Íslenskur iðnaður 2006

Íslenskur iðnaður í desember 2006

Íslenskur iðnaður í desember 2006

Leiðari: Virðisaukaskattur og útvistun verkefna

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Gæðastjórar hæddir og hunsaðir!
  • Ljósmyndarar vinna mál gegn ríkinu
  • Alcan á Íslandi hlaut starfsmenntaverðlaunin 2006
  • 7. rannsóknaáætlun ESB hefst um áramótin
  • „Megum ekki festast í gettói hugarfarsins“ sagði Valgerður Sverrisdóttir í ávarpi sínu á fundi um nýja stöðu Íslands í utanríkismálum og tengsl við önnur Evrópulönd
  • Málefnaleg og yfirveguð umræða mikilvæg - Opinn framhaldsfundur SI um náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda
  • Velheppnuð ráðstefna XPLOR á Íslandi
  • Góð reynsla af AVS rannsóknasjóði
  • Frá aðalfundi Iðnskólafélagsins
  • Framtíðin er í okkar höndum - Áskorun og stefna SI

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður - LABAK - Fréttaauki SI í desember 2006

LABAK - fréttaauki SI í desember 2006

Meðal efnis:

  • Kveðja Reynis Carl Þorleifssonar formanns LABAK
  • Ný og glæsileg verslun Mosfellsbakarís
  • IÐAN - fræðslusetur 
  • Kaka ársins 2007 
  • Stórbrotin tækni á IBA 2006
  • Markaðsmál
  • Aðalfundur og kaupstefna 2007 
  • Félagsfundur 2006 

Sækja blaðið á PDF sniði


Íslenskur iðnaður í nóvember 2006

Íslenskur iðnaður í nóvember 2006

Leiðari: Íbúalýðræði og atvinnulíf

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Ný staða Íslands í utanríkismálum - Tengsl við önnur Evrópulönd
  • Aðalfundur SUT
  • Í heimsókn hjá Marel
  • Vöruþróun - næring - hreyfing. Upplýsingabæklingur fyrir fyrirtæki í SI
  • Keppt um marga góða bita á byggingamarkaði - Viðtal við stjórnendur Íslenskra aðalverktaka
  • Þekkingarauður fyrirtækja – þekkingarskýrslur
  • Kynning SI og fagfélaga á sýningunni Konan 2006 í Laugardalshöll vakti mikla athygli - Níu stjórnmálakonur fengu heildræna meðferð fagfólks í Tískuteymum SI
  • Matvæladagur MNÍ 2006 - Öflugur matvælaiðnaður í stöðugri framþróun
  • Könnun á umfangi upplýsingatækni innan stofnana ríkisins
  • Framúrskarandi ungu fólki engin takmörk sett og allir vegir færir - Um fjörtíu nemendur Vinnuskóla Reykjavíkur hlutu viðurkenningu og meðmæli SI
  • Tækni og vit 2007 - Stórsýning tileinkuð tækniþróun og þekkingariðnaði á Íslandi
  • „Óbilandi trú á íslenskum iðnaði“
  • „Tæknimenntuðum fjölgar ekki nógu hratt“ - segir Sigmar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Stjörnu-Odda
  • Gríðarleg aðsókn að Meistarinn.is í tengslum við átök fagfélaga og kynningar SI

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í október 2006

Október 2006

Leiðari: Loksins, loksins

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Náttúruvernd og nýting náttúruauðlinda - fjölsóttur fundur SI á Hótel Nordica
    - Verndun og nýting auðlinda tvær hliðar á sama máli, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
    - „Hver verður orðstír okkar kynslóðar?“, Andri Snær Magnason, rithöfundur
    - Umhverfisvernd og efnahagsstefna samofnar, Illugi Gunnarsson, hagfræðingur
  • Framhaldsfundur um náttúruvernd og nýtingu náttúruauðlinda 21. nóvember á Grand Hótel kl. 15:00
  • Samstarf um rekstur BB verkefnisins
  • Ljósmyndarafélag Íslands höfðar mál gegn íslenska ríkinu
  • „Erfitt að fá alla til að róa í takt“ - Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans í Reykjavík
  • SkatteFunn - einfalt og skilvirkt
  • Skattalegir hvatar og samkeppnisstyrkir - vegna þróunarstarfs í fyrirtækjum?
  • Verðhækkanir á aðföngum bakaría
  • Samtök iðnaðarins á bókasýningu í Frankfurt
  • Fjöreggið kom í hlut Guðrúnar Adolfsdóttur
  • Vilt þú auka framleiðni og bæta afkomu fyrirtækisins? - Áfangaskipt gæðavottun SI

Sækja blaðið á PDF sniði

 

Íslenskur iðnaður - Málmiðnaður - Fréttaauki í október 2006

Íslenskur iðnaður - sérblað Málms í okt. 2006

Meðal efnis:

  • Tímamót í blikkgreininni - Glæsileg kennsluaðstaða í Borgarholtsskóla
  • Framleiðni í málmiðnaði - forsenda samkeppnishæfni og útrásar
  • Kælitæknin - Brugðist við nýjum kröfum
  • Brunnlok frá Kína - ESB leggur á undirboðstolla, hvað gera íslensk stjórnvöld?
  • NORDIC WELDING - EXPO 06 - Norræna málmsuðusýningin í Tampere í Finnlandi 8. til 10. nóv. 2006
  • Ný vinnubrögð? - í kjölfar varðskipamála
  • Ráðgjafanefndir við Iðnskólann í Hafnarfirði
  • Þýska málmtæknibókin gefin út á íslensku - Samtök iðnaðarins styrkja útgáfuna myndarlega
  • Mikil vinna að baki við endurnýjun námskeiða í vökvatækni
  • IÐAN - fræðslusetur iðnaðarins - Formleg opnun
  • Ál og álsuða

 

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í september 2006

Íslenskur iðnaður í september 2006

Leiðari: Matarverðið og vextirnir

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Glæsileg sýning í Þjóðminjasafni
  • SkatteFUNN - Morgunverðarfundur 10. október
  • Sveinn Aðalsteinsson ráðinn forstöðumaður Starfsafls
  • Ungur Íslendingur Norðurlandameistari í málaraiðn
  • Miðar hægt, þótt hátt fari!
  • Glæsileg sýning í Þjóðminjasafni
  • Starfsnám og bóknám lagt að jöfnu
  • Námsefnisstyrkur Samtaka iðnaðarins
  • XPLOR á Íslandi 2006 - Með alla miðla á einni hendi
  • ÚH-17 hefst í október
  • „Við megum síst spara í verkmenntun“ - Jóhannes Einarsson, skólameistari Iðnskólans í Hafnarfirði
  • Misjafnt hafast skólarnir að - málmdeildir lagðar af hjá einum en efldar hjá öðrum
  • Norræn samvinna um rafræna reikninga
  • Umhverfishópur SI
  • Náttúruvernd og nýting náttúruauðlinda - Hver er stefna stjórnvalda? Er hægt að sætta sjónarmið um nýtingu og verndun? - Morgunfundur Samtaka iðnaðarins 5. október.

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður - Félag íslenskra snyrtifræðinga - Fréttaauki SI í september 2006 

Íslenskur iðnaður í september 2006

Meðal efnis:

  • Öflug starfsemi lykill að velgengni
  • Jákvæð ímynd og skýr skilaboð vekja gríðarlega athygli og aðsókn - Markaðsátakið „Fagleg og lögleg“ heldur áfram
  • Aðalfundur og árshátíð FÍSF
  • Nýr stjórnarmaður Samtaka iðnaðarins - Anna María Jónsdóttir
  • Íslandsmót iðnnema 2006
  • Snyrtiskólinn í Kópavogi hefur fimmta starfsár sitt
  • Snyrtibraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti 20 ára
  • Laser til lækninga húðlýta og húðsjúkdóma
  • FÍSF - Tryggið ykkur glæsilegan plastpoka í tæka tíð
  • Er framtíð í snyrtiiðn? - Stefnumótun og framtíðarsýn
  • FÍSF - Dagskrá vetrarins 2006 - 2007
  • Við verðum í Egilshöll - Sýning helgur heilsua og vellíðan 

Sækja blaðið á PDF sniði


 

Íslenskur iðnaður í ágúst 2006

Íslenskur iðnaður í ágúst 2006

Leiðari: Aukin framleiðni er forsenda áframhaldandi hagvaxtar

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Marel setur markið hátt
  • Áfangaskipt gæðavottun SI
  • 7. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins hefst í byrjun næsta árs
  • Vaxandi útflutningur hugbúnaðar
  • Könnun á umfangi hugbúnaðargerðar og rekstri tölvukerfa hjá opinberum aðilum
  • Trésmíðafyrirtækið Selós
  • Úttekt á þróun og stöðu sprotafyrirtækja - Verkefni unnið með tilstyrk Nýsköpunarsjóðs námsmanna
  • Íslenskur skiptinemi í Danmörku
  • Landssamband bakarameistara hvetur til neyslu trefjaríkra brauða
  • Ný efnalöggjöf í undirbúningi

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í júlí 2006

Íslenskur iðnaður í júlí 2006

Leiðari: Ný víglína gegn verðbólgu

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • 20 ár frá stofnun TM Software
  • CE merkingar byggingavara - Evrópustaðlar og tæknisamþykki
  • Evrópsku tæknivettvangarnir - Áhugarverð leið fyrir fyrirtæki í rannsóknasamstarfi innan Evrópu
  • Tæknivettvangur á matvælasviði: Food for Life
  • Kynnisferð úr málminum á Kárahnjúka og í Fljótsdalsvirkjun
  • Litið í gullkistu Dóru G. Jónsdóttur
  • Tveir milljarðar til rannsókna á matvælasviði
  • Matvæladagur MNÍ 2006 - Öflugur matvælaiðnaður í stöðugri framþróun
  • Ný reglugerð um íblöndun bætiefna í matvæli
  • Drög að Mannvirkjalögum
  • Matvælaráðstefna CIAA í haust

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í júní 2006

Íslenskur iðnaður í júní 2006

Leiðari: Skýrari leikreglur um erlenda starfsmenn og erlend fyrirtæki

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Ráðherraskipti í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu
  • SI gerast bakhjarl Alþjóðamálastofnunar HÍ
  • Sértækar aðgerðir vegna raforkukostnaðar fyrirtækja
  • Enn mikill vöxtur í efnahagslífinu - Fjárfestingar og einkaneysla draga vagninn
  • Skattskylda erlendra fyrirtækja - Orðsending ríkisskattstjóra nr. 1/2006
  • „Víkingseðlið drífur okkur áfram“ - Viðtal við Selmu Ragnarsdóttur, formann Klæðskera- og kjólameistarafélagsins
  • Tilgangur lokaúttektar mannvirkis
  • Frá aðalfundi Háskólans í Reykjavík
  • Vilt þú auka framleiðni og bæta afkomu fyrirtækisins? - Áfangaskipt gæðavottun SI

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í maí 2006

Þjónustuiðnaður - Aukablað Íslensks iðnaðar í júní 2006

Meðal efnis:

  • Þjónustuiðnaður er yfirskrift æði fjölbreyttrar atvinnustarfsemi
  • Tískuteymi SI með glæsilega sýningu í Garðabæ
  • Anna María Jónsdóttir - Nýr stjórnarmaður Samtaka iðnaðarins
  • Engin íslensks hönnunarverslun í Leifsstöð
  • Á degi iðn- og starfsmenntunar
  • Augnablik til framtíðar - Vel heppnuð 80 ára afmælisdagskrá Ljósmyndarafélags Íslands
  • Ánægja með „Fagleg og lögleg“
  • Halla Bogadóttir - Skemmtilegur og lærdómsríkur tími
  • Framtíðarsýn Félags Íslenskra gullsmiða
  • Framtíðarsýn og stefnumótun í hársnyrtiiðn
  • Sameining tannsmiða til góðs
  • Taxti III kosnaðarlíkan

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í maí 2006

Íslenskur iðnaður í maí 2006

Leiðari: Sundabrautarsamráð

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • „Evra verði tekin upp náist verðbólga ekki niður“ - segir framkvæmdastjóri SA
  • Forgangsröðun framkvæmda
  • Norræna Nýsköpunarmiðstöðin
  • Evrópumálin í brennidepli - ráðgjafaráðsfundur SI
  • IÐAN - fræðslusetur ehf. tekur til starfa
  • Íslenskir bakarar keppa á erlendri grund
  • Matvælaöryggisstofnun Evrópu telur aspartam öruggt til neyslu
  • Aukin framleiðni byggð á áfangraskiptri gæðavottun
  • Breytingar á raforkumarkaði - Áhrif samkeppni á raforkuverð
  • Mikilvægi nýsköpunar og tækniþróunar fer sívaxandi
  • Alcan og OR skrifa undir samning um orkusölu
  • Fagleg og lögleg þjóunsta í boði - Auglýsing Félags snyrtifræðina
  • Sjálfstæð peningastefna - gang eða ógagn
  • Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ kaupir plötuskrifara frá Heidelberg
  • Ráðstefnan Heilbrigður útboðsmarkaður?
  • Hönnun, framleiðsla og sjálfbær þróun
  • Það er aldrei of seint að fara aftur í nám
  • Augnablik til framtíðar - Vel heppnuð 80 ára afmælisdagskra Ljósmyndarafélags Íslands
  • Opinber innkaup og nýsköpun
  • Tillögur um nýtt fyrirkomulag vinnustaðakennslu
  • Úrslit í Nemakeppni Kornax í brauðbakstri 2006
  • Framleiðni efst á baugi
  • Blikkgreinin tekur til sinna ráða
  • Námsefnisstyrkur SI - Fyrsti umsóknarfrestur 31. maí

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2006

Íslenskur iðnaður í mars/apríl 2006

Leiðari: Nýskipan stjórnarráðsins

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Iðnþing 2006
  • Iðnþing 2006 - Úrslit kosninga
  • Iðnþing 2006 - Nýir stjórnarmenn í SI
  • Iðnþing 2006 - Nýsköpun í hnattvædum heimi - erindi Vilmundar Jósefssonar, fráfarandi formanns SI
  • Iðnþing 2006 - Áhrif hnattvæðingar á íslenks efnahags- og atvinnulíf - útdráttur úr erindi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra
  • Iðnþing 2006 - Efling íslensks atvinnulífs - útdráttur úr erindi Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra
  • Iðnþing 2006 - Milkilvægt að færa sér hnattvæðinguna í nyt - útdráttur úr erindi Hans Skov Christensen, framkvæmdastjóra Dansk Industri
  • Iðnþing 2006 - Ný stjórn tekur við góðu búi - útdráttur úr erindi Helga Magnússonar, formanns SI
  • Iðnþing 2006 - Frá pallborðsumræðum
  • Iðnþing 2006 - Ályktun Iðnþings
  • Norðurál í SI
  • Hundraðasta fyrirtækið með gæðakerfi SI
  • Aðalfundur LABAK
  • Íslenska ánægjuvogin 2005 - Ölgerðin í fyrsta sæti fimmta árið í röð
  • Ráðstefnan Heilbrigður útboðsmarkaður?
  • Tímabær veiking krónunnar
  • Hæstiréttur um ábyrgð byggingastjóra
  • Verk og vit - Stórsýning um byggingariðnað og mannvirkjagerð var haldin 16.-19. mars
  • Iðnþing 2006 - Myndir frá árshófi

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í febrúar 2006

Íslenskur iðnaður í febrúar 2006

Leiðari: Stuðningur við nýsköpun og atvinnuþróun

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Áfangaskipt gæðavottun SI
  • Heilbrigður útboðsmarkar - auglýsing um ráðstefnu 16. mars.
  • Iðnþing 2006 - í framboði til stjórnar SI
  • Framtíðin er í okkar höndum - fundur um uppbyggingu hátækniiðnaðar á Íslandi
  • Alcup - fyrirtækjakeppni í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll
  • Hátækni í sátt í við stóriðju
  • Iðnþing 2006 - dagskrá aðalfundar
  • Iðnþing 2006 - Nýsköpun í hnattvæddum heimi
  • Iðnþing 2006 - árshóf
  • Fasteignaskattar og kosningar - Skattar á atvinnuhúsnæði hækka mikið
  • Norðlenska matborðið ehf.
  • Útboðsþing 2006 - Verklegar framkvæmdir fyrir um 78 milljarða króna
  • Að draga úr sóun og auka virði - Námskeið í straumlínustjórnun og 5S aðferðinni
  • Mikilvæg námskeið um kröfur verkkaupa
  • Iðnskólafélagið styrkir kennara til endurmenntunar

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður - Meistarafélag Suðurlands - Fréttaauki SI í janúar 2006

Meistarafélag Suðurlands 1. tbl. jan. 2006Meðal efnis:

  • Meistarafélagsmenn á ferðalagi á Austfjörðum
  • Hugleiðingar formanns
  • Fjölbreytt verkefnaflóra - Guðmundur Þórarinn Óskarsson, trésmíðameistari
  • Áratuga reynsla af smíði innréttinga - Selós ehf. á Selfossi
  • Ungt byggingafyrirtæki í hröðum vexti - Eðalhús ehf.
  • Varhugavert að nýta sér þjónustu starfsmannaleiga
  • Myndir frá Kárahnjúkum

Sækja blaðið á PDF sniði

Íslenskur iðnaður í janúar 2006

Íslenskur iðnaður í janúar 2006

Leiðari: Skýra stefnu og markvissar aðgerðir

Meðal efnis:

  • Ritstjórnargrein
  • Framtíðin í okkar höndum
  • Auglýsing um Iðnþing 2006
  • Áskorun - Tækifærin felast í hátækninni
  • Raddir stjórnarmanna SI:
    Þriðja stoðin í atvinnulífinu - Hreinn Jakobsson
    Ríkur, ríkari, ríkastur - Sigurður Bragi Guðmundsson
    Matur sem tískuvara:
    Aðalheiður Héðinsdóttir
    Brýn nauðsyn á framtíðarsýn fyrir íslenskt atvinnulíf - Hörður Arnarson
    Reynslunni ríkari - Halla Bogadóttir
    Góð staða byggingariðnaðar - Loftur Árnarson
    Hvað tekur nú við - Þorsteinn Víglundsson
  • Upplýsingar um umhverfismál
  • Orkulindin Ísland - auglýsing um ráðstefnu um gildi ál- og orkuframleiðslu á Íslandi
  • Taxti III kostnaðarlíkan
  • Viljayfirlýsing undirrituð um nýtt félag um menntun í iðnaði
  • Auglýsing um Útboðsþing 2006

Sækja blaðið á PDF sniði