Atburðir

09.03.2017, kl.14:00 - 16:30 SI atburðir

Iðnþing 2017

Öflugir innviðir – Lífæðar samfélagsins

Silfurberg, Harpa fimmtudaginn 9. mars kl. 14.00-16.30

Öflugir innviðir eru undirstaða hagvaxtar og velferðar og skila fjölbreyttum og góðum störfum til samfélagsins.  Við þurfum skýra langtímasýn á uppbyggingu innviða. Mikilvægt er að sú uppbygging sé stöðug og jöfn hvort sem um er að ræða vegakerfið, flugvelli, ljósleiðara, mannauðinn, fjarskipti eða raforkuflutninga. Samkeppnishæfni Íslands er í húfi - Öflugir innviðir eru lífæðar samfélagsins.

Dagskrá

Ávarp formanns SI 
Guðrún Hafsteinsdóttir

Ávarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Glímt við þjóðveginn
- Samgöngur og uppbygging

Ásthildur Sturludóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur
Baldvin Einarsson, sviðsstjóri hjá Eflu
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 

Ég á mér draum um straum
- Raforka og orkuskipti

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri
Guðrún Halla Finnsdóttir, verkefnastjóri viðskiptaþróunar hjá Norðurál
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís 

Er ekki tími til kominn að tengja?
- Samskipti og gögn

Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar hjá Advania
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Business Manager hjá Marel
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 

Farðu alla leið
- Markmið og metnaður

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI

SKRÁNING