13.3.2018 Fréttasafn : Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI. 

19.3.2018 Fréttasafn : Efnahagsleg fótspor ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, verður með erindi á Ferðaþjónustudegi SAF.

19.3.2018 Fréttasafn : Laun, skattar og vextir í hærri kantinum hér á landi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sagði meðal annars í Morgunútgáfunni á Rás 1 í morgun að laun, skattar og vextir séu í hærri kantinum hér á landi.

19.3.2018 Fréttasafn : Heimsókn í Naust Marine

Starfsmenn SI heimsóttu Naust Marine fyrir skömmu.

19.3.2018 Fréttasafn : Tíminn er núna til að móta atvinnustefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um mikilvægi þess að ráðist verði í að móta atvinnustefnu fyrir Íslands.

16.3.2018 Fréttasafn : Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta

Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.

16.3.2018 Fréttasafn : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16.3.2018 Fréttasafn : SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit

Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.

16.3.2018 Fréttasafn : Verðmæti liggja í ruslinu

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í Hafnarhúsinu í gær þegar HönnunarMars var formlega settur.

15.3.2018 Fréttasafn : Heimsókn í Eimverk Distillery

Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.

15.3.2018 Fréttasafn : Heimsókn í Stjörnu Odda

Starfsmenn SI heimsóttu hátæknifyrirtækið Stjörnu Odda fyrir skömmu.

15.3.2018 Fréttasafn : HönnunarMars að hefjast

HönnunarMars opnar í dag kl. 17.15 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

15.3.2018 Fréttasafn : Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi

Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.

15.3.2018 Fréttasafn : Vantar stefnu í atvinnu- og menntamálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var í viðtali á Hringbraut. 

15.3.2018 Fréttasafn : Internet hlutanna - bein útsending

Bein útsending frá fræðslufundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.

14.3.2018 Fréttasafn : Heimsókn í ÍSAM

Starfsmenn SI heimsóttu ÍSAM í dag.

14.3.2018 Fréttasafn : Þekktir arkitektar á HönnunarMars

Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn. 

14.3.2018 Fréttasafn : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

14.3.2018 Fréttasafn : Raforkujarðstrengir geta hækkað orkureikning fyrirtækja

Í umsögn SI um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lýst áhyggjum af kostnaði sem ætti ekki að falla eingöngu á notendur.

13.3.2018 Fréttasafn : Metaðsókn að Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi.