Greinasafn

Fyrirsagnalisti

17. jan. 2018 : Umhverfismál snerta okkur öll

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup. 

8. jan. 2018 : Ísland í fremstu röð

Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd. 

29. des. 2017 : Áræðni, ný hugsun og djörf framtíðarsýn

Aukin sam­keppn­is­hæfni Íslands og mótun fram­tíð­ar­sýnar er helsta verk­efni stjórn­valda, atvinnu­lífs og raunar sam­fé­lags­ins alls árið 2018. 

21. des. 2017 : Kvikmyndaiðnaður ræktar vörumerkið Ísland

Framleiðsla á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni er umfangsmikil atvinnugrein hér á landi sem hefur víðtæk og jákvæð áhrif á samfélagið allt.

21. des. 2017 : Jólakveðja til félagsmanna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar jólakveðju til félagsmanna Samtaka iðnaðarins.

18. des. 2017 : Iðnnám er nám

Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám. 

13. des. 2017 : Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði.

10. des. 2017 : Ræktum betur vörumerkið Ísland

Ímynd og orðspor þjóða hefur mikil áhrif á efnahag þeirra. 

1. des. 2017 : Góð fyrirheit

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar lofar góðu. Áherslu á uppbyggingu innviða, nýsköpun og menntun er sérstaklega fagnað enda er þar fjárfest til framtíðar og samfélagið búið undir breytingar samhliða fjórðu iðnbyltingunni.

17. nóv. 2017 : Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði

 

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni. 

 

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun : Sýnum iðnnámi virðingu

Viðhorfsbreytinga er þörf gagnvart iðn- og starfsnámi á Íslandi. 

15. nóv. 2017 Almennar fréttir : Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða

Ný ríkisstjórn verður að forgangsraða í þágu innviða. Samgönguáætlun og ríkisfjármálaáætlun þarf að uppfæra í ljósi þess að auka þarf framkvæmdir og aukið fjármagn þarf í innviðaframkvæmdir á næstu árum. 

Síða 1 af 15