Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

17 jan. 2018 Almennar fréttir : Sterkt orðspor skapar verðmæti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi Íslandsstofu þar sem kynnt voru áform um nýja markaðsherferð í tengslum við HM í Rússlandi.

17 jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

17 jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðþing SI fer fram föstudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík. 

17 jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, bauð til afmælishófs í tilefni af 50 ára afmæli félagsins síðastliðinn laugardag.

17 jan. 2018 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál : Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

16 jan. 2018 Almennar fréttir : Vatnsmengun sýnir að styrkja þarf innviðina

Í hádegisfréttum RÚV í dag var rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um áhrif mengunar í neysluvatni af völdum jarðvegsgerla. 

16 jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans

Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.

16 jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný vefsíða HR um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. 

Fréttasafn


Viðburðir

17.01.2018 kl. 8:30 - 10:00 IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 Kynning á nýju ÍST-35 frumvarpi

23.01.2018 kl. 15:00 - 16:30 Hús atvinnulífsins, Kvika, 1. hæð Tækniþróunarsjóður og skattendurgreiðsla vegna nýsköpunarverkefna

25.01.2018 kl. 8:30 - 11:45 Hilton Reykjavík Nordica Ráðstefna um tækni og persónuvernd

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. jan. 2018 Greinasafn : Umhverfismál snerta okkur öll

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup. 

Lesa meira

8. jan. 2018 Greinasafn : Ísland í fremstu röð

Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd. 

Lesa meira

7. des. 2017 Myndbandasafn : Framleiðsluþing SI

Fjölmennt var á fyrsta Framleiðsluþing SI þegar hátt í 200 manns mættu í Silfurberg í Hörpu í byrjun desember.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar