FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

1. júl. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun Umhverfis og orkumál : Nýta tæknilausn CRI til að búa til rafmetanól

Tæknilausn CRI er notuð til að búa til rafmetanól eða e-methanol þar sem meðal annars vind- og sólarorku er umbreytt.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentsmiðjubókin prentuð í Prentmet Odda

Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kom nýverið út en bókin er prentuð í Prentmet Odda. 

3. jún. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Ál gegnir lykilhlutverki í Falcon 9 eldflaug SpaceX

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í grein í ViðskiptaMogganum að ál sé kjarnaefni í Falcon 9 eldflaug SpaceX sem skotið var á loft fyrir fáeinum dögum.

8. maí 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar

Gefið hefur verið út nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar.

7. maí 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýr 500 milljóna króna Matvælasjóður

Matvælasjóður er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

6. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.

2. apr. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Skora á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi

Hampfélagið hefur skorað á stjórnvöld að leyfa innflutning á iðnaðarhampi. 

24. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Starfsumhverfi : Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

17. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki : 60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.

10. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms heimsækir Tækniskólann

Stjórn Málms heimsótti Tækniskólann og málmsvið skólans fyrir skömmu.

9. mar. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða. 

Síða 1 af 20