Leit í félagatali
Coca-Cola European Partners Ísland ehf.
Vífilfell ehf. er einkaframleiðandi vörumerkja Coca-Cola Company á Íslandi og framleiðir gosdrykki og ávaxtasafa fyrir markað innanlands. Fyrirtækið var stofnað af Birni Ólafssyni árið 1941 og var í eigu sömu fjölskyldunnar þangað til í mars 1999 þegar Coca-Cola Nordic Beverages keypti það. Vífilfell framleiðir 25 bragðtegundir í 19 mismunandi umbúðum, en fyrirtækið er einn stærsti umbúðaframleiðandi á Íslandi. Í verksmiðjunni eru 5 framleiðslulínur, gler, plast, dósir, fernur og kútar. Hjá fyrirtækinu starfa um 150 manns en starfrækt eru, auk verksmiðjunnar í Reykjavík, útibú á Ísafirði, Akureyri, Eskifirði og Vestmannaeyjum.
- Heimilisfang: Stuðlahálsi 1
- Símanúmer: 525 2500
- Faxnúmer: 525 2600
- Vefsíða: www.vifilfell.is
Aðrar upplýsingar
Fyrirtæki í sama iðnaði
- Aðalbakarinn ehf
- Agnar Ludvigsson hf.
- Al bakstur ehf
- Bakarameistarinn ehf.
- Bakarinn ehf.
- Bakarinn ehf.
- Bernhöftsbakarí ehf
- Björnsbakarí
- Brauð- og kökugerðin ehf.
- Brauða- og kökugerðin ehf.
- Brauðgerð Ólafsvíkur ehf.
- Brauðhúsið ehf
- Bæjarbakarí ehf.
- Coca-Cola European Partners Ísland ehf.
- Eimverk ehf.
- Einstök Ölgerð ehf.
- Esja Kjötvinnsla ehf
- Foss distillery ehf.
- Freyja ehf.
- Gamla bakaríið hf.
- Geirabakarí ehf.
- Gæðabakstur ehf
- Hjá Jóa Fel. Brauð og kökulist ehf.
- Hollt & Gott ehf.
- Icelandic Water Holdings ehf
- Iðnmark ehf.
- ÍSAM ehf.
- Íslenska kalkþörungafélagið eh
- Kaffitár ehf
- Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf.
- Katla matvælaiðja ehf.
- Kaupfélag Skagfirðinga
- Keynatura ehf.
- Kjarnafæði hf.
- Kjarnavörur hf.
- Kjörís ehf.
- Kökugerð H.P. ehf.
- Kökuhornið Lindabakarí ehf.
- Landssamband bakarameistara
- Lostæti-Austurlyst ehf.
- Lýsi hf.
- Matís ohf.
- Mjólkursamsalan ehf
- Mosfellsbakarí ehf.
- Móðir Náttúra ehf
- Norðlenska matborðið ehf. - Kjötvinnslur
- Nói-Síríus hf.
- Nýja kaffibrennslan ehf.
- OMNOM hf.
- Pasta ehf
- Pizza-Pizza ehf
- Pottagaldrar ehf.
- SAH Afurðir ehf.
- Saltverk ehf.
- Sandholt ehf.
- Sauðárkróksbakarí ehf.
- Sigurjónsbakarí
- Síld og Fiskur ehf - Kjötvinnsla
- Skólamatur ehf
- Sláturfélag Suðurlands svf
- Sláturfélag Vopnfirðinga hf.
- Sláturhús KVH ehf
- Stofan bakhús
- Sveinsbakarí ehf.
- Sölufélag garðyrkjumanna ehf.
- Te og kaffi ehf.
- Urta Islandica ehf.
- Valgeirsbakarí ehf.
- Vilko ehf.
- Vogabær ehf.
- Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.