Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

13 mar. 2018 Almennar fréttir : Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI. 

19 mar. 2018 Almennar fréttir : Efnahagsleg fótspor ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, verður með erindi á Ferðaþjónustudegi SAF.

19 mar. 2018 Almennar fréttir : Laun, skattar og vextir í hærri kantinum hér á landi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sagði meðal annars í Morgunútgáfunni á Rás 1 í morgun að laun, skattar og vextir séu í hærri kantinum hér á landi.

19 mar. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Naust Marine

Starfsmenn SI heimsóttu Naust Marine fyrir skömmu.

19 mar. 2018 Almennar fréttir : Tíminn er núna til að móta atvinnustefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um mikilvægi þess að ráðist verði í að móta atvinnustefnu fyrir Íslands.

16 mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta

Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.

16 mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16 mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit

Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.

Fréttasafn


Viðburðir

16.04.2018 kl. 14:00 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Ársfundur Samtaka atvinnulífsins

Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram fimmtudaginn 22. mars í Hörpu kl. 14-16.

Lesa meira

23.10.2018 kl. 8:30 - 12:00 Hilton Reykjavík Nordica Umhverfisdagur atvinnulífsins

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

19. mar. 2018 Greinasafn : Mótum atvinnustefnu

Við stöndum á tímamótum. Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar og er raunar lokið. Nú þarf að byggja upp til framtíðar þar sem stærsta verkefnið er að móta atvinnustefnu.

Lesa meira

13. mar. 2018 Greinasafn : Að velja rétt og virkja færni í baráttunni við brotthvarf

Umræðan um mikið brotthvarf í framhaldsskólum er ekki ný af nálinni og er illu heilli að verða gamalkunnugt stef í umræðunni um íslenska framhaldsskólastigið.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar