Iðnþing 2009

Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð

Grand Hótel Reykjavík 5. mars 2009

IdntingslogoYfirskrift Iðnþings að þessu sinni var Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð. Rætt var um efnahagsmálin, tækifæri og framtíðarmöguleika við þær efnahagsþrengingar sem nú ríkja.

play_takki_litill Með því að smella á hnappinn hér til hliðar má sjá upptöku frá þinginu.

Aðalfundur Samtakanna fór að vanda fram klukkan 10:00. Þar var meðal annars kosið til stjórnarsetu. Sjá frambjóðendur hér. Að loknum hádegisverði hófst opin dagskrá Iðnþings sem stóð frá klukkan 13:00 til 16:00.

Á þinginu var einnig lagt fram rit með yfirskrift þingsins. Það fjallar um þann bráða efnahagsvanda sem nú blasir við. Sjónum er einkum beint að því hvernig Íslendingar geti haldið áfram að vaxa og dafna sem þjóð. Frumforsenda þess er að hér séu öflug fyrirtæki sem skapi verðmæti og stuðli að vexti.

Fundarstjórar voru Sölvi Tryggvason og Svanhildur Hólm Valsdóttir.

Þingið var að vanda öllum opið og aðgangur ókeypis.

Ræðumenn:


Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra Ólafur Ísleifsson lektor við Háskólann í Reykajvík

Ávarp formanns SI

Helgi Magnússon

Glærur Helga

Ávarp iðnaðarráðherra

Össur Skarphéðinsson

Úr hruni til hagsældar

Ólafur Ísleifsson, lektor í Háskólanum í Reykjavík

Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands Tordur_200
Orkumikill iðnaður

Rannveig Rist, forstjóri
Alcan á Íslandi

Menntun á tímum endurreisnar

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands

Glærur Kristínar

Frá heimamarkaði til alþjóðavæðingar

Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris

Glærur Þórðar


Efni af Iðnþingi 2009:

Rit Iðnþings Vöxtur og verðmæti - Mótum eigin framtíð

Niðurstöður úr stjórnarkjöri

Ályktun Iðnþings 2009

Upptaka frá Iðnþingi 2009