Viðburðir
04.07.2022 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur DCI

Aðalfundur Samtaka gagnavera, DCI, fer fram mánudaginn 4. júlí nk. kl. 16.00 í Veröld á 4. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Dagskrá

1. Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, opnar fundinn

2. Kjör fundarstjóra og ritara fundar

3. Formaður flytur skýrslu fráfarandi stjórnar fyrir starfsárið 2021-22

4. Umræður um skýrslu stjórnar og stefnumál DCI á næsta starfsári

5. Breytingar á starfsreglum

6. Kjör stjórnar DCI

7. Kjöri lýst

Tillögur að breytingum á starfsreglum DCI verða sendar félagsmönnum 5-7 dögum fyrir aðalfund.

Einungis þeir félagsmenn sem senda fulltrúa á aðalfund hafa atkvæðisrétt á fundinum. Tillögur fyrir aðalfund skulu sendar til stjórnar, í gegnum sigridur@si.is, með að minnsta kosti viku fyrirvara.

Bókunartímabil er frá 7 jún. 2022 til 4 júl. 2022