Sveitarfélögin hafa sofið á verðinum - 24 mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Í Viðskiptablaðinu er viðtal við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um byggingamarkaðinn og vísitölur. 

Meira

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Meira

Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina - 23 mar. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

Meira

Áhyggjur af lóðaskorti - 23 mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.

Meira

Fara í fréttasafn


Starfandi innan samtakanna

Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

24.03.2017 - 26.03.2017, kl. 8:00 - 0:00 SI atburðir Húsgagnaframleiðendur og arkitektar í Hörpu

Á Hönnunarmars eru tvær veglegar sýningar í Hörpu á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa (SAMARK). 

Sjá fleiri

28.03.2017, kl. 8:30 - 10:00 SI atburðir Endurgreiðsla rannsókna- og þróunarkostnaðar

Samtök iðnaðarins og Rannís boða til kynningarfundar um endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar þriðjudaginn 28. mars kl. 8.30 - 10.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Sjá fleiri

30.03.2017, kl. 15:00 - 16:30 SI atburðir Framleiðsluráð SI - fundur

Samtök iðnaðarins boða til fundar miðvikudaginn 30. mars kl. 15.00 - 16.30 hjá Odda, Höfðabakka 3-7.

Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar