Skýrslur og rit

Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði

- mars 2001

27.01.2004

Könnunin á PDF sniði.Könnunin var framkvæmd í apríl 2001 og voru laun fyrir marsmánuð 2001 lögð til grundvallar en einnig var spurt um árslaun fyrir árið 2000. Spurt var um laun allra starfsmanna sem eru félagar í Félagi bókagerðarmanna ef frá eru taldir verkstjórar og millistjórnendur.

Alls bárust upplýsingar frá 17 fyrirtækjum um laun 440 starfsmanna í prentiðnaði.

Allar upplýsingar eru gefnar um föst laun (föst mánaðarlaun), heildarlaun og árslaun. Einnig eru niðurstöðurnar greindar eftir kynferði, aldri, starfsaldri og vaktafyrirkomulagi viðkomandi. Með hliðsjón af þessu ætti könnunin að gefa nokkuð góða mynd af launum starfsfólks í prentiðnaði í mars 2001.

Könnunin á PDF sniði.