Hugverk

Á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins starfa sérfræðingar sem þekkja vel tækni- og nýsköpunarumhverfið og fylgjast vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Það bætist stöðugt í hóp fyrirtækja á þessu sviði enda löngu orðið ljóst mikilvægi þess að nýta hugvit í öllum atvinnugreinum til að auka verðamætasköpu og gæði.

Tækni- og hugverkafyrirtæki sem oft er flokkaður sem annar iðnaður afla í dag um 22% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar. Lausnir tækni- og hugverkaiðnaðarins eru til hagsbóta í öllum atvinnugreinum og auka verðmætasköpun og gæði. Tengdar fréttir

Fékk heyrnartól í vinning - Hugverk Almennar fréttir

Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.

Lesa meira

Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing - Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun Efnahags- og starfsskilyrði

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

Lesa meira

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar - Hugverk Almennar fréttir

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.

Lesa meira

Fréttasafn