Félag vinnuvélaeigenda

Félag vinnuvélaeigenda hefur það að markmiði að efla samstarf vinnuvélaeigenda og gæta sameiginlegra hagsmuna þeirra. 

Félag vinnuvélaeigenda

Félag vinnuvélaeigenda var stofnað árið 1953 og hefur það átt aðild að Samtökum iðnaðarins frá stofnun þeirra árið 1993. Félagið hefur unnið að mörgum og fjölbreyttum baráttumálum sem varða framgang greinarinnar í gegnum tíðina. Þau eru flest tengd verkalýðsmálum, útboðsmálum, tilhögun framkvæmda vítt og breitt um landið og almennu siðferði í vinnubrögðum.  

Félagsmenn hafa jafnan verið eindregnir stuðningsmenn útboða og samninga um verk sem byggjast á samkeppnistilboðum. Starfsemi verktaka eykur hagsæld í landinu en til að svo megi vera þurfa þeir að eiga gott samstarf við stjórnvöld. Vinnubrögð varðandi verkefnaval og útboð þurfa að vera yfirveguð og upplýsingastreymi milli aðila gott. Lykillinn að farsælli þróun verktakastarfsemi er að streymi verkefna sé sem jafnast og komi með skipulegum hætti án tilviljana og óðagots en ekki síður að verktakinn fái sanngjarna greiðslu fyrir unnið verk.

Vefsíða félagsins: www.vinnuvel.is

Tengiliður hjá SI: Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, bjartmar@si.is.

Stjórn

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2023

  • Vilhjálmur Þór Matthíasson, formaður
  • Gísli Elí Guðnason, varaformaður
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Ívan Örn Hilmarsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Pétur Kristjánsson 

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2022

  • Óskar Sigvaldason, formaður
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson, varaformaður
  • Gísli Elí Guðnason
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Ívan Örn Hilmarsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Pétur Kristjánsson 

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2021

  • Óskar Sigvaldason, formaður
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson, varaformaður
  • Gísli Elí Guðnason
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Ívan Örn Hilmarsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Pétur Kristjánsson 

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2020

  • Óskar Sigvaldason, formaður,
  • Hilmar Guðmundsson, varaformaður
  • Gísli Elí Guðnason
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson
  • Pétur Kristjánsson

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2019

  • Óskar Sigvaldason, formaður,
  • Hilmar Guðmundsson, varaformaður
  • Gísli Elí Guðnason
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson
  • Pétur Kristjánsson

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2018

  • Óskar Sigvaldason, formaður
  • Hilmar Guðmundsson, varaformaður
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Óskar Guðjónsson
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Helgi Þorsteinsson

Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2015

  • Haukur Júlíusson, formaður
  • Óskar Sigvaldason, varaformaður
  • Helgi Þorsteinsson
  • Gunnbjörn Jóhannsson
  • Hilmar Guðmundsson
  • Hreinn Sigurjónsson
  • Vilhjálmur Þór Matthíasson

Innviðanefnd

Nefndina skipa samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2023

  • Gísli Elí Guðnason
  • Pétur Kristjánsson
  • Árni Geir Eyþórsson

Orkuskiptanefnd

Nefndina skipa samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2023

  • Vilhjálmur Þór Matthíasson
  • Óskar Guðjónsson
  • Óskar Sigvaldason
  • Gunnbjörn Óli Jóhannsson

Lög


Hér má nálgast lög Félags vinnuvélaeigenda.