Tólf nýsveinar útskrifaðir - 22 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Átta nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

648 nemendur útskrifaðir úr HR - 19 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.

50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs - 19 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári. 

Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi - 14 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.

HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri - 6 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri. 

464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum - 26 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag. 

Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni - 23 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár - 18 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár. 

Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði í HR - 16 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði verður í Opna háskólanum í HR þriðjudaginn 23. maí næstkomandi kl. 9.45 um nýja námslínu. 

Opnað fyrir umsóknir í frumgreinanám við HR - 15 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumgreinanám við Háskólann í Reykjavík. 

Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð - 5 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. 

Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR - 3 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG - 3 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins. 

Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.

Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum. 

Stelpur og tækni í HR á morgun - 26 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni. 

Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl - 21 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.

Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins - 5 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.

Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL - 4 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein. 

30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR - 30 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Metnaður í mikilvægum greinum - 23 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina - 6 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV - 1 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði - 21 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Átakið #kvennastarf keyrt af stað - 9 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017 - 2 feb. 17 Menntun og mannauður

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

Microbit vekur athygli í London - 27 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna - 25 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði - 19 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.

Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins - 17 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. 

Microbit kynnt á Bett Show í London - 9 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum - 23 des. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni. 

Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn - 9 des. 16 Menntun og mannauður

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins - 24 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi - 23 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

MH vann Boxið eftir harða keppni - 14 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

Keppt til úrslita í Boxinu um helgina - 11 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám - 2 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi. 

150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám - 18 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.

Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag - 17 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.

Menntun er forsenda bættra lífskjara - 17 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.

Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk - 3 okt. 16 Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.

Kjósum gott líf – fundur í Hörpu - 3 okt. 16 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Menntun og mannauður Umhverfis- og orkumál Efnahags- og starfsskilyrði

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

Nýjungar í starfsmenntun - 20 sep. 16 Menntun og mannauður

Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.

Síða 1 af 2