FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

4. júl. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu

Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.

1. júl. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : 50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi

Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.

28. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis. 

25. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna

Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.

18. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.

13. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.  

7. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga

Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði. 

4. jún. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga

Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.

29. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.

29. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI

Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.

21. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu

Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands

Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði

Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.

15. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.

14. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Meistarafélags bólstrara

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.

14. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi

Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins

Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins. 

10. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Jim Womack á ráðstefnu um straumlínustjórnun

Jim Womack sem er upphafsmaður straumlínustjórnunar og höfundur fjölmargra bóka verður meðal fyrirlesara á ráðstefnu 21. maí næstkomandi.

9. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls. 

Síða 1 af 17