FréttasafnFréttasafn: Framleiðsla

Fyrirsagnalisti

1. apr. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í MS

Fulltrúar SI heimsóttu starfsstöð MS á Selfossi.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsókn í Iðnmark

Starfsmenn SI heimsóttu Iðnmark. 

21. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Sjálfbærir stólar sýndir í Norræna húsinu

Sjálfbærir stólar verða til sýnis í Norræna húsinu á HönnunarMars.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Prentmet kaupir prentsmiðjuna Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Nýsköpun : Háskólanemar fá viðurkenningar

Fjórir háskólanemar fengu hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðstefna um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica. 

13. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17-19 í Húsi atvinnulífsins.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

26. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Fagaðilar í iðnaði fordæma vinnubrögð verkalýðshreyfinga

Fagaðilar í iðnaði sendu frá sér harðorða ályktun um innflutning á húsum, innréttingum og húsgögnum. 

22. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Nýr formaður sviðsstjórnar Málm- og véltæknigreina

Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, tók í gær við formennsku í sviðsstjórn Málm- og véltæknigreina hjá Iðunni.

22. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Málms heimsækir Borgarholtsskóla

Stjórn Málms heimsótti í vikunni Borgarholtsskóla og málmsvið skólans.

19. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Ráðherra fær fyrstu Köku ársins

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.

12. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin

Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi

Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipa­smíðastöð.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Heimsóknir í matvælafyrirtæki

Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu. 

5. feb. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Matvælastefna á borði ríkisstjórnar

Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.

30. jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Námskeið um CE-merkingar véla

Staðlaráð Íslands heldur námskeið um CE-merkingar véla fyrir hönnuði, framleiðendur og innflytjendur véla og tækja 13. og 14. febrúar næstkomandi. 

28. jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla : Fjölmennt á Degi prents og miðlunar

Fjölmennt var á Degi prents og miðlunar sem IÐAN, Grafía og SI stóðu að í fimmta sinn siðastliðinn föstudag.

25. jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Heimsókn í Völku

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Völku í vikunni.

24. jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Menntun : JE vélaverkstæði gefur VMA plasmaskurðarvél

JE vélaverkstæði á Siglufirði sem er aðildarfyrirtæki SI hefur fært málmiðnaðarbraut VMA að gjöf plasma-skurðarvél.

Síða 2 af 16