Lækkun tryggingagjalds er brýnt hagsmunamál iðnaðarins - 29 apr. 2016 Almennar fréttir

Borgartún 35

Samtök iðnaðarins fagna því að tryggingagjald lækki um 0,5 prósentustig frá 1. júlí 2016 samkvæmt frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld.

Meira

400 stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni - 29 apr. 2016 Menntun og mannauður

Vel tókst til með verkefnið Stelpur og tækni sem Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins stóðu fyrir í gær

Meira

Áfram Ísland! - 28 apr. 2016 Almennar fréttir

Í Viðskiptablaðinu í dag birtist eftirfarandi pistill eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.

Meira

Stelpur og tækni - 28 apr. 2016 Hugverk og þjónusta Menntun og mannauður

Háskólinn í Reykjavík, ásamt Ský og Samtökum iðnaðarins standa fyrir viðburðinum Stelpur og tækni í dag, fimmtudaginn 28. apríl.

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

04.05.2016, kl. 13:30 - 16:30 Vekjum athygli á Afmælisráðstefna IÐUNNAR - Þegar framtíð skal byggja

Vertu velkomin(n) á 10 ára afmælissráðstefnu IÐUNNAR fræðsluseturs

Vertu velkomin(n) á 10 ára afmælisráðstefnu IÐUNNAR fræðsluseturs Sjá fleiri

11.05.2016, kl. 8:30 - 10:00 SI atburðir Íslenskur afþreyingariðnaður í erlendri samkeppni

Samtök iðnaðarins, FRÍSK og Samtök verlsunar og þjónustu standa fyrir morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 11. maí kl. 8.30 til 10.00. Sjá fleiri

19.05.2016 SI atburðir Matvælalandið Ísland - Matur er mikils virði

Nýir straumar og markaðssetning matvæla

Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 19. maí þar sem rýnt verður í framtíð markaðssetningar og sölu á mat. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar