Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

18 des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni. 

18 des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónu og launahækkanir skerða samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu um helgina að styrking krónunnar og mikil hækkun launa hafi skert samkeppnishæfni.

15 des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI undrast fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar. 

14 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Koma ætti Íslandi hærra á lista vörumerkja landa

Í Viðskiptablaðinu í dag er umfjöllun um niðurstöður úttektar þar sem lagt er mat á vörumerki landa þar sem Ísland er í 15. sæti.

14 des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við nýja persónuverndarsekt

Í frétt ViðskiptaMoggans í dag er sagt frá því að mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við að greiða nýja persónuverndarsekt.

13 des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðdráttarafl í málm- og skipaiðnaði í miðborginni

Starfsmenn SI heimsóttu í dag tvö aðildarfyrirtæki sem tilheyra Málmi, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.

13 des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ákall um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í grein í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag að ákall iðnaðarins um stöðugleika snúist um stöðug starfsskilyrði.

12 des. 2017 Almennar fréttir : Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins. 

Fréttasafn


Viðburðir

28.12.2017 kl. 15:00 - 17:00 Bryggjan Brugghús, Grandagarði Aðalfundur IGI

26.01.2018 kl. 13:00 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík Útboðsþing - Verklegar framkvæmdir

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík 26. janúar kl. 13.00 - 17.00.

Lesa meira

15.02.2018 kl. 8:30 - 12:00 Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar.

Lesa meira

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

18. des. 2017 Greinasafn : Iðnnám er nám

Fyrsta mál sem Alþingi afgreiðir á þessu þingi hlýtur að vera breytingar á útlendingalöggjöfinni þannig að iðnnám sé talið nám. 

Lesa meira

18. okt. 2017 Myndbandasafn : Kjósum betra líf

Samtök iðnaðarins vilja leggja sitt af mörkum til umræðunnar í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru. 

Lesa meira

13. okt. 2017 Myndbandasafn : Tækni- og hugverkaþing SI

Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar