Fréttir

Framkvæmdastjóri lætur af störfum - 19.8.2014 Forsíðufréttir

Kristrún Heimisdóttir lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins samkvæmt samkomulagi við stjórn Samtakanna.
„Ég vil fyrir hönd stjórnar Samtaka iðnaðarins þakka Kristrúnu fyrir góð störf hennar í þágu SI og óska henni góðs gengis í framtíðinni,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.

Meira

Aukum framleiðni - býrðu yfir góðri hugmynd? - 18.8.2014 Forsíðufréttir

Frestur til að senda inn hugmyndir er til 31. ágúst næstkomandi og sendist á framleidni@si.is

Meira

Framleiðslulandið Ísland færist efst á dagskrá - Rætt við Kristúnu Heimisdóttur, framkv.stj. SI - 18.8.2014 Forsíðufréttir

„Við héldum fjölsóttasta Iðnþing frá upphafi í mars sl. undir yfirskriftinni Drifkraftur nýrrar sóknar. Ég hef orðið vör við hve mörgum eru minnisstæðar styttri ræðurnar sem fluttar voru á þinginu þar sem forystufólk Sets, Kaffitárs, Kerecis og Jáverks sögðu söguna af því hvernig þeim auðnaðist að stýra fyrirtækinu farsællega gegnum hrunið.

Meira

Vinnustaðanámssjóður - umsóknarfrestur til 29. ágúst - 18.8.2014 Forsíðufréttir

IH2

Vinnustaðanámssjóður veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Umsóknarfrestir eru tvisvar á ári.
Næsti umsóknarfrestur er til 29. ágúst vegna vinnustaðanáms.

Nánari upplýsingar hér.

Meira

Neytendastofa sektar Drífu ehf. - 14.8.2014 Forsíðufréttir

Drífa ehf.
Með ákvörðun sinni, dags. 29. júlí sl. lagði Neytendastofa einna milljón króna stjórnvaldssekt á Drífu, þar sem fyrirtækið virti að vettugi ákvörðun stofnunarinnar frá ágúst 2013. Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Guðrún Hafsteinsdóttir

Fjárfestum í gæðum frekar en magni

Orðatiltækið „vinnan göfgar manninn“ hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr má segja að Íslendingar meti manngildið út frá vinnu.


Atburðir

Enginn viðburður fannst skráður.

Sjá fleiriNýjar greinar

14.8.2014 : Fjárfestum í gæðum frekar en magni

Orðatiltækið „vinnan göfgar manninn“ hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr má segja að Íslendingar meti manngildið út frá vinnu. Lesa meira

7.7.2014 : Krafan um samkeppnishæft fjármögnunarumhverfi

Í byrjun árs ákváðum við hjá Samtökum iðnaðarins að efna til Nýsköpunartorgs í víðtæku samstarfi, sem frá er sagt hér í blaðinu, bæði til að fagna 20 ára afmæli SI og blása til nýrrar sóknar gegn flutningi fólks og fyrirtækja í nýsköpun frá Íslandi.

Lesa meira

22.4.2014 : Samstaða

Fyrir réttu ári urðu ríkisstjórnarskipti hér á landi. Ríkisstjórnin, sem kenndi sig við norræna velferð, féll á eftirminnilegan hátt og við tók ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Okkur atvinnurekendum þótti fráfarandi stjórn ekki verðskulda mikið hrós fyrir frammistöðu sína á þeim fjórum árum sem hún var við völd. Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál