Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

19 jan. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningin Verk og vit mikilvæg fyrir atvinnugreinina

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstóri mannvirkjasviðs SI, segir sýninguna Verk og vit vera að mörgu leyti uppskeruhátíð atvinnugreinarinnar. 

19 jan. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Markmiðið að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að markmiðið með aukinni framleiðni sé að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun í landinu. 

18 jan. 2018 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2018

Í tengslum við Iðnþing sem halda á 8. mars fara fram rafrænar kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

18 jan. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB

Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.

18 jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Smæð Kvikmyndasjóðs stendur aukinni framleiðslu fyrir þrifum

Formaður SÍK, Kristinn Þórðarson, segir í Viðskiptablaðinu í dag að smæð Kvikmyndasjóðs standi aukinni framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis fyrir þrifum.

18 jan. 2018 Almennar fréttir Hugverk : SI fagna undirritun tvísköttunarsamnings við Japan

Samtök iðnaðarins fagna undirritun tvísköttunarsamnings íslenskra stjórnvalda við Japan. 

17 jan. 2018 Almennar fréttir : Sterkt orðspor skapar verðmæti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi Íslandsstofu þar sem kynnt voru áform um nýja markaðsherferð í tengslum við HM í Rússlandi.

17 jan. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

Fréttasafn


Viðburðir

23.01.2018 kl. 15:00 - 16:30 Hús atvinnulífsins, Kvika, 1. hæð Tækniþróunarsjóður og skattendurgreiðsla vegna nýsköpunarverkefna

25.01.2018 kl. 8:30 - 11:45 Hilton Reykjavík Nordica Ráðstefna um tækni og persónuvernd

26.01.2018 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing SI

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík 26. janúar kl. 13.00 - 17.00.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. jan. 2018 Greinasafn : Umhverfismál snerta okkur öll

Almenningur hér á landi lítur ekki á Ísland sem brautryðjanda á alþjóðavettvangi á sviði loftslagsmála ef marka má nýlega könnun Gallup. 

Lesa meira

8. jan. 2018 Greinasafn : Ísland í fremstu röð

Það er gott að búa og starfa á Íslandi og stöndum við framarlega á margan hátt í samanburði við önnur lönd. 

Lesa meira

7. des. 2017 Myndbandasafn : Framleiðsluþing SI

Fjölmennt var á fyrsta Framleiðsluþing SI þegar hátt í 200 manns mættu í Silfurberg í Hörpu í byrjun desember.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar