FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

15. nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Málmur fagnar 80 ára afmæli

Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fagnaði 80 ára afmæli félagsins með hófi á Grand Hótel Reykjavík.

12. nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Sjálfbær stóll úr endurunnum álbikurum sigraði

Stóllinn Kollhrif, stóll Portland, hannaður af Sölva Kristjánssyni bar sigur úr býtum í samkeppni um sjálfbæra stóla.

9. nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Rúmenía sigurvegari í Ecotrophelia Europe keppninni

Rúmenía var sigurvegari í keppni um þróun vistvænna matvæla sem fram fór í París fyrir skömmu.

8. nóv. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýtt Framleiðsluráð SI skipað

Á ársfundi Framleiðsluráðs SI sem haldinn var í síðustu viku var tilkynnt um nýja skipan ráðsins.

31. okt. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið, viðurkenningu MNÍ sem afhent var á Matvæladeginum sem fram fór í síðustu viku. 

17. okt. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Rio Tinto á Íslandi

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Rio Tinto á Íslandi. 

12. okt. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Landbúnaðarsýning opnar í Laugardalshöll

Nokkur aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins eru meðal tæplega 100 sýnenda sem koma saman á landbúnaðarsýningu sem opnuð var í Laugardalshöll í dag.

28. sep. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður í lok október

Ársfundur Framleiðsluráðs SI verður haldinn miðvikudaginn 31. október í Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Norræn bakarasamtök funda á Íslandi

Landssamtök bakaría og kökugerða á Norðurlöndum héldu sinn árlega fund í vikunni á Íslandi.

3. sep. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull prýða nýtt hótel

Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull frá Shanko Rugs prýða nýtt hótel Bláa lónsins. 

30. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funda

Árlegur fundur fastanefndar samtaka málms- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Lappeenranta í austur Finnlandi.

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Verkefnisstjórn mótar matvælastefnu fyrir Íslands

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót verkefnisstjórn sem hefur það  hlutverk að móta matvælastefnu fyrir Ísland. 

23. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Hætta á að framleiðsla og störf fari úr landi

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI vegna aðgerða íslenskra framleiðenda.

22. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu

Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.

20. júl. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Fullveldiskaka LABAK komin í sölu víða um land

Fullveldiskaka LABAK er nú komin í sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

4. júl. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Fullveldiskaka á vegum LABAK

LABAK fagnar aldarafmæli fullveldis Íslands með því að bjóða til sölu sérstaka fullveldisköku í bakaríum félagsmanna víða um land. 

19. jún. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Fyrirlestrar um ábyrga matvælaframleiðslu

Nú er hægt að nálgast alla fyrirlestra sem fram fóru á ráðstefnu um ábyrga matvælaframleiðslu sem Matvælalandið Ísland stóð fyrir.

14. jún. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Landsprent í hópi bestu blaðaprentsmiðja heims

Landsprent, prentsmiðja Morgunblaðsins, hefur verið útnefnd í hóp bestu blaðaprentsmiðja heimsins, International Color Quality Club. 

14. jún. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórnendur frá Eistlandi funda hjá Samtökum iðnaðarins

Stjórnendur  frá Eistlandi ræddu um endurvinnslu og sóun í Húsi atvinnulífsins í gær.

Síða 1 af 13