Breytingar á fánalögum - 2 feb. 2016 Lögfræðileg málefni Framleiðsla og matvæli

Frumvarp til breytinga á fánalögum, sem heimilar notkun íslenska fánans við markaðssetningu á vöru eða þjónustu, liggur nú  fyrir Alþingi.

Meira

Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016 - 1 feb. 2016 Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.

Meira

160 fyr­ir­tæki skrifa undir vinnustaðasáttmála - 1 feb. 2016 Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.

Meira

Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar - 1 feb. 2016 Umhverfis- og orkumál

 Mánudaginn 27. Janúar stóður Samtök iðnaðarins fyrir opnum morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar" þar sem sex sérfræðingar höfðu framsögu.

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

11.02.2016, kl. 8:30 - 9:45 SI atburðir Að setja sér markmið í loftslagsmálum

Fundaröð um framleiðni

Fimmtudaginn 11. febrúar í Húsi atvinnulífsins, 1. hæð, kl. 8.30 - 9.45. Sjá fleiri

03.03.2016 - 06.03.2016, kl. 10:00 - 17:00 Vekjum athygli á Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í þriðja sinn dagana 3. – 6. mars 2016 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Sjá fleiri

10.03.2016, kl. 14:00 - 16:00 SI atburðir Iðnþing Samtaka iðnaðarins

Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 10. mars kl. 13:00 -16:00. Aðalfundur samtakanna verður haldinn að morgni sama dags. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar