Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Hagkerfið sem fór inn í kófið kemur ekki óbreytt út
Rætt er við forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni um nýsköpun og erlendar fjárfestingar.
Eftirbátar í nýfjárfestingu en staðan að batna
Jóhann R. Benediktsson, markaðsstjóri Curron og stjórnarmaður í SUT, skrifar um nýsköpun í Fréttablaðinu.
Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.
Nýr formaður IGI
Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda.
Besta fjárfesting í hönnun til 66°Norður
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, afhenti viðurkenninguna Besta fjárfesting í hönnun.
Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í sókn
Rætt er við Vigni Örn Guðmundsson, formann IGI, í Fréttablaðinu.
Hönnunarverðlaun Íslands afhent með rafrænum hætti
Hönnunaverðlaun Íslands 2020 verða afhent í dag kl. 11.00.
Nýr vefur IGI opnaður
Nýr vefur IGI hefur verið opnaður.
Beint streymi frá fundi um tölvuleikjaiðnaðinn
Beint streymi er frá fundi IGI og SI um tölvuleikjaiðnaðinn.
Umræða um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í beinu streymi
SI og IGI standa fyrir fundi í opnu streymi á Facebook á miðvikudaginn um tækifæri í tölvuleikjaiðnaði.
Tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hönnunarverðlaun Íslands verða afhent með rafrænum hætti 29. janúar kl. 11.00.
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi
Fundur um tækifæri í erlendu styrkjaumhverfi fyrir félagsmenn SI verður haldinn 21. janúar kl. 12.00-13.00.
Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.
Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.
Skerða á samkeppnishæfni Íslands á sviði kvikmyndagerðar
Umsögn SI og SÍK um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytinu.
Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja
Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Nýsköpun eina leiðin fram á við
Sigríður Mogensen skrifar grein í tímaritið Áramót.
Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki
Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.
- Fyrri síða
- Næsta síða