Kosning til stjórnar SI hafin - 14 feb. 2017 Almennar fréttir

Borgartún 35

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Kosið er um fjögur önnur stjórnarsæti.

Meira

Meðalverð á áli hækkar vegna vaxandi eftirspurnar - 1 mar. 2017 Almennar fréttir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að meðalverð á áli hafi hækkað en það var 1.600 dollarar í fyrra en er núna rétt um 1.900 dollarar. 

Meira

Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV - 1 mar. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Meira

Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja - 28 feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun

Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf. 

Meira

Fara í fréttasafn


Starfandi innan samtakanna

Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

02.03.2017, kl. 8:30 - 15:30 Vekjum athygli á Áhættustjórnun

Nýtt námskeið Staðlaráðs, Áhættustjórnun með hliðsjón af ISO 31000, verður haldið 2. mars.

Sjá fleiri

09.03.2017, kl. 14:00 - 16:30 SI atburðir Iðnþing 2017

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið 9. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14.00 - 16.30.

Sjá fleiri

09.03.2017, kl. 10:00 - 12:00 SI atburðir Aðalfundur

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu 9. mars kl. 10.00 - 12.00.

Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar