Leit í félagatali

Vaki - Fiskeldiskerfi hf.

Vaki Fiskeldiskerfi hf. (Vaki) var stofnað 1986 og er í dag leiðandi fyrirtæki í þróun og framleiðslu á hátæknibúnaði fyrir fiskeldi. Áherslan er á iðnvætt fiskeldi og fyrst og fremst laxeldi. Helstu vörurnar eru fiskiteljarar, stærðarmælar og aðrar vörur tengdar greininni eins og dælur, flokkarar og fóðurkerfi. Starfsemi Vaka skiptist í þróun, framleiðslu og markaðssetningu á vörum út um allan heim. Dótturfyrirtæki Vaka eru í þremur löndum, Noregi, Síle og Skotlandi og umboðs- og þjónustuaðilar út um allan heim.
  • Heimilisfang: Akralind 4
  • Símanúmer: 595 3000
  • Faxnúmer: 595 3001
  • Vefsíða: www.vaki.is

Aðrar upplýsingar