Fréttasafn



30. jan. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi

Vel sótt ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fjölmennri ráðstefnu um tækni og persónuvernd í síðustu viku á Hilton Nordica Reykjavík. Taktikal sá um framkvæmd ráðstefnunnar. 

Hægt er að nálgast glærur frummælenda á vef ráðstefnunnar eða hér fyrir neðan: 

Þverfaglegt verkefnateymi í GDPR – Bragi Fjalldal, forstöðumaður vöruþróunar hjá Meniga
Innbyggð og sjálfgefin persónuvernd – Elfur Logadóttir, lögfræðingur
Data mapping – On the Journey to Accountability – Rebecca Turner, Trainline.co.uk
Reviewing Process, Procedure and Reporting for GDPR – Ben Westwood, eBay

Á ráðstefnunni flutti einnig Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika, erindi um stöðu og áhrif GDPR á upplýsingatækni á Íslandi.

Ben-gdpr-conference-reykjavik-2

Ben-gdpr-conference-reykjavik-3

Ben-gdpr-conference-reykjavik-5

Gdpr-conference-reykjavik-4

Elfur-gdpr-conference-reykjavik-4