Fréttir

Metfjöldi stúlkna í rennismíði - 27.3.2015 Menntun og fræðsla

Málmfyrirtæki
Fimm ungar konur stunda í vetur nám í rennismíði í Borgarholtsskóla og ein nám í stál- og blikksmíði. Að sögn Aðalsteins Ómarssonar kennslustjóra í málm- og véltæknideild hafa aldrei fleiri stúlkur stundað þetta nám í einu.

Clean Tech Iceland á Grænum dögum í HÍ - 25.3.2015 Orku- og umhverfismál

CleanTech Icleand tekur þátt í Grænum dögum í Háskóla Íslands og kynnir starfsemi félagsins og fyrirtækjanna í hópnum. GAIA, fé­lag meist­ara­nema í um­hverf­is- og auðlinda­fræðum við Há­skóla Íslands, stend­ur fyr­ir Græn­um dög­um í skól­an­um dag­ana 25. til 27. mars.

Meira

Sjónvarpsþáttur um BOXIÐ - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna - 24.3.2015 Markaðsmál

Sjónvarpsþáttur um Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna verður sýndur á RÚV á morgun kl. 20.30. Keppnin var haldin í nóvember og kepptu 8 framhaldsskólar til úrslita. Meira

Hagmálun hlýtur D-vottun - 24.3.2015 Gæðastjórnun og rekstur

Hagmálun slf. Hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum. Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari. Meira

Hilmar Veigar Pétursson kjörinn stjórnarformaður IGI - 18.3.2015 Fréttir og greinar

Á aðalfundi IGI, sem er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins, var kosin ný og öflug stjórn sem mun fara með málefni leikjaframleiðenda á þessu ári. Nýja stjórn skipa: Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP, Ólafur Andri Ragnarsson stjórnarmaður Betware, Burkni Óskarsson framkvæmdastjóri Lumenox, Eldar Ástþórsson fjölmiðlafulltrúi CCP, Stefán Álfsson forstjóri Jivaro, Stefán Gunnarsson forstjóri Soldid Clouds og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir forstjóri Locatify.

Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Hið opinbera skekkir samkeppnisstöðu

Það hefur lengi verið baráttumál Samtaka iðnaðarins og fleiri atvinnulífssamtaka að hið opinbera hverfi frá rekstri þar sem hægt er að koma við eðlilegu samkeppnisumhverfi. Margt hefur áunnist hvað þetta varðar á undanförnum árum. En um leið höfum við fjölmörg dæmi um ótrúlega tregðu opinberra aðila við að láta rekstrarþætti frá sér og að útvista ýmsum verkþáttum.


Atburðir

Enginn viðburður fannst skráður.

Sjá fleiriNýjar greinar

19.2.2015 : Hið opinbera skekkir samkeppnisstöðu

Það hefur lengi verið baráttumál Samtaka iðnaðarins og fleiri atvinnulífssamtaka að hið opinbera hverfi frá rekstri þar sem hægt er að koma við eðlilegu samkeppnisumhverfi. Margt hefur áunnist hvað þetta varðar á undanförnum árum. En um leið höfum við fjölmörg dæmi um ótrúlega tregðu opinberra aðila við að láta rekstrarþætti frá sér og að útvista ýmsum verkþáttum. Lesa meira

23.12.2014 : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Menntakerfið okkar stendur á tímamótum. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra kynnti Hvítbók í haust þar sem farið er yfir þá stefnu í menntamálum sem ráðherra vill framfylgja. Þetta er ögrandi verkefni og í því felast róttækar breytingar. Lesa meira

12.11.2014 : Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.

Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál
Þetta vefsvæði byggir á Eplica