Fréttir

Fjölmenn ráðstefna Matvælalandsins Íslands um tækifæri í útflutningi matvæla - 22.5.2015 Matvælaiðnaður

Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland efndi til ráðstefnu um útflutning matvæla á Hótel Sögu í gær. Markmiðið með ráðstefnunni var að vekja athygli á tækifærum til aukinnar verðmætasköpunar í matvælageiranum með útflutningi, miðla reynslu og hvetja þannig fleiri til að vinna með markvissum hætti að því að sækja á erlendan markað með matvælaafurðir.

Meira

Humarpaté bar sigur úr býtum í Ecotrophelia nýsköpunarkeppni háskólanema - 22.5.2015 Matvælaiðnaður

Mynd: Bændablaðið

Nýsköpunarkeppnin Ecotrophelia Ísland fór fram 20. maí síðastliðinn. Keppnin felst í að þróa markaðshæf, vistvæn matvæli eða drykki og rétt til þátttöku hafa nemendahópar, 2-10 í hverjum hópi, úr öllum háskólum landsins.

Meira

Um meintar rangfærslur SA í samningaviðræðum við Flóabandalagið, VR og LÍV - 21.5.2015 Starfsskilyrði iðnaðar

Borgartún 35

Síðastliðinn föstudag, þann 15. maí, lögðu Samtök atvinnulífsins fram skriflega tillögu gagnvart Flóabandalaginu og VR um tilteknar breytingar á vinnutímaákvæðum kjarasamninga og hækkanir launa og launataxta gegn þeim breytingum.

Meira

Tryggvi Jónsson endurkjörinn formaður FRV - 20.5.2015 Fréttir og greinar

Aðalfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga fór fram í síðustu viku. Á fundinum var Tryggvi Jónsson Mannviti endurkjörinn formaður félagsins og Magnús Kristbergsson VJI var einnig kosinn í stjórn.

Meira

Matvælalandið Ísland: Útflutningur - til mikils að vinna - 13.5.2015 Matvælaiðnaður

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland býður til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu. Ráðstefnunni er ætlað að vekja athygli á tækifærum til aukinnar verðmætasköpunar í matvælageiranum með útflutningi og miðla reynslu.

Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Lækkum byggingarkostnað og bætum kjör

Það er fátt rætt meira á Íslandi þessi misserin en erfiðleikar yngra og efnaminna fólks við að eignast eða leigja húsnæði við hæfi. Samtök iðnaðarins hafa lagt í umtalsverða vinnu við að greina byggingarkostnað með það fyrir augum að leggja til haldbærar tillögur til að lækka byggingarkostnað og auka framboð á smærri íbúðum.


Atburðir

Enginn viðburður fannst skráður.

Sjá fleiriNýjar greinar

19.5.2015 : Lækkum byggingarkostnað og bætum kjör

Það er fátt rætt meira á Íslandi þessi misserin en erfiðleikar yngra og efnaminna fólks við að eignast eða leigja húsnæði við hæfi. Samtök iðnaðarins hafa lagt í umtalsverða vinnu við að greina byggingarkostnað með það fyrir augum að leggja til haldbærar tillögur til að lækka byggingarkostnað og auka framboð á smærri íbúðum.
Lesa meira

19.2.2015 : Hið opinbera skekkir samkeppnisstöðu

Það hefur lengi verið baráttumál Samtaka iðnaðarins og fleiri atvinnulífssamtaka að hið opinbera hverfi frá rekstri þar sem hægt er að koma við eðlilegu samkeppnisumhverfi. Margt hefur áunnist hvað þetta varðar á undanförnum árum. En um leið höfum við fjölmörg dæmi um ótrúlega tregðu opinberra aðila við að láta rekstrarþætti frá sér og að útvista ýmsum verkþáttum. Lesa meira

23.12.2014 : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Menntakerfið okkar stendur á tímamótum. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra kynnti Hvítbók í haust þar sem farið er yfir þá stefnu í menntamálum sem ráðherra vill framfylgja. Þetta er ögrandi verkefni og í því felast róttækar breytingar. Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál
Þetta vefsvæði byggir á Eplica