Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

18 nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óskum eftir viðskiptastjóra á sviði rafiðnaðar og mannvirkjagerðar

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins.

17 nóv. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Hvetja nýja ríkisstjórn til að lyfta þaki af endurgreiðslu

Forstjórar fjögurra nýsköpunarfyrirtækja skrifuðu grein í ViðskiptaMoggann þar sem þeir hvetja nýja ríkisstjórn til að afnema þak af endurgreiðslu vegna kostnaðar við nýsköpun og þróun.

17 nóv. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Fundur um íslenska bjórframleiðslu

Íslensk bjórframleiðsla verður til umfjöllunar á fundi FVH og SI næstkomandi miðvikudag.

17 nóv. 2017 Hugverk Almennar fréttir Framleiðsla : Opinber innkaupastefna myndi ýta undir vöxt í hönnun og framleiðslu

Í grein Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum kemur fram að ef mörkuð væri opinber stefna í innkaupum með áherslu á íslenska hönnun og framleiðslu myndi það ýta enn frekar undir vöxt á þessum sviðum.

Fréttasafn


Viðburðir

22.11.2017 kl. 17:00 - 19:00 KEX Hostel Íslensk bjórframleiðsla

22.11.2017 Félag rafverktaka á Vesturlandi - aðalfundur

FRVL, Félag rafverktaka á Vesturlandi, sem er aðildarfélag SART heldur aðalfundi miðvikudaginn 22. nóvember.

Lesa meira

23.11.2017 kl. 17:00 - 19:00 Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica Aðventugleði kvenna í iðnaði

Samtök iðnaðarins bjóða konum í iðnaði í aðventugleði.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. nóv. 2017 Greinasafn : Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni. 

Lesa meira

18. okt. 2017 Myndbandasafn : Kjósum betra líf

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru. 

Lesa meira

13. okt. 2017 Myndbandasafn : Tækni- og hugverkaþing SI

Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar