Atburðir

24.03.2017 - 26.03.2017, kl. 8:00 - 0:00 SI atburðir Húsgagnaframleiðendur og arkitektar í Hörpu

Á Hönnunarmars eru tvær veglegar sýningar í Hörpu á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa (SAMARK). 

Lesa meira

28.03.2017, kl. 8:30 - 10:00 SI atburðir Endurgreiðsla rannsókna- og þróunarkostnaðar

Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar þriðjudaginn 28. mars kl. 8.30 - 10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira

30.03.2017, kl. 15:00 - 16:30 SI atburðir Framleiðsluráð SI - fundur

Samtök iðnaðarins boða til fundar miðvikudaginn 30. mars kl. 15.00 - 16.30 hjá Odda, Höfðabakka 3-7.

Lesa meira

04.04.2017, kl. 15:00 - 16:00 SI atburðir þarf að kenna forritun? Hver eru markmiðin

Samtök iðnaðarins, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, boða til vorfundar um forritunarkennslu í grunnskólum landsins í HR þann 4. apríl kl.15.00.

Lesa meira

06.04.2017, kl. 11:30 - 16:00 SI atburðir Þekking og færni innan matvælagreina

Þekking og færni í matvælagreinum

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 6. apríl þar sem fjallað verður um leiðir til að efla þekkingu og færni innan matvælagreina.

 

Lesa meira