FréttasafnFréttasafn: Hugverk

Fyrirsagnalisti

19. ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag. 

14. ágú. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði

SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi. 

29. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk Umhverfis og orkumál : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf

 Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu. 

18. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.

18. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Óánægja með breytingar á endurgreiðslum til kvikmyndagerðar

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, er óánægður með tillögur að breytingum á lögum um endurgreiðslu við kvikmyndagerð.

2. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Formaður Samtaka gagnavera endurkjörinn

Formaður Samtaka gagnavera var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk Menntun : 92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili

Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.

12. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Tækifæri felast í skráningu á First North

Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Hugverk : Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North

Opinn kynningarfundur um Nasdaq First North verður haldinn næstkomandi miðvikudag.

28. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk : Fjölmennt á hvatningardegi Vertonet

Fjölmennt var á hvatningardegi Vertonet sem eru hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni á Íslandi.

28. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk : Stjórn SÍK endurkjörin á aðalfundi

Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi sambandsins.

24. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Taktikal jók veltu um 164%

Fyrirtækið Taktikal hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu frá 10-100 milljónum króna.

24. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Kerecis jók veltu um 178%

Fyrirtækið Kerecis hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans í flokki fyrirtækja með veltu yfir hundrað milljónum króna. 

23. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Carbon Recycling International

Carbon Recycling International, Taktikal og Kerecis hafa hlotið viðurkenningar vegna vöxt í veltu.

22. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn afhentur í 13. skiptið á morgun

Vaxtarsprotinn verður afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal í fyrramálið.

6. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk : Hvatningardagur fyrir konur í upplýsingatækni

Vertonet stendur fyrir hvatningardegi fyrir konur í upplýsingatækni næstkomandi fimmtudag í Iðnó. 

6. maí 2019 Almennar fréttir Hugverk : Mikilvægt að verði sátt um aðkomu RÚV

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, segir í Kjarnanum mikilvægt að sátt komist á um aðkomu RÚV að framleiðslu innlends dagskrárefnis.

29. apr. 2019 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2019

Vaxtarsprotinn verður afhentur seinni partinn í maí og hefur verið kallað eftir tilnefningum. 

Síða 1 af 10