Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Prentmet Oddi kaupir Ásprent Stíl
Prentmet Oddi hefur keypt Ásprent Stíl.
Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.
Ljósmæður tóku á móti fyrstu Köku ársins
Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala fengu fyrstu Köku ársins 2021.
Stefnir í metaðsókn í nám í bólstrun
Tækniskólinn hefur gert breytingar á náminu og gert samkomulag við skóla í Danmörku sem sérhæfir sig í kennslu í bólstrun.
Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Kaka ársins er hraunkaka
Garðar Tranberg hjá Bakarameistaranum á köku ársins 2021.
Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja
Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.
Jákvætt fyrir efnahag landsins að álverð hækkar
Rætt er við Gunnar Guðlaugsson, forstjóra Norðuráls og stjórnarformann Samáls, í fréttum Stöðvar 2.
Áliðnaður burðarafl stórra fjárfestinga og nýsköpunar
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki
Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.
Styrkur til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar
Félag blikksmiðjueigenda afhenti 500 þúsund króna styrk til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.
Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.
Mörg tækifæri í fjölbreyttri matvælaframleiðslu
Matvælastefna Íslands til ársins 2030 hefur verið kynnt.
80% bókatitla prentaðir erlendis
Bókasamband Íslands hefur tekið saman hversu margir bókatitlar eru prentaðir innanlands og erlendis.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám.
Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti
Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.
Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.
Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn
Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða