FréttasafnFréttasafn: Hugverk

Fyrirsagnalisti

8. okt. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Vilja leiðréttingu á endurgreiðslu til kvikmyndaiðnaðar

SI og SÍK hafa sent inn umsögn vegna niðurskurðar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

7. okt. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

Ráðherra hefur kynnt nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. 

26. sep. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Nýtt Hugverkaráð SI

Nýtt Hugverkaráð SI var kosið á ársfund ráðsins í gær.

23. sep. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019 hefur lokið störfum.

17. sep. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Engin svör vegna samninga RÚV við kvikmyndaframleiðendur

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um gagnrýni á samninga RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla

Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla. 

11. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Nýtt hugmyndahús rís í Vatnsmýri

Fulltrúar SI skoðuðu nýtt hugmyndahús sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Ný upplýsingagátt eflir hátækni- og hugverkaiðnaðinn

Forsvarsmenn CCP og Marel segja nýjan vef Work in Iceland vera framfaraskref. 

4. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk Nýsköpun : Nýr upplýsingavefur um Ísland

Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.

29. ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Fagna námi í tölvuleikjagerð

Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú.

28. ágú. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð á vegum Samtaka iðnaðarins og Rannís. 

19. ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag. 

14. ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði

SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi. 

29. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk Umhverfis og orkumál : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf

 Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu. 

18. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.

18. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.

2. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn

Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : 92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili

Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.

Síða 1 af 11