Ný tækifæri með nýjum lögum - 1 júl. 2016 Almennar fréttir

Breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi var til umfjöllunar á fjölmennum fundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins 1. júlí.

Meira

12 milljónir veittar í styrki til skóla - 1 júl. 2016 Menntun og mannauður

Búið er að ákveða úthlutun fyrir árið 2016 úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar.

Meira

Innan vallar og utan - 30 jún. 2016 Almennar fréttir

Liðin vika hefur ekki verið Bretum góð. Fyrst tók breska þjóðin þá afdrifaríku ákvörðun að ganga úr Evrópusambandinu og í kjölfarið féll England úr EM í knattspyrnu eftir erfiða viðureign  gegn Íslendingum. Nokkurskonar BREXIT innan og utan vallar.

Meira

Nýr forstöðumaður mennta- og mannauðsmála - 29 jún. 2016 Menntun og mannauður

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins. 

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

29.09.2016 - 01.10.2016, kl. 9:00 - 17:00 Upplýsingatækni Íslandsmót iðn-og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal dagana 29. sept - 1. okt 2016. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar