Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

20 mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands

Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands var gefin út samhliða Iðnþingi.

17 apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

25 maí 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Ný persónuverndarlöggjöf tekur gildi hjá Evrópusambandinu

Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins, svokölluð GDPR löggjöf, kom til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins í dag. 

25 maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hljóð og mynd fara ekki saman hjá sveitarfélögunum

Framkvæmdastjóri SI er í viðtali í Morgunblaðinu í dag um nýja greiningu SI sem sýnir mikið bil milli íbúaspá og lóðaframboðs á höfuðborgarsvæðinu.

25 maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Hvar á að koma íbúum fyrir á næstu árum?

Greining SI sýnir að fjöldi lóða á höfuðborgarsvæðinu sem heimilt er að byggja á nægi ekki til að mæta þeirri fjölgun íbúa sem gert er ráð fyrir í áætlunum.

25 maí 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslenska lambið verði sendiherra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi um íslenskan mat fyrir ferðamenn sem fram fór á Icelandair Hótel Reykjavík Natura í gær.

24 maí 2018 Almennar fréttir : Húsnæðis- og samgöngumál stóru málin í Reykjavík

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að stóru álitaefnin í Reykjavík snúi að skipulags- og húsnæðismálum og samgöngumálum.

24 maí 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Laugardalshöllina

Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins heimsóttu Laugardalshöllina í dag.

Fréttasafn


Sjónvarp


Viðburðir

31.05.2018 kl. 13:00 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Ábyrg matvælaframleiðsla - Ísland og heimsmarkmið SÞ

07.06.2018 kl. 8:30 - 10:00 Kvika, Borgartún 35, 1. hæð Ertu að leita að starfskrafti?

17.10.2018 kl. 8:30 - 12:00 Hilton Reykjavík Nordica Umhverfisdagur atvinnulífsins

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. maí 2018 Greinasafn : Ríki í ríkinu

Of fáar íbúðir voru byggðar á undanförnum árum.

Lesa meira

17. maí 2018 Greinasafn : Betra líf

Með auknum lífsgæðum lifir fólk lengur. 

Lesa meira

14. maí 2018 Greinasafn : Er verkleg kennsla svæfð í grunnskólanum?

Tölfræðin segir okkur að á undanförnum árum hafi ásókn í hefðbundnar iðngreinar farið minnkandi. 

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar