FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

21. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu

Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands

Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu. 

20. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði

Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.

15. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.

14. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Meistarafélags bólstrara

Aðalfundur Meistarafélags bólstrara verður haldinn í Húsi atvinnulífsins 28. maí næstkomandi.

14. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Áliðnaður sterk stoð í íslensku efnahagslífi

Í nýrri greiningu SI er farið yfir áhrif álframleiðslu á efnahagslífið hér á landi síðustu 50 árin. 

13. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Ný viðskiptalíkön hringrásarhagkerfisins

Aukin skilvirkni með hringrásarhagkerfinu er yfirskrift fundar sem verður á morgun í Húsi atvinnulífsins. 

10. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Jim Womack á ráðstefnu um straumlínustjórnun

Jim Womack sem er upphafsmaður straumlínustjórnunar og höfundur fjölmargra bóka verður meðal fyrirlesara á ráðstefnu 21. maí næstkomandi.

9. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Mikil áhrif álframleiðslu á velmegun síðustu 50 ár

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, fór yfir framlag álframleiðslu hér á landi síðustu 50 árin á ársfundi Samáls. 

7. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Horft verður til framtíðar á ársfundi Samáls

Skráning stendur yfir á ársfund Samáls sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Fundur um hringrásarhagkerfið

Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.

2. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla

Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður 9. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. 

26. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um hvernig á að skapa samkeppnisforskot

Manino í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um umbyltingu í iðnaði.

12. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Mögulegt að Ísey skyr verði í 50 þúsund verslunum í Japan

Mögulegt að koma Ísey skyri í 50 þúsund verslanir í Japan á næstu árum.

10. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Mikil tækifæri liggja í sérstöðu íslenskra matvæla

Um 100 manns mættu á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands þar sem rætt var um sérstöðu íslenskra matvæla.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Fjölgað í verkefnastjórn og ráðherranefnd um matvælastefnu

Fjölgað verður í verkefnastjórn um mótun matvælastefnu fyrir Ísland og ráðherranefnd sett á fót.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Forseti Íslands setur Íslenska daga

Forseti Íslands sem er verndari átaksins Íslenskt – gjörið svo vel setti í gær með formlegum hætti Íslenska daga í verslun Bónus í Garðatorgi.

3. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Sérfræðingur frá FAO flytur erindi á matvælaráðstefnu

Skráning stendur yfir á ráðstefnu um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu sem verður haldin 10. apríl næstkomandi.

Síða 1 af 16