Leit í félagatali

Stuðlaberg ehf.

Stuðlaberg ehf. er framleiðslufyrirtæki í málmiðnaði, stofnað árið 1965, sem hefur að mestu sérhæft sig í framleiðslu hljóðkúta og pústkerfa frá árinu 1965. Fyrirtækið framleiðir einnig m.a. hjólbörur, stauraskó og tæki í sambandi við rafgirðingar.
  • Heimilisfang: Suðurbraut
  • Símanúmer: 453 7350
  • Faxnúmer: 453 7950

Aðrar upplýsingar

Fyrirtæki í sama iðnaði