Fréttir

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hlýtur C - vottun - 20.11.2014 Gæðastjórnun og rekstur

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið C-vottun. C-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Meira

Fjölmenni á stefnumóti á sviði áliðnaðar - 19.11.2014 Stóriðja

Stefnumót á sviði áliðnaðar fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær, en þar komu hátt í sjö­tíu fyr­ir­tæki og stofn­an­ir sam­an til að ræða ný­sköp­un­ar­um­hverfið og hlýða á örkynn­ing­ar frá ein­stak­ling­um og fyr­ir­tækj­um um þró­un­ar­verk­efni af ýms­um toga. Meira

Erindi SI til Samkeppniseftirlitsins ekki byggt á misskilningi - 18.11.2014 Upplýsingatækni

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI segir erindi samtakanna til Samkeppniseftirlitsins ekki snúast um misskilning. Ef um misskilning sé að ræða hljóti hann að liggja hjá eigendum Reiknistofu bankanna og snúast um það hvernig eigi að meðhöndla upplýsingatækniviðskipti af hálfu bankanna.

Meira

SI senda Samkeppniseftirlitinu erindi vegna óeðlilegrar samkeppnisstöðu RB á upplýsingatæknimarkaði - 17.11.2014 Upplýsingatækni

Borgartún 35

Samtök iðnaðarins hafa sent Samkeppniseftirlitinu erindi vegna óeðlilegrar samkeppnisstöðu Reiknistofu bankanna á upplýsingatæknimarkaði. Málið lýtur að meðferð virðisaukaskatts í sölu þjónustu og vöru og hvort útboðsskyldu fjármálafyrirtækja sem eru hluthafar í RB hafi verið sinnt.

Meira

K.C. Tran endurkjörinn formaður Clean Tech Iceland - 14.11.2014 Orku- og umhverfismál

Aðalfundur Clean Tech Iceland (Græn tækni) var haldinn í gær í Borgartúni 35. Clean Tech Iceland er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins er starfar að því að bæta framleiðsluferla, framleiðni, nýtni, hráefna- og orkunotkun og að minnka úrgang, mengun og sóun. Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.



Atburðir

25.11.2014, kl. 8:30 - 10:00 SI atburðir Ráðgjafaráðsfundur

Samtök iðnaðarins boða til ráðgjafaráðsfundar þriðjudaginn 25. nóvember í Kviku, Borgartúni 35, kl. 8.30-10.00. Sjá fleiri

27.11.2014, kl. 17:00 - 19:00 SI atburðir ALLAR Á IÐI - Aðventugleði kvenna í iðnaði

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins býður til aðventugleði 27. nóvember kl. 17.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Sjá fleiri

06.02.2015 - 07.02.2015, kl. 9:00 - 17:00 Upplýsingatækni UT Messan 2015

UTmessan 2015 í Hörpu verður haldin 6. og 7. febrúar. Sjá fleiri

Sjá fleiri



Nýjar greinar

12.11.2014 : Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.

Lesa meira

14.8.2014 : Fjárfestum í gæðum frekar en magni

Orðatiltækið „vinnan göfgar manninn“ hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr má segja að Íslendingar meti manngildið út frá vinnu. Lesa meira

7.7.2014 : Krafan um samkeppnishæft fjármögnunarumhverfi

Í byrjun árs ákváðum við hjá Samtökum iðnaðarins að efna til Nýsköpunartorgs í víðtæku samstarfi, sem frá er sagt hér í blaðinu, bæði til að fagna 20 ára afmæli SI og blása til nýrrar sóknar gegn flutningi fólks og fyrirtækja í nýsköpun frá Íslandi.

Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi






Tungumál




Þetta vefsvæði byggir á Eplica