Hagtölur iðnaðarins

Hagtölur

Hagtölur iðnaðarins í breyttri mynd

Ákveðið hefur verið að hætta útgáfu dagbókar Samtaka iðnaðarins sem meðal annars hefur innihaldið hagtölur iðnaðarins. Þar hafa margvíslegar upp­lýsingar um iðnað verið til staðar og þær settar í samhengi við aðrar atvinnugrein­ar. Aukin áhersla verður í framtíðinni lögð á reglubundna umfjöllun um stöðu iðnað­ar hér á vefnum þar sem hagtölum iðnaðarins verða einnig gerð ítarlegri skil. Lesa meira