FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

7. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Horft verður til framtíðar á ársfundi Samáls

Skráning stendur yfir á ársfund Samáls sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag.

6. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Fundur um hringrásarhagkerfið

Fundur um hringrásarhagkerfið verður haldinn þriðjudaginn 14. maí í Húsi atvinnulífsins.

2. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Nýr bæklingur um öryggi vinnuvéla

Vinnueftirlitið hefur gefið út nýjan bækling um öryggi við vélar þar sem farið er yfir helstu öryggisþætti sem tengjast þeim. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls verður 9. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu. 

30. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um vörustjórnun og fjórðu iðnbyltinguna

Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands verður haldin 7. maí næstkomandi kl. 8-12 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. 

26. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um hvernig á að skapa samkeppnisforskot

Manino í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um umbyltingu í iðnaði.

12. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Mögulegt að Ísey skyr verði í 50 þúsund verslunum í Japan

Mögulegt að koma Ísey skyri í 50 þúsund verslanir í Japan á næstu árum.

10. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Mikil tækifæri liggja í sérstöðu íslenskra matvæla

Um 100 manns mættu á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands þar sem rætt var um sérstöðu íslenskra matvæla.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Fjölgað í verkefnastjórn og ráðherranefnd um matvælastefnu

Fjölgað verður í verkefnastjórn um mótun matvælastefnu fyrir Ísland og ráðherranefnd sett á fót.

8. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Forseti Íslands setur Íslenska daga

Forseti Íslands sem er verndari átaksins Íslenskt – gjörið svo vel setti í gær með formlegum hætti Íslenska daga í verslun Bónus í Garðatorgi.

3. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Sérfræðingur frá FAO flytur erindi á matvælaráðstefnu

Skráning stendur yfir á ráðstefnu um sérstöðu og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu sem verður haldin 10. apríl næstkomandi.

1. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í MS

Fulltrúar SI heimsóttu starfsstöð MS á Selfossi.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Iðnmark

Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark. 

21. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu

Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Háskólanemar fá viðurkenningar

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica. 

13. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17-19 í Húsi atvinnulífsins.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

26. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Fagaðilar í iðnaði fordæma vinnubrögð verkalýðshreyfinga

Fagaðilar í iðnaði sendu frá sér harðorða ályktun um innflutning á húsum, innréttingum og húsgögnum. 

Síða 2 af 17