FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

17. sep. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Orka og umhverfi : Safna fræjum í umhverfisvænar öskjur frá Prentmet Odda

Prentmet Oddi hefur hannað og prentað umhverfisvænar öskjur fyrir birkifræ sem almenningur er hvattur til að safna í sérstöku átaki.

11. sep. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Staðlaráð með fjarnámskeið um CE-merkingar véla

Staðlaráð Íslands stendur fyrir 2ja daga fjarnámskeiði um CE-merkingar véla.

9. sep. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Nýr formaður Málms

Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi og nýr formaður er Helgi Guðjónsson, framleiðslustjóri Marel á Íslandi.

8. sep. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.

8. sep. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun Orka og umhverfi : Vaxandi áhugi á tæknilausnum CRI

Vaxandi áhugi er á tæknilausnum CRI sem hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans fyrir skömmu. 

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Stórkostleg mistök að styðja ekki við íslensk prentfyrirtæki

Fulltrúar GRAFÍU, SI og IÐUNNAR fræðsluseturs skrifa grein til varnar íslenskum prentiðnaði á Vísi.

20. ágú. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Skilaboð borgaryfirvalda bein atlaga að prentiðnaði

Í leiðara Viðskiptablaðsins er vikið að fjölpósti sem borgaryfirvöld hafa sent á alla íbúa þar sem þeir eru hvattir til að afþakka fjölpóst.

18. ágú. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Reykjavíkurborg vinnur gegn prentiðnaðinum

Þorkell Sigurlaugsson skrifar í Morgunblaðið um aðgerðir Reykjavíkurborgar sem vinna gegn prentiðnaði og því starfsfólki sem þar vinnur.

12. ágú. 2020 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Framleiðsla : Gullið á uppleið

Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða, í ViðskiptaMogganum í dag um gullverð.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun Orka og umhverfi : Nýta tæknilausn CRI til að búa til rafmetanól

Tæknilausn CRI er notuð til að búa til rafmetanól eða e-methanol þar sem meðal annars vind- og sólarorku er umbreytt.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentsmiðjubókin prentuð í Prentmet Odda

Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kom nýverið út en bókin er prentuð í Prentmet Odda. 

3. jún. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Ál gegnir lykilhlutverki í Falcon 9 eldflaug SpaceX

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í grein í ViðskiptaMogganum að ál sé kjarnaefni í Falcon 9 eldflaug SpaceX sem skotið var á loft fyrir fáeinum dögum.

8. maí 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar

Gefið hefur verið út nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar.

7. maí 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Ímynd Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýr 500 milljóna króna Matvælasjóður

Matvælasjóður er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

Síða 1 af 20