Viðburðir
28.03.2019 kl. 17:00 - 19:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 17.00-19.00 hjá Samtökum iðnaðarins í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 4. hæð.

Dagskrá

1. Fundarsetning

2. Formaður flytur skýrslu stjórnar

3. Endurskoðaðir reikningar og fjárhagsáætlun

4. Lagabreytingar

5. Tillögur uppstillingarnefndar

6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna

7. Önnur mál

Að loknum hefðbundnum aðalfundastörfum verður flutt áhugavert erindi „Vegið að starfsmenntun, tækifæri og ógnanir“ og er það Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá Samtökum iðnaðarins, sem kynnir.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og skrá þátttöku sína hér fyrir neðan.

Léttar veitingar verða í boði að dagskrá lokinni.

Bókunartímabil er frá 10 mar. 2019 til 28 mar. 2019