FréttasafnFréttasafn: Nýsköpun

Fyrirsagnalisti

12. jún. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2018

Hægt er að senda inn tilnefningar til forvals fyrir Vaxtarsprotann 2018 fram til 22. júní næstkomandi.

11. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hægt að tilnefna í norrænu sprotaverðlaunin

Opið er fyrir tilefningar í norrænu sprotaverðlaunin fram til 15. júní.

8. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun grunnskólanemenda verðlaunuð

Yfir 1.200 hugmyndir frá 38 skólum víðs vegar af landinu bárust í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). 

7. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Brýnt að gera sprotaumhverfið samkeppnishæft

Í ViðskiptaMogganum í dag er rætt við Erlend Stein Guðnason, formann SSP, um sprotaumhverfið hér á landi.

4. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Vorfundur Tækniþróunarsjóðs

Árlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs fer fram næstkomandi fimmtudag kl. 15-17.

29. maí 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Samtök sprotafyrirtækja móta framtíðarstefnu

Samtök sprotafyrirtækja, SSP, stendur fyrir stefnumótunarfundi sem hófst rétt í þessu í Kviku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.

2. maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Nýsköpun : Heimsókn í geoSilica Iceland

Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Alltof ströng skilyrði hlutabréfakaupa tengdra aðila

Í umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að skilyrði eru alltof ströng fyrir hlutabréfakaup tengdra aðila í sprotafyrirtækjum.

25. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Milljón fyrir bestu hugmyndina í Borgarhakki

Borgarhakk fer fram í Ráðhúsinu næstkomandi föstudag og laugardag.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Aðgerðir til að örva nýsköpun þurfa að koma fljótt

Í erindi sínu hjá Völku kallaði Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, eftir að aðgerðir til að örva nýsköpun kæmu fljótt þar sem um er að ræða alþjóðlegt kapphlaup um störf og verðmæti.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : SSP hvetur til eflingar nýsköpunarlaganna

Erlendur Steinn Guðnason, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, skrifar um nýsköpunarlögin í Fréttablaðinu. 

5. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hugverkaráð SI fagnar afnámi þaks vegna rannsókna

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að afnema þak á endurgreiðslu vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja.

4. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Afnema þarf þak til að ná metnaðarfullum markmiðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir afnám þaks á endurgreiðslum vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrsta skrefið til að ná metnaðarfullum markmiðum stjórnvalda.

12. mar. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Umsóknum um einkaleyfi fækkar

Í ViðskiptaMogganum er sagt frá því að fjöldi einkaleyfa hér á landi er úr takt við þróun erlendis.

23. feb. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Vel sótt Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fór fram fyrir fullum sal í gær í stofu M105 í Háskólanum í Reykjavík. 

9. feb. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans sem verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík.

25. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hampiðjan skarar framúr í nýsköpun

Hampiðjan, sem er eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, hlaut viðurkenningu Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki ársins.

24. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli

Á fundi SI í samstarfi við Rannís kom meðal annars fram að styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

9. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Skýr merki um að skattalegir hvatar efla nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að skattalegir hvatar virki til að efla nýsköpun.

Síða 1 af 5