FréttasafnFréttasafn: Starfsumhverfi

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Raforkuverð skapar ekki lengur samkeppnisforskot

ViðskiptaMogginn segir frá því að raforkuverð skapi ekki lengur samkeppnisforskot hér á landi.

30. jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk Starfsumhverfi : Vel sótt ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fjölmennri ráðstefnu um tækni og persónuvernd í síðustu viku á Hilton Nordica Reykjavík. 

24. jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald Reykjarvíkurborgar hækkar byggingarkostnað

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, gagnrýnir innviðagjald Reykjavíkurborgar sem hækkar byggingarkostnað í Morgunblaðinu í dag.

24. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli

Á fundi SI í samstarfi við Rannís kom meðal annars fram að styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli.

22. jan. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ný reglugerð nær til allra sem skrá upplýsingar um einstaklinga

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni um Tækni og persónuvernd sem haldin verður á fimmtudaginn.

19. jan. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að markmiðið með aukinni framleiðni sé að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun í landinu. 

9. jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Skýr merki um að skattalegir hvatar efla nýsköpun

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Morgunblaðinu í dag að skattalegir hvatar virki til að efla nýsköpun.

28. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Loforð um lækkun tryggingagjalds verði efnt á nýju ári

Lækkun tryggingagjalds í samræmi við loforð stjórnvalda er meðal þess sem framkvæmdastjóri SI vill sjá á nýju ári.

18. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónu og launahækkanir skerða samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu um helgina að styrking krónunnar og mikil hækkun launa hafi skert samkeppnishæfni.

15. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI undrast fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar. 

14. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við nýja persónuverndarsekt

Í frétt ViðskiptaMoggans í dag er sagt frá því að mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við að greiða nýja persónuverndarsekt.

13. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ákall um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í grein í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag að ákall iðnaðarins um stöðugleika snúist um stöðug starfsskilyrði.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þróun fasteignaverðs stór óvissuþáttur í þróun verðbólgu

Kaflaskil í verðbólguþróun er yfirskrift fréttar Morgunblaðsins í dag þar sem meðal annars er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing Samtaka iðnaðarins.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

4. okt. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Erum að nálgast hápunktinn

Rætt er við Ingólf Bender, hagfræðing SI, í Markaðnum í dag um áhrif innflutts vinnuafls á hagvöxtinn.

8. sep. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hægir á hröðum vexti iðnaðar og hagkerfisins

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, segir í grein sinni að þó hagvöxtur sé enn hraður þá eru merki um að það hægi á vextinum. 

29. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útlit er fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð hefur verið

Meðal hagfræðinga sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag er Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, sem segir útlit fyrir minni hagvöxt í ár og næstu ár en spáð var.

28. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikið flökt krónunnar dregur úr fjárfestingu hér á landi

Í Fréttablaðinu um helgina er rætt við Ingólf Bender, hagfræðing SI, sem segir það umhugsunarefni að á sama tíma og Seðlabanki Íslands segist ætla að grípa inn í gjaldeyrismarkaðinn og draga úr flökti á gengi krónunnar leyfi hann engu að síður genginu að sveiflast umtalsvert innan dags.

23. ágú. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Peningastefnunefndin hikar vegna gengislækkunar

Ingólfur Bender, hagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum að þessu sinni eftir að hafa lækkað þá á tveimur síðustu vaxtaákvörðunarfundum sínum í maí og júní um samtals 0,5 prósentur. 

Síða 1 af 5