FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

8. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

6. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.

2. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Skora á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi

Hampfélagið hefur skorað á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi. 

24. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

17. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki : 60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.

10. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms heimsækir Tækniskólann

Stjórn Málms heimsótti Tækniskólann og málmsvið skólans fyrir skömmu.

9. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða. 

4. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Landssambands bakarameistara sem haldinn var síðastliðinn föstudag. 

25. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.

24. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.

19. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Yfir 500 störf í húfi hjá álverinu í Straumsvík

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um áliðnaðinn.

19. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Umhverfis og orkumál : Upprunaábyrgðir til umfjöllunar í Kveik á RÚV

Upprunaábyrgðir voru til umfjöllunar í þættinum Kveik sem sýndur var á RÚV. 

19. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Hringbraut á Framleiðsluþingi SI í Hörpu

Hringbraut var á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu fyrir viku síðan.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Umhverfis og orkumál : SI gera athugasemd við skrif á Kjarnanum

Samtök iðnaðarins hafa gert athugasemd við skrif á Kjarnanum um orkuauðlindina.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi Umhverfis og orkumál : Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Iðnaðarráðherra tók á móti Köku ársins

Iðnaðarráðherra tók á móti Köku ársins á skrifstofu sinni í atvinnuvegaráðuneytinu.

14. feb. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.

Síða 1 af 19