Þrjú spennandi störf - 25 nóv. 2016 Almennar fréttir

Borgartún 35

Samtök iðnaðarins leita að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í öflugu starfi samtakanna.

Meira

Stofna Félag fagkvenna í karllægum iðngreinum - 2 des. 2016 Almennar fréttir

Félag fagkvenna hefur verið stofnað en tilgangur félagsins er að hvetja konur til að sækja nám og störf í því sem telst vera karllægar iðngreinar.

Meira

Vatnsnotkun íslenskra fyrirtækja 71% af heildarvatnsnotkun - 2 des. 2016 Almennar fréttir

Vatnsnotkun íslenskra fyrirtækja var um 198 milljónir rúmmetra á síðasta ári eða 71% af heildarvatnsnotkun. 

Meira

Blikksmiðja Guðmundar fær C vottun - 2 des. 2016 Gæðastjórnun

Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur hlotið C vottun Samtaka iðnaðarins.

Meira

Fara í fréttasafn


Leit í félagatali

 

Atburðir

Fyrirsagnarlisti

05.12.2016, kl. 8:30 - 10:30 SI atburðir Ný lög um opinber innkaup – Helstu breytingar

Kynningarfundur um ný lög um opinber innkaup verður haldinn þann 5. desember nk. kl. 08:30 – 10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Kviku á 1. hæð.

Sjá fleiri

16.03.2017 - 18.03.2017, kl. 9:00 - 17:00 Vekjum athygli á Íslandsmót iðn-og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal dagana 16. - 18. mars 2017. Sjá fleiri

Sjá fleiri


Gakktu til liðs við okkur

Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi og við höfum áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja. Saman stöndum við sterkari.

Nánar