Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum - 23 nóv. 2015 Menntun og mannauður

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 11. desember nk. 

Meira

Hver ræður því hvað vara kostar? - 20 nóv. 2015 Framleiðsla og matvæli

„Hver ræður því hvað vara kostar?“ spurði Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Glófa þegar rætt var um greiningu á framleiðslukostnaði á fundaröð um framleiðni hjá SI.

Meira

Mannauðsstjórar veita stjórnendum ráðgjöf - 19 nóv. 2015 Menntun og mannauður

Það var þægileg og létt stemmning í Hús Atvinnulífsins 17. nóvember síðastliðinn þar sem fjallað var um málefni mannauðsstjórnunar með áherslu á stöðu hennar í dag.

Meira

Jafnvægi gæti skapast á íbúðamarkaði - 12 nóv. 2015 Byggingar og mannvirki

Íbúðum í byggingu fjölgar og framleitt magn verður í takti við þörf næstu ára. Enn er þó áskorun að mæta uppsafnaðri þörf á markaðnum.

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

26.11.2015, kl. 12:00 - 13:30 SI atburðir Lunch Code - Tækniþróunarsjóður og nýsköpun í UT

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja standa fyrir léttum hádegisverðafundum mánaðarlega vetur í Gamla bíó kl. 12.00 - 13.30. Sjá fleiri

27.11.2015, kl. 17:15 - 19:00 SI atburðir Allar á iði - Aðventugleði kvenna í iðnaði

Konum í iðnaði er boðið í aðventugleði 27. nóvember kl. 17.00 í Ásmundarsafni Sjá fleiri

17.12.2015, kl. 12:00 - 13:30 Upplýsingatækni Lunch Code

Fundaröð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja standa fyrir léttum hádegisverðafundum þriðja hvern fimmtudag í vetur í Gamla bíó kl. 12.00 - 13.30. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar