrifar um eflingu iðnnáms

Mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðinu í dag um eflingu iðn-, verk- og starfsnáms. 

29. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnemar fá dvalarleyfi á Íslandi með breyttum lögum

Á Alþingi voru samþykktar breytingar á útlendingalöggjöfinni sem dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, lagði fyrir þingið.

18. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Aukið fé til að efla iðn- og verknám

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.

11. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.

8. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.

5. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnám orðið hornreka í skólakerfinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi

Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Fyrsta verk nýs þings að leiðrétta mistök við lagasetningu

Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, segir í Morgunblaðinu í dag að í ráðuneytinu sé tilbúið frumvarp sem leiðrétti mistök sem gerð voru við lagasetningu.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Iðnnema vísað úr landi því iðnnám er ekki nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem kemur fram að iðnnám telst ekki vera nám í skilningi laga sem breytt var um áramótin. 

Síða 1 af 11