FréttasafnFréttasafn: Umhverfis og orkumál (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.

10. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um norræna fjármögnun á umhverfisvænum lausnum verður næstkomandi fimmtudag.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Umhverfis og orkumál : Vantar iðnaðarmenn í Svíþjóð til að mæta loftlagsmarkmiðum

Í nýútkominni skýrslu Installatörsförtagen kemur fram að vegna skorts á vel menntuðum iðnaðarmönnum sé ólíklegt að markmið Svía í loftslagsmálum náist.

9. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftlagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir mun fara fram 19. september nk.

3. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Norrænir formenn álykta um sjálfbærni og loftslagsmál

Formenn og framkvæmdastjórar samtaka í iðnaði og atvinnulífi á Norðurlöndum ályktuðu um sjálfbærni og loftslagsmál á fundi sínum í Reykjavík.

2. sep. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um umhverfismál í Morgunblaðinu.

26. ágú. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins

Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem verður í Hörpu miðvikudaginn 9. október.

13. ágú. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Eggert Benedikt ráðinn forstöðumaður samstarfsvettvangs

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.

12. ágú. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag. 

12. ágú. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins rennur út 7. september. 

8. ágú. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfismálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um sjálfbæran iðnað í Morgunblaðinu í dag. 

29. júl. 2019 Almennar fréttir Hugverk Umhverfis og orkumál : Ísland í lykilstöðu í loftslagsmálum

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var meðal gesta í Vikulokunum á Rás 2 um helgina.

15. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.

8. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Sprengisandi á Bylgjunni.

20. jún. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Íslenski raforkumarkaðurinn til umræðu í Færeyjum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, var meðal frummælenda á málþingi í Færeyjum um raforkumál. 

12. jún. 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Metnaður og vilji til að gera enn betur í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál í þættinum Umhverfismál á Hringbraut. 

31. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.

29. maí 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Umhverfis og orkumál : Kerfisáætlun Landsnets kynnt félagsmönnum SI

Drög að nýrri kerfisáætlun Landsnets var kynnt á fundi SI í Húsi atvinnulífsins.

28. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.

23. maí 2019 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Kallað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins verða afhent 9. október og er hægt að senda inn tilnefningar fram til 7. september.

Síða 2 af 6