Vaxtarsproti ársins er Kerecis - 24 maí 2017 Almennar fréttir Nýsköpun

Fyrirtækið Kerecis jók veltu um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017.

Meira

Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins - 24 maí 2017 Hugverk Almennar fréttir

Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.

Meira

Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni - 23 maí 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

Meira

24 þúsund gestir mættu - 23 maí 2017 Almennar fréttir

Um 24 þúsund gestir mættu á sýninguna Amazing Home Show. 

Meira

Fara í fréttasafn


Starfandi innan samtakanna

Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

31.05.2017, kl. 8:30 - 16:00 Vekjum athygli á Startup Iceland 2017

Startup Iceland 2017 verður haldið í Hörpu miðvikudaginn 31. maí
kl. 8.30 - 16.00.

Sjá fleiri

31.05.2017, kl. 17:00 - 19:00 SI atburðir Ársfundur SÍK

Ársfundur SÍK verður haldinn 31. maí nk. í Húsi atvinnulífsins , 1. hæð kl. 17.00 - 19.00

Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar