Mannvirki

Á mannvirkjasviði starfa sérfræðingar sem þekkja vel til mannvirkjalaga og byggingarreglugerðar. Á hverju ári skipuleggur sviðið fjölmarga fundir og ráðstefnur til að efla umræðu um bygginga- og mannvirkjagerð. 

Mannvirkjagerð er mikilvæg uppspretta atvinnu og verðmætasköpunar fyrir íslensku þjóðina en ársverk í mannvirkjagerð hafa verið á bilinu 11.500 - 12.500 á undanförnum árum. 

Mannvirkjasvið stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar er að finna  HÉR.Meistaradeild SI

Innan Meistaradeildar SI starfa 11 félög iðnmeistara. Tilgangurinn er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins. 

Nánar

Meistaradeild SI rekur Ábyrgðarsjóð MSI. Tilgangur með ábyrgðarsjóðnum er að tryggja viðskiptavinum félagsmanna MSI eins og kostur er að vinna framkvæmd af félagsmönnum MSI sé í samræmi við skriflegt samkomulag um verkið og góð fagleg vinnubrögð. Nánar um ábyrgðarsjóðinn .Tengdar fréttir

Rafbílavæðingin í beinni útsendingu - Almennar fréttir Mannvirki Umhverfis- og orkumál

Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

Lesa meira

Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu - Almennar fréttir Mannvirki

Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn. 

Lesa meira

Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs - Almennar fréttir Mannvirki

Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.

Lesa meira

Fréttasafn