Leit í félagatali

Coca-Cola European Partners Ísland ehf.

Vífilfell ehf. er einkaframleiðandi vörumerkja Coca-Cola Company á Íslandi og framleiðir gosdrykki og ávaxtasafa fyrir markað innanlands. Fyrirtækið var stofnað af Birni Ólafssyni árið 1941 og var í eigu sömu fjölskyldunnar þangað til í mars 1999 þegar Coca-Cola Nordic Beverages keypti það. Vífilfell framleiðir 25 bragðtegundir í 19 mismunandi umbúðum, en fyrirtækið er einn stærsti umbúðaframleiðandi á Íslandi. Í verksmiðjunni eru 5 framleiðslulínur, gler, plast, dósir, fernur og kútar. Hjá fyrirtækinu starfa um 150 manns en starfrækt eru, auk verksmiðjunnar í Reykjavík, útibú á Ísafirði, Akureyri, Eskifirði og Vestmannaeyjum.
  • Heimilisfang: Stuðlahálsi 1
  • Símanúmer: 525 2500
  • Faxnúmer: 525 2600
  • Vefsíða: www.vifilfell.is

Aðrar upplýsingar

Fyrirtæki í sama iðnaði