Raki og mygla í byggingum
heilsa, hollusta, ađgerđir

Úrdráttur úr fyrirlestrum

Dagskrá:

      Setning Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar

      Guđríđur Gyđa Eyjólfsdóttir, sveppa- frćđingur, Náttúrufrćđistofnun. Óbođnir sveppir í íslenskum húsum – innanhús-sveppir og búsvćđi ţeirra

      Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, BSc líffrćđi. Dampness and mold – health effects and detection (úrdráttur úr fyrirlestri dr. Anne Hyvärinen) Heilnćm hús, hlutverk og samvinna mismunandi fagstétta

      Jón Guđmundsson, fagstjóri byggingar-sviđs, Mannvirkjastofnunar.                   Móđa á spegli

 

      Björn Marteinsson, sérfrćđingur, Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Raki og mygla í tengslum viđ galla í byggingum

      Ţórey Agnarsdóttir,, heilbrigđisfulltrúi Heilbrigđiseftirlits Norđurlands eystra. Raki og mygla í byggingum, heilsa, hollusta og ađgerđir.

      Tómas Guđbjartsson, hjartaskurđlćknir. Viđvera í rakaskemmdu húsnćđi. Umrćđuefni hans er gerđ skil í „úrdrćtti úr fyrirlestrunum“.

Fundarstjóri, Eiríkur Björn Björgvinsson, bćjarstjóri Akureyrar