Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema - 26 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.

Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna - 25 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

IÐAN og SI sameinast um fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna - 14 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

IÐAN fræðslusetur og SI sameinast um fundaröð þar sem fjallað verður um fjórðu iðnbyltinguna.

150 námskeið í boði fyrir fagfólk - 12 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönnina er kominn út en þar eru kynnt yfir 150 námskeið fyrir fagfólk í iðnaði.

Verðlauna framúrskarandi lausnir í starfsnámi í Evrópu - 8 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sett í gang samkeppni um góðar lausnir í starfsnámi í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu. 

Ný menntakönnun kynnt á morgunfundi um menntamál - 7 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Kynna á niðurstöður nýrrar menntakönnunar á vegum SA um umfang menntunar og fræðslu innan ólíkra fyrirtækja á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins. 

Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun - 5 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. 

Fulltrúar Team Spark þakka SI fyrir stuðninginn - 29 ágú. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fulltrúar Team Spark komu við á skrifstofu SI í dag og þökkuðu samtökunum fyrir stuðninginn.

Fleiri nýnemar í HR í ár en í fyrra - 24 ágú. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Það eru fleiri nýnemar sem hefja nám í HR núna en í fyrra eða um 1.340 nýnemar sem er um 7% fjölgun frá síðasta skólaári.

Nýr forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík - 15 ágú. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Dr. Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík. 

Vantar meira af iðnmenntuðu fólki út í atvinnulífið - 24 júl. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í frétt Fréttablaðsins kemur fram að tölur Vinnumálastofnunar sýni að atvinnuleysi meðal þeirra sem hafa lokið iðnnámi er minna en þeirra sem hafa lokið stúdentsprófi og mun minna en meðal þeirra sem hafa lokið háskólanámi. 

Kóðinn kynntur fyrir útvarps- og sjónvarpsstjórum í Evrópu - 30 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Kóðinn var kynntur fyrir útvarpsstjórum Evrópu á aðalfundi Sambands útvarps- og sjónvarpsstöðva í Evrópu (EBU).

70 nemendur útskrifast frá HR með frumgreinapróf - 23 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í vikunni 70 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans.

Tólf nýsveinar útskrifaðir - 22 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Tólf nýsveinar útskrifuðust frá IÐUNNI fræðslusetri í gær.

648 nemendur útskrifaðir úr HR - 19 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

648 nemendur brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík í Hörpu síðastliðinn laugardag.

50 milljóna króna styrkur fagháskólanámssjóðs - 19 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fagháskólanámssjóður ASÍ, BSRB og SA hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári. 

Microbit og hugrekki í íslensku menntakerfi - 14 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs mennta- og mannauðsmála SI, skrifar á Vísi um Microbit og íslenskt menntakerfi.

HR og HA í samstarf um nám í tölvunarfræði á Akureyri - 6 jún. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Háskólinn í Reykjavík mun bjóða upp á BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri. 

464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum - 26 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag. 

Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni - 23 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár - 18 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár. 

Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði í HR - 16 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Kynningarfundur fyrir stjórnendur í iðnaði verður í Opna háskólanum í HR þriðjudaginn 23. maí næstkomandi kl. 9.45 um nýja námslínu. 

Opnað fyrir umsóknir í frumgreinanám við HR - 15 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumgreinanám við Háskólann í Reykjavík. 

Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð - 5 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. 

Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR - 3 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG - 3 maí 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins. 

Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.

Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum. 

Stelpur og tækni í HR á morgun - 26 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni. 

Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl - 21 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.

Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins - 5 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.

Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL - 4 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein. 

30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR - 30 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Metnaður í mikilvægum greinum - 23 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina - 6 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV - 1 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði - 21 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Átakið #kvennastarf keyrt af stað - 9 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017 - 2 feb. 17 Menntun og mannauður

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

Microbit vekur athygli í London - 27 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna - 25 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði - 19 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.

Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins - 17 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. 

Microbit kynnt á Bett Show í London - 9 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

Síða 1 af 3