11 milljónir veittar í styrki til skóla - 6 okt. 2015 Hugverk og þjónusta Menntun og mannauður

Í dag voru styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar afhentir fyrir árið 2015. Sjóðnum bárust alls 42 umsóknir í þessari úthlutun, flestar frá grunnskólum. Virði styrkjanna er samtals ríflega ellefu milljónir króna.

Meira

Vodafone til liðs við Samtök iðnaðarins - 5 okt. 2015

Á dög­un­um gekk Voda­fo­ne til liðs við Sam­tök iðnaðar­ins en fyr­ir­tækið er fyrsta fjar­skipta­fyr­ir­tækið til að ganga í sam­tök­in.

Meira

Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum - 1 okt. 2015 Byggingar og mannvirki

Nýbyggingar

Viðskiptablaðið hefur fjallað ítarlega um húsnæðismál undanfarið og farið yfir stöðuna á íbúðamarkaði. Í blaðinu í dag er víðtæk umfjöllun um lóðaverð þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Ólafsson, SI og Ágúst Pétursson, MIH.

Meira

2007 er ekki runnið upp á ný - 30 sep. 2015 Efnahags- og starfsskilyrði

Fregnir af miklum hagvexti, ríflegum launahækkunum, fasteignaverðshækkunum og fjölgun byggingakrana hafa ýtt af stað umræðu þess efnis að staða efnahagslífsins sé farið að minna óþægilega mikið á ástandið 2007.

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

06.10.2015, kl. 8:30 - 10:00 SI atburðir Hverju viljum við breyta í byggingareglugerðinni?

- og hvaða merkingu hafa nýjar skoðunarhandbækur Mannvirkjastofnunar

Samtök iðnaðarins boða til fræðslu- og upplýsingafundar meðal aðildarfyritækja SI í mannvirkjagerð. Sjá fleiri

08.10.2015, kl. 8:30 - 9:45 SI atburðir Fundaröð um framleiðni - Mannauður fyrirtækja og mikilvægir mælikvarðar

Samtök iðnaðarins standa fyrir fundaröð um framleiðni annan hvern fimmtudag í Húsi atvinnulífsins, 1. hæð, kl. 8.30 - 9.45. Sjá fleiri

22.10.2015, kl. 12:00 - 13:30 Upplýsingatækni Lunch Code

Fundaröð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja standa fyrir léttum hádegisverðafundum þriðja hvern fimmtudag í vetur í Gamla bíó kl. 12.00 - 13.30. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar