Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl - 21 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.

Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins - 5 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.

Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL - 4 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein. 

30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR - 30 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Metnaður í mikilvægum greinum - 23 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina - 6 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV - 1 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði - 21 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Átakið #kvennastarf keyrt af stað - 9 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017 - 2 feb. 17 Menntun og mannauður

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

Microbit vekur athygli í London - 27 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna - 25 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði - 19 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.

Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins - 17 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. 

Microbit kynnt á Bett Show í London - 9 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

275 nemendur útskrifast úr Tækniskólanum - 23 des. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

275 nemendur voru útskrifaðir úr Tækniskólanum í vikunni. 

Menntaverðlaun atvinnulífsins - frestur rennur út á mánudaginn - 9 des. 16 Menntun og mannauður

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins - 24 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi - 23 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

MH vann Boxið eftir harða keppni - 14 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

Keppt til úrslita í Boxinu um helgina - 11 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám - 2 nóv. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi. 

150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám - 18 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.

Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag - 17 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.

Menntun er forsenda bættra lífskjara - 17 okt. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.

Microbit smátölvur til allra barna í 6. og 7. bekk - 3 okt. 16 Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV hafa sameinast um átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna. Um 9.000 smátölvur verða afhentar á næstunni.

Kjósum gott líf – fundur í Hörpu - 3 okt. 16 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun Menntun og mannauður Umhverfis- og orkumál Efnahags- og starfsskilyrði

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

Nýjungar í starfsmenntun - 20 sep. 16 Menntun og mannauður

Fyrsti fundur haustsins í fundaröðinni Menntun og mannauður tókst vel.

12 milljónir veittar í styrki til skóla - 1 júl. 16 Menntun og mannauður

Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.

Nýr forstöðumaður mennta- og mannauðsmála - 29 jún. 16 Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins. 

Rannis-nýtt

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði - 3 jún. 16 Menntun og mannauður

Vinnustaðanámssjóður er starfræktur samkvæmt lögum nr. 71/2012 um vinnustaðanámssjóð.

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna - 24 maí 16 Menntun og mannauður

Nýsköpunarkeppni grunnskóla haldin í 24. sinn.

Verk- og tækninám – Nema hvað! - 13 maí 16 Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og Bílgreinasambandið hafa sent kynningarefni til allra 9. bekkinga um þá möguleika sem standa nemendum til boða innan verk- og tæknigreina.

400 stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni - 29 apr. 16 Menntun og mannauður

Vel tókst til með verkefnið Stelpur og tækni sem Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins stóðu fyrir í gær

Stelpur og tækni - 28 apr. 16 Hugverk Menntun og mannauður

Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

Opnað fyrir umsóknir í Forritara framtíðarinnar - 27 apr. 16 Menntun og mannauður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Forritarar framtíðarinnar. Umsóknarfrestur rennur út 20. maí.

Tökum vel á móti erlendu starfsfólki - 20 apr. 16 Menntun og mannauður

Mikilvægt er að Íslendingar taki vel á móti erlendu starfsfólki sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu ár og áratugi.

Hvað viltu læra? - 12 apr. 16 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Guðrún Hafsteinsdóttir fjallar um tækifærin sem felast í iðnnámi í Fréttablaðinu í dag.

Þátttökuskólum fjölgar í GERT - 11 apr. 16 Menntun og mannauður

Á vorfundi GERT – Grunnmenntun efld í raunvísinum og tækni - sem haldinn var 7. apríl s.l.  var farið yfir skólaárið sem er að líða. Verkefninu hefur miðað vel og er það sérstakt fagnaðarefni að að þátttökuskólum fjölgaði úr fjórum í tólf.

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent - 10 feb. 16 Menntun og mannauður

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 26. janúar síðastliðinn.

Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016 - 1 feb. 16 Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.

160 fyr­ir­tæki skrifa undir vinnustaðasáttmála - 1 feb. 16 Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.

Menntastofa SI - Þú færð pottþétt starf - 27 jan. 16 Menntun og mannauður

Málstofa Samtaka iðnaðarins verður helguð vinnustaðanámi undir yfirskriftinni Þú færð pottþétt starf - atvinnurekendur axla ábyrgð á vinnustaðanámi

Menntadagur atvinnulífsins 2016 - 19 jan. 16 Menntun og mannauður

Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu á menntadegi atvinnulífsins 28. janúar næstkomandi en þetta er í þriðja sinn sem dagurinn er haldinn.

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum - 23 nóv. 15 Menntun og mannauður

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 11. desember nk. 

Síða 1 af 2