Greinasafn

Fyrirsagnalisti

17. nóv. 2017 : Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni. 

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður : Sýnum iðnnámi virðingu

Viðhorfsbreytinga er þörf gagnvart iðn- og starfsnámi á Íslandi. 

15. nóv. 2017 Almennar fréttir : Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða. Samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun þarf að uppfæra í ljósi þess að auka þarf framkvæmdir og aukið fjármagn þarf í innviðaframkvæmdir á næstu árum. 

13. nóv. 2017 : Nýsköpun eða stöðnun

Hugvit verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var drifkraftur framfara á þeirri 20. 

10. nóv. 2017 : Menntakerfið er ekki eyland

Það velkist enginn í vafa um að menntakerfið er mikilvægt fyrir gangverk samfélagsins en það er langt frá því að vera eyland.

3. nóv. 2017 : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Fjölgun íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki náð að halda í við fjölgun íbúa á síðustu árum. 

23. okt. 2017 : Kjósum betra líf

Verðmætasköpun sem er byggð á öflugu, fjölbreyttu og samkeppnishæfu atvinnulífi er forsenda góðra lífskjara. Samkeppnishæfni íslensks iðnaðar ræðst að miklu leyti af þeirri umgjörð sem stjórnvöld skapa. 

13. okt. 2017 : Umfangsmikill tækni- og hugverkaiðnaður

Tækni- og hugverkaiðnaður er umfangsmikill hér á landi en launþegar voru 13.000 í þeirri grein á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. 

11. okt. 2017 : Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á sama hátt og hagkvæm nýting náttúrauðlinda var drifkraftur framfara á Íslandi á 20. öldinni. 

4. okt. 2017 : Seðlabankinn stígur jákvætt skref

Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig var þvert á opinberar spár.

13. sep. 2017 : Heildstæð úttekt sýnir hundraða milljarða gat

Innviði landsins þarf að þróa og uppfæra í takt við þarfir samfélagsins og framtíð þess. Sú uppbygging er forsenda þess að atvinnulíf blómstri um land allt. 

12. sep. 2017 : Íslenskur iðnaður er forsenda lífsgæða í landinu

Íslenskur iðnaður er ein af lykilforsendum velmegunar í landinu.

Síða 1 af 14