FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

13. jan. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Dagur prents og miðlunar haldinn í sjötta sinn

Dagur prents og miðlunar verður haldinn föstudaginn 17. janúar í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

17. des. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn SI heimsækir Mylluna

Stjórn SI heimsótti Mylluna fyrir árlegan jólafund sinn.

9. des. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Vilja ekki að frumvarp ráðherra verði samþykkt

Samtök iðnaðarins eru meðal 11 hagsmunasamtaka sem hafa sent frá sér yfirlýsingu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.

5. des. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : 78% bókatitla prentaðir erlendis

78% bókatitla í ár eru prentaðir erlendis samkvæmt upplýsingum Bókasambands Íslands.

20. nóv. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Rætt um kjarasamninga á félagsfundi Málms

Málmur stóð fyrir fundi um kjarasamninga þar sem fulltrúi SA flutti erindi.

19. nóv. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms á ferð um Austfirði

Stjórn Málms heimsótti skóla og fyrirtæki á Austfjörðum. 

15. nóv. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Omnom hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun fékk Omnom og Wave hlaut Hönnunarverðlaun Íslands. 

8. nóv. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Um 100 manns starfa hjá Prentmet Odda

Hjá sameinuðu félagi Prentsmiðjunnar Odda starfa um 100 manns en gengið hefur verið frá kaupum Prentmets á Prentsmiðjunni Odda. 

7. nóv. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla var haldinn á Hótel Sögu síðastliðinn þriðjudag. 

31. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Sandhóll hlaut Fjöreggið

Sandhóll hlaut Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins. 

31. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu

Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu verður haldin 5. nóvember á Hótel Sögu.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.

25. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Framleiðsluráð SI kynnti sér starfsemi CCEP

Framleiðsluráð SI fundaði og kynnti sér starfsemi CCEP á Íslandi. 

24. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Heimsókn í Terra

Fulltrúar SI heimsóttu Terra sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI.

21. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Gullsmiðir sýna verk í Hörpu

Félag íslenskra gullsmiða opnaði sýningu í Hörpu um helgina. 

18. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti

Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Fanntófell

Fulltrúar SI heimsóttu í vikunni fyrirtækið Fanntófell sem er eitt af aðildarfyrirtækum SI. 

3. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms á ferð um Vesturland

Stjórn Málms var á ferð um Vesturland og heimsótti þar skóla og fyrirtæki. 

2. okt. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan er hönnuð af skartgripahönnuðu AURUM sem er aðili að Félagi íslenskra gullsmiða. 

13. sep. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Matarhátíð í Reykjavík

Matarhátíðin Reykjavík Food Festival verður haldin á morgun á Skólavörðustígnum.

Síða 1 af 18