Leit í félagatali

TM Software Origo ehf.

Origo ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., varð til við sameiningu Internet- og sérlausnadeildar TölvuMynda í janúar 2001. Origo ehf. er framsækið hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun sérhæfðra tölvukerfa, samþættingu kerfa með áherslu á notkun Internetsins, hönnun og þróun vefsvæða auk þess að bjóða staðlaðar hugbúnaðarlausnir. Origo vinnur náið með viðskiptavinum sínum, sem koma úr öllum greinum atvinnulífsins, við að uppfylla þarfir þeirra og styrkja samkeppnisstöðu.
  • Heimilisfang: Borgartúni 37
  • Símanúmer: 545 3300
  • Faxnúmer: 545 3001
  • Aðild að SI: Samtök heilbrigðisiðnaðarins

Aðrar upplýsingar