Ný íbúðatalning SI og spá - 22 mar. 2017 Almennar fréttir Mannvirki

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

Meira

SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu - 24 apr. 2017 Hugverk Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan. 

Meira

Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina - 21 apr. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla

Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu. 

Meira

Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl - 21 apr. 2017 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.

Meira

Fara í fréttasafn


Starfandi innan samtakanna

Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

24.05.2017, kl. 10:00 - 14:00 Vekjum athygli á Nýting lífrænna aukaafurða

Umhverfisstofnun, Norden og Nordbio standa fyrir ráðstefnu um nýtingu lífrænna aukaaufurða á Gran Hótel Reykjavík 24. maí kl. 10.00 - 14.00.

Dagskrá auglýst síðar.

Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar