Fréttir

Yfir 40 fyrirtæki og stofnanir mótuðu framtíðarsýn álklasans - 9.4.2014 Stóriðja

Yfir 40 fyrirtæki og stofnanir komu saman á Hótel Borgarnesi dagana 1.-2. apríl til að móta framtíðarsýn og stefnu fyrir álklasann og áliðnaðinn í landinu. Samstarfsvettvangur um álklasa stóð fyrir fundinum ásamt Samtökum álframleiðenda og Samtökum iðnaðarins.  Meira

Samtök arkitektastofa ganga í SI - 31.3.2014 Mannvirkjagerð

Í dag voru undirritaðir samningar um aðild Samtaka arkitektastofa, SAMARK, að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, Ögmundur Skarphéðinsson formaður SAMARK og Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri SA skrifuðu undir samninga sem taka strax gildi.

Meira

Malbikun KM hlýtur D - vottun - 25.3.2014 Gæðastjórnun og rekstur

Malbikun KM ehf. hefur staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Meira

Auglýst eftir tilnefningum til Kuðungsins - 25.3.2014 Orku- og umhverfismál

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2013.

Meira

Matvælalandið ísland - 24.3.2014 Matvælaiðnaður

Matvælalandið Ísland hélt ráðstefnu á Hótel Sögu fimmtudaginn 20. mars undir yfirskriftinni „Vöxtur í ferðaþjónustu – er maturinn tilbúinn?“. Á ráðstefnunni var fjallað um þróun matarferðamennsku hér heima og erlendis og tækifærin sem hún felur í sér. Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

SHB2012

Drifkraftur nýrrar sóknar

Það er sterkur samhljómur í málflutningi atvinnulífsins nú á þessu unga vori. Það er sést vel á ársfundum sem öll samtök atvinnulífsins halda nú hvert af öðru. Efst á dagskrá allra er að leysa úr læðingi vaxtarkrafta efnahagslífsins til að snúa frá kreppu til verðmætasköpuna og vaxtar.


Atburðir

23.05.2014 - 24.05.2014 Vekjum athygli á Nýsköpunartorg

Nýsköpunartorg verður haldið í Háskólanum í Reykjavík dagana 23. og 24. maí. Sjá fleiri

Sjá fleiriNýjar greinar

17.2.2014 : Drifkraftur nýrrar sóknar

Það er sterkur samhljómur í málflutningi atvinnulífsins nú á þessu unga vori. Það er sést vel á ársfundum sem öll samtök atvinnulífsins halda nú hvert af öðru. Efst á dagskrá allra er að leysa úr læðingi vaxtarkrafta efnahagslífsins til að snúa frá kreppu til verðmætasköpuna og vaxtar. Lesa meira

31.1.2014 : Virkjum drifkraft iðnaðar

Niðurstaða atkvæðagreiðslu félaga Alþýðusambandsins um kjarasamningana er umhugsunarverð áskorun. Einstaklega vandaður undirbúningur málsins og markmið – sem ómögulegt er að halda fram að hafi ekki verið skynsamleg – dugðu ekki til að skila samningunum alla leið. Lesa meira

20.12.2013 : Fyrir 20 árum og framundan eftir 20 ár

Sama dag og Samtök iðnaðarins tóku til starfa varð Ísland aðili að innri markaði Evrópu með EES samninginn sem aðgöngumiða sinn. Það skref átti eftir að breyta gjörvallri umgjörð atvinnulífs í landinu og skapa fleiri tækifæri en nokkurn óraði fyrir.

Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál