FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentmet Oddi kaupir Ásprent Stíl

Prentmet Oddi hefur keypt Ásprent Stíl.

24. feb. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Velja ætti íslenska hönnun í nýbyggingar hins opinbera

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um íslenska húsgagnaframleiðslu og -hönnun.

18. feb. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla Landssamband bakarameistara : Ljósmæður tóku á móti fyrstu Köku ársins

Ljósmæður og starfsfólk fæðingarþjónustu Landspítala fengu fyrstu Köku ársins 2021.

18. feb. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla Meistarafélag bólstrara : Stefnir í metaðsókn í nám í bólstrun

Tækniskólinn hefur gert breytingar á náminu og gert samkomulag við skóla í Danmörku sem sérhæfir sig í kennslu í bólstrun.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Framleiðsla Mannvirki : Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Framleiðsla Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

11. jan. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla : Kaka ársins er hraunkaka

Garðar Tranberg hjá Bakarameistaranum á köku ársins 2021.

7. jan. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Starfsumhverfi : Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja

Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.

6. jan. 2021 Almennar fréttir Framleiðsla : Jákvætt fyrir efnahag landsins að álverð hækkar

Rætt er við Gunnar Guðlaugsson, forstjóra Norðuráls og stjórnarformann Samáls, í fréttum Stöðvar 2.

30. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Áliðnaður burðarafl stórra fjárfestinga og nýsköpunar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

28. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Menntun : Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki

Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.

21. des. 2020 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Framleiðsla : Styrkur til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar

Félag blikksmiðjueigenda afhenti 500 þúsund króna styrk til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.

11. des. 2020 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Framleiðsla : Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.

10. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Mörg tækifæri í fjölbreyttri matvælaframleiðslu

Matvælastefna Íslands til ársins 2030 hefur verið kynnt.

10. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : 80% bókatitla prentaðir erlendis

Bókasamband Íslands hefur tekið saman hversu margir bókatitlar eru prentaðir innanlands og erlendis. 

10. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám. 

7. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti

Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.

4. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Orka og umhverfi : Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum

Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.

4. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Meistarafélag bólstrara : Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn

Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.

Síða 1 af 22