Borgartún 35

14.2.2017 Fréttasafn : Kosning til stjórnar SI hafin

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Kosið er um fjögur önnur stjórnarsæti.

Lesa meira

24.2.2017 Fréttasafn : Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu

Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30. 

Lesa meira

22.2.2017 Fréttasafn : Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Lesa meira

21.2.2017 Fréttasafn : Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Lesa meira