FréttasafnFréttasafn: Umhverfis og orkumál

Fyrirsagnalisti

23. nóv. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Mikill áhugi á loftslagsverkefni SI og Festu

Mikill áhugi er meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins á loftslagsverkefni SI og Festu.

17. okt. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun

Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

9. okt. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Grænar lausnir í loftslagsmálum munu koma frá iðnaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um loftslagsmál í Speglinum á RÚV.

12. sep. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Lokadagur tilnefninga fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september.

29. ágú. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Fjölbreytt dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Norðurljósum í Hörpu. 

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.

27. ágú. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Umhverfis og orkumál : Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál

Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.

29. jún. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Hörpu kl. 8.30-12.00. 

26. jún. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september næstkomandi. 

7. maí 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Ný stjórn Hafsins

Ný stjórn Hafsins var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.

13. feb. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Umhverfis- og auðlindafræði HÍ í samstarfi við atvinnulífið

Samtök iðnaðarins eru aðilar að samstarfssamningi við umhverfis- og auðlindafræði HÍ.

17. jan. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

19. okt. 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

18. okt. 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Loftslagsmaraþon í sólarhring í 237 borgum um allan heim

Climathon loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 237 borgum um allan heim. 

2. okt. 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Umhverfisdagur atvinnulífsins helgaður loftslagsmálum

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12.

31. ágú. 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Leitað eftir hugmyndum að grænum lausnum

Norræni loftslagssjóðurinn (Nordic Climate Facility) leitar nú, sjöunda árið í röð, eftir hugmyndum að grænum lausnum sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga í þróunarlöndum.

21. ágú. 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Kallað eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisverðlaun atvinnulífsins þar sem þau fyrirtæki sem staðið hafa sig vel í umhverfismálum eru verðlaunuð. 

16. jún. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Endurskoða verður leyfisferli framkvæmda

Nýgenginn dómur í Hæstarétti um lagningu Kröflulínu 4 beinir athygli að nauðsyn þess að taka þarf núgildandi leyfisferli framkvæmda til gagngerrar endurskoðunar. 

29. maí 2017 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir 12. september næstkomandi en verðlaunin verða afhent 12. október.

9. maí 2017 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag. 

Síða 1 af 3