Fréttir

Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla - 22.12.2014 Markaðsmál

Skrifstofa SI verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag. Opið verður 29. og 30 desember. 

Samtök iðnaðarins óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar.

Meira

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2015 – óskað eftir tilnefningum - 22.12.2014 Menntun og fræðsla

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 19. febrúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 19. janúar. Meira

Tækifærin í samstarfi matvæla- og tæknifyrirtækja - 18.12.2014 Matvælaiðnaður

Samtök iðnaðarins stóðu nýlega fyrir fundi um samstarf matvælaframleiðenda og tæknifyrirtækja. Undanfarnar vikur hafa SI í samstarfi við Sjávarklasann unnið að því að kortleggja og greina tækifæri sem felast í samstarfi milli matvælaframleiðenda og fyrirtækja sem veita margvíslega tækniþjónustu.

Meira

Nýjar reglur um merkingu matvæla - 18.12.2014 Matvælaiðnaður

Ný reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda hefur tekið gildi hér á landi. Hún fjallar að stærstum hluta um merkingar matvæla og gerir kröfu um skýrari, ítarlegri og nákvæmari upplýsingar um innihald matvæla en hingað til hefur verið krafist. Meira

Samtök skipaiðnaðarins - nýr starfsgreinahópur innan SI - 17.12.2014 Forsíðufréttir

Stofnfundur Samtaka skipaiðnaðarins - SSI fór fram 12. desember í Húsi atvinnulífsins. SSI munu starfa sem starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Á fundinum var farið yfir stefnumótun greinarinnar sem fram fór í nóvember og kjörin stjórn.

Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.Atburðir

06.02.2015 - 07.02.2015, kl. 9:00 - 17:00 Upplýsingatækni UT Messan 2015

UTmessan 2015 í Hörpu verður haldin 6. og 7. febrúar. Sjá fleiri

19.02.2015, kl. 9:00 - 13:00 Menntamál Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn 19. febrúar. Nánari upplýsingar síðar. Sjá fleiri

05.03.2015, kl. 11:00 - 12:00 SI atburðir Aðalfundur SI

Aðalfundur SI verður haldinn á Nordica 5. mars 2015, kl. 11.00 - 12.00. Nánari upplýsingar og dagskrá verða birtar síðar. Sjá fleiri

Sjá fleiriNýjar greinar

12.11.2014 : Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.

Lesa meira

14.8.2014 : Fjárfestum í gæðum frekar en magni

Orðatiltækið „vinnan göfgar manninn“ hefur lengi staðið Íslendingum nærri. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr má segja að Íslendingar meti manngildið út frá vinnu. Lesa meira

7.7.2014 : Krafan um samkeppnishæft fjármögnunarumhverfi

Í byrjun árs ákváðum við hjá Samtökum iðnaðarins að efna til Nýsköpunartorgs í víðtæku samstarfi, sem frá er sagt hér í blaðinu, bæði til að fagna 20 ára afmæli SI og blása til nýrrar sóknar gegn flutningi fólks og fyrirtækja í nýsköpun frá Íslandi.

Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál
Þetta vefsvæði byggir á Eplica