FréttasafnFréttasafn: Nýsköpun

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Umsóknum um einkaleyfi fækkar

Í ViðskiptaMogganum er sagt frá því að fjöldi einkaleyfa hér á landi er úr takt við þróun erlendis.

23. feb. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Vel sótt Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fór fram fyrir fullum sal í gær í stofu M105 í Háskólanum í Reykjavík. 

9. feb. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans sem verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík.

25. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hampiðjan skarar framúr í nýsköpun

Hampiðjan, sem er eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, hlaut viðurkenningu Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki ársins.

24. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli

Á fundi SI í samstarfi við Rannís kom meðal annars fram að styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

9. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Skýr merki um að skattalegir hvatar efla nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að skattalegir hvatar virki til að efla nýsköpun.

28. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Starfsumhverfi rannsókna og þróunar er lakara hér á landi

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um þá staðreynd að útgjöld til rannsókna og þróunar lækkuðu hér á landi á milli ára sem hlutfall af vergri landsframleiðslu úr 2,17% í 2,08%.

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Hvetja nýja ríkisstjórn til að lyfta þaki af endurgreiðslu

Forstjórar fjögurra nýsköpunarfyrirtækja skrifuðu grein í ViðskiptaMoggann þar sem þeir hvetja nýja ríkisstjórn til að afnema þak af endurgreiðslu vegna kostnaðar við nýsköpun og þróun.

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Næsta ríkisstjórn hefur val um nýsköpun eða stöðnun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu í dag um að næsta ríkisstjórn hafi val um stöðnun eða að bæta lífskjör til framtíðar litið með nýsköpun.

13. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans

Guide to Iceland, DTE og Platome líftækni voru sigurvegarar á uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans.

6. nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Sex sprota- og tæknifyrirtæki kynna sig á Fast 50 viðburðinum

Sex sprota- og tæknifyrirtæki hafa verið valin til að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Rising Star.

18. okt. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fjórða iðnbyltingin birtist í prentuðum fiskrétti hjá Matís

Fjórða iðnbyltingin birtist fundargestum Matís ljóslifandi þegar fiskréttur varð smám saman til í þrívíddarprentara, þeim fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. 

13. sep. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Íslensk sprotafyrirtæki geta sótt um þátttöku í Nordic Scalers

Verkefnið Nordic Scalers sem er fyrir sprotafyrirtæki var kynnt á fundi í Húsi atvinnulífsins í dag.

6. sep. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á stuðningi við lengra komin sprotafyrirtæki

Icelandic Startups í samstarfi við Samtök iðnaðarins efna til kynningarfundar um nýtt verkefni, Nordic Scalers, sem ætlað er að styðja lengra komin sprotafyrirtæki að sækja á erlenda markaði.

18. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikill áhugi á kynningu Rannís og SI á stuðningi við nýsköpun

Fjölmennt var á fundi Rannís og SI í Húsi atvinnulífsins þar sem kynntur var stuðningur við nýsköpun. 

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland er í 8. sæti í nýsköpun

Ísland er í 8. sæti á listanum yfir þau ríki sem standa sig hvað best í nýsköpun samkvæmt nýrri mælingu European Innovation Scoreboard.

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Opið fyrir tilnefningar í bókina Startup Guide Reykjavik

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir útgáfu bókar um frumkvöðlaumhverfið á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Startup Guide Reykjavik

14. ágú. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um styrki Tækniþróunarsjóðs

Rannís og Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með Tækniþróunarsjóði næstkomandi fimmtudag 17. ágúst kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

6. júl. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Frumkvöðull í framleiðslu teppa fær viðurkenningar

Stofnandi Shanko Rugs, Sigrún Lára Shanko, hlaut viðurkenningar á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. 

Síða 1 af 4