Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum
Opinn stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn næstkomandi þriðjudag 3. september kl. 13-15 í húsakynnum Samtaka iðnaðarins í Borgartúni 35.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð á vegum Samtaka iðnaðarins og Rannís.
Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum
Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað.
Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag.
Kynna íslenska gullsmiði
Félag íslenskra gullsmiða kynnir félagsmenn sína á Facebook.
Á villigötum með tillögu að aukinni skattheimtu
Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, skrifar grein um tillögu að aukinni skattheimtu í Morgunblaðinu í dag.
50 ár liðin frá því framleiðsla á áli hófst á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi fagnar því í dag að 50 ár eru liðin frá því að fyrsta kerið var ræst í álverinu ISAL í Straumsvík.
Íslensk húsgögn og hönnun í öllum opinberum byggingum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um íslensk húsgögn og hönnun í Mannlífi.
Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu
Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis.
Landssamband bakarameistara bakaði Lýðveldiskökuna
Landssamband bakarameistara hannaði og bakaði sérstaka Lýðveldisköku.
Íslensk húsgögn á Bessastöðum eru kaflaskil
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um tilurð og mikilvægi þess að íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða.
Íslensk hönnun og húsgögn til umræðu á Hringbraut
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, um íslenska hönnun og húsgögn á Hringbraut.
Vel sóttur fundur Málms um nýgerða kjarasamninga
Farið var yfir nýgerða kjarasamninga á félagsfundi Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.
Málmur með fund um nýgerða kjarasamninga
Málmur stendur fyrir félagsfundi um nýgerða kjarasamninga næstkomandi föstudag.
Stjórn Meistarafélags bólstrara endurkjörin á aðalfundi
Aðalfundur Meistarafélags bólstrara var haldinn í Húsi atvinnulífsins í gær.
Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI
Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.
Gullsmiðir og snyrtifræðingar á fjölmennri sýningu
Félag íslenskra gullsmiða og Félag íslenskra snyrtifræðinga voru þátttakendur á sýningunni Lifandi heimili 2019.
Upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands
Nú er hægt að nálgast upptökur frá ráðstefnu Matvælalandsins Íslands sem haldin var fyrir skömmu.
Ráðstefna fyrir félagsmenn SI um umbyltingu í iðnaði
Ráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum um umbyltingu í iðnaði verður í Hörpu á morgun.
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Ný stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHI, var kosin á aðalfundi í gær.