Leit í félagatali

Vogabær ehf.

Vogabær ehf. er matvælafyrirtæki sem framleiðir sósur og ídýfur fyrir matvörumarkaði og skyndibitastaði. Fyrirtækið var upphaflega stofnað sem verslun árið 1976 en árið 1985 hófst framleiðsla á ídýfum og sósum undir nafninu Voga. Vogabær ehf. býr yfir áralangri reynslu í sósugerð og er nú til húsa í nýju glæsilegu 1210 m2 húsnæði í Hafnarfirði..
  • Heimilisfang: Bitruhálsi 2
  • Símanúmer: 424 6525
  • Faxnúmer: 424 6725

Aðrar upplýsingar

Fyrirtæki í sama iðnaði