Ný íbúðatalning SI og spá - 22 mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

Meira

Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar - 28 apr. 2017 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag. 

Meira

Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag - 28 apr. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

Meira

Fjallað um málminn sem á ótal líf á ársfundi Samáls - 28 apr. 2017 Almennar fréttir

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

Meira

Fara í fréttasafn


Starfandi innan samtakanna

Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

24.05.2017, kl. 10:00 - 14:00 Vekjum athygli á Nýting lífrænna aukaafurða

Umhverfisstofnun, Norden og Nordbio standa fyrir ráðstefnu um nýtingu lífrænna aukaaufurða á Gran Hótel Reykjavík 24. maí kl. 10.00 - 14.00.

Dagskrá auglýst síðar.

Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar