Leit í félagatali

Steinull hf.

Steinullarverksmiðjan hf. hóf starfsemi sína á Sauðárkróki í ágúst 1985. Verksmiðjan náði að festa sig í sessi sem framleiðandi á einangrunarefni fyrir íslenskan byggingariðnað auk þess sem útflutningur á steinull hefur aukist. Heildarframleiðsla verksmiðjunnar er komin upp í rúmlega 8000 tonn á ári og er það nálægt hámarks afkastagetu fyrirtækisins.
  • Heimilisfang: Skarðseyri 5
  • Símanúmer: 455 3000
  • Faxnúmer: 455 3019
  • Vefsíða: www.steinull.is

Aðrar upplýsingar