Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

18 nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óskum eftir viðskiptastjóra á sviði rafiðnaðar og mannvirkjagerðar

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins.

23 nóv. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Íslensk framleiðsla til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI

Tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt verður til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI í Hörpu 6. desember.

24 nóv. 2017 Hugverk Almennar fréttir : Þarf að hugsa marga hluti upp á nýtt

Sigríður Mogensen, nýráðin sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

24 nóv. 2017 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Fjölmargar konur mættu í Aðventugleði kvenna í iðnaði sem haldin var á Vox Club í gær. 

24 nóv. 2017 Almennar fréttir : YARM hlaut Skúlaverðlaunin 2017

Skúlaverðlaunin 2017 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur.

23 nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fagnaði 80 ára afmæli

Félag blikksmiðjueigenda, FBE, sem er eitt af aðildarfélögum SI, fagnaði 80 ára afmæli félagsins.

23 nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf að byggja enn fleiri íbúðir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vísbendingum um að breytt samsetning heimila muni ýta undir skort á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. 

23 nóv. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður : Fræðsla um samningagerð hjá Litla Íslandi

Á morgun er fjórði fundurinn í fræðslufundaröð Litla Íslands og fjallar hann um samningagerð.

Fréttasafn


Viðburðir

24.11.2017 kl. 9:00 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Kvika, 1. hæð Litla Ísland - fræðslufundur um samninga

28.11.2017 kl. 16:00 Rafiðnaðarskólinn, Stórhöfða 27 Félag löggiltra rafverktaka - aðalfundur

FLR, Félag löggiltra rafverktaka, sem er aðildarfélag SART heldur aðalfundi í Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27, fimmtudaginn 30. nóvember.

Lesa meira

01.12.2017 kl. 9:00 - 10:00 Hús atvinnulífsins, Kvika, 1. hæð Litla Ísland - fræðslufundur um markmiðasetningu

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

17. nóv. 2017 Greinasafn : Hönnun er iðnaður sem skapar aukið virði

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á Íslandi líkt og hagkvæm nýting á náttúruauðlindum var drifkraftur framfara á 20. öldinni. 

Lesa meira

18. okt. 2017 Myndbandasafn : Kjósum betra líf

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru. 

Lesa meira

13. okt. 2017 Myndbandasafn : Tækni- og hugverkaþing SI

Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar