Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

11 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Gott orðspor eykur verðmæti vara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess í grein sinni sem birt var í Morgunblaðinu um helgina að vörumerkið Ísland verði ræktað betur. 

8 des. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður : Það verður alltaf þörf fyrir iðnmenntað fólk á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um að auka þurfi vægi iðnmenntunar í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í vikunni.

7 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal í Hörpu

Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal þegar hátt í 200 manns mættu til að hlýða á fjölmörg erindi og pallborðsumræður um það sem snertir íslenskan framleiðsluiðnað.

7 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Hægt að nota þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól

Samtök iðnaðarins taka þátt í átaki við að safna saman áli í sprittkertum til endurvinnslu. 

7 des. 2017 Almennar fréttir : SI boðar til fundar um breytingar á persónuverndarlögum

SI verður með fund næstkomandi þriðjudag fyrir félagsmenn um þær breytingar sem framundan eru á persónuverndarlögum.

7 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Jákvætt viðhorf til íslenskrar framleiðslu

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði frá viðhorfi landsmanna til íslenskra framleiðslufyrirtækja og íslenskra framleiðsluvara á Framleiðsluþingi SI.

7 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Fjölga þarf sendiherrum Íslands sem stuðla að góðu orðspori

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um mikilvægi þess að fjölga sendiherrum Íslands í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu. 

6 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Framleiðum og kaupum íslensk gæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, talaði um verðmæti íslenskrar framleiðslu í erindi sínu á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu í morgun.

Fréttasafn


Viðburðir

12.12.2017 kl. 8:30 - 10:00 Kvika, Borgartún 35, 1. hæð Er þitt fyrirtæki undirbúið fyrir breytingar á persónuverndarlögum?

26.01.2018 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing - Verklegar framkvæmdir

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík 26. janúar kl. 13.00 - 17.00.

Lesa meira

15.02.2018 kl. 8:30 - 12:00 Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

10. des. 2017 Greinasafn : Ræktum betur vörumerkið Ísland

Ímynd og orðspor þjóða hefur mikil áhrif á efnahag þeirra. 

Lesa meira

18. okt. 2017 Myndbandasafn : Kjósum betra líf

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru. 

Lesa meira

13. okt. 2017 Myndbandasafn : Tækni- og hugverkaþing SI

Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar