Leit í félagatali

T.V. ehf-tækniþjón/verktakar

TV Tækniþjónusta Verktakar ehf. var stofnað í janúar 1990. Fyrstu þrjú árin starfaði fyrirtækið sem alhliða verktaki á sviði mannvirkjagerðar en frá árinu 1994 hefur starfsemi þess verið meira á sviði almennrar ráðgjafar við mannvirkjagerð, helst varðandi viðhald og endurbætur. Flestir hafa starfsmenn/undirverktakar verið á bilinu 30 - 40. Helstu verkefnin undanfarin ár hafa falist í úttektum og mati á ástandi fasteigna, mati á þörf fyrir viðhald og í kjölfarið gerð útboðslýsinga, útboðs og eftirliti með verki og samskiptum við verktaka. Alverktaka hefur einnig færst í vöxt en í því felst að fyrirtækið tekur að sér að annast alla þætti verks frá upphafi til enda.
  • Heimilisfang: Síðuseli 5
  • Símanúmer: 893 4224
  • Faxnúmer: 553 6284
  • Vefsíða: www.tvt.is
  • Aðild að SI: Múrarameistarafélag Reykjavíkur
  • ISAT: Múrverk