Fréttir

Frábærlega vel heppnað Iðnþing - myndbönd - 6.3.2015 Efni tengt Iðnþingi 2015

Fullt var út að dyrum á árlegu Iðnþingi sem haldið var í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Líflegar umræður fóru fram í samtölum um menntun, nýsköpun og framleiðni og ekki annað að heyra en að íslenskt atvinnulíf sé reiðubúið að takast á við næstu iðnbyltingu. 

Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður - 6.3.2015 Efni tengt Iðnþingi 2015

Á aðalfundi samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís endurkjörin formaður. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016. Meira

Leiðbeiningar um upprunamerkingar matvæla - 4.3.2015 Matvælaiðnaður

Kyr_a_beit
Samtök atvinnulífsins ásamt aðildarfélögum, Bændasamtök Íslands og Neytendasamtökin hafa gefið út leiðbeiningar til neytenda, matvælaframleiðanda, verslana og veitingastaða um upprunamerkingar matvæla. Meira

Erum við tilbúin fyrir næstu Iðnbyltingu? - 4.3.2015 Efni tengt Iðnþingi 2015

Í dag, 5. mars, fer fram árlegt Iðnþing Samtaka iðnaðarins á Hilton Reykjavík Nordica. Á þinginu munu leiðtogar fyrirtækja, sérfræðingar og ráðherrar ræða saman um samkeppnishæfan iðnað á grunni menntunar, nýsköpunar og framleiðni.

Meira

Leikurinn TINY KNIGHT gerður af Demon Lab vann Game Creator - 4.3.2015 Fréttir og greinar

Game Creator keppnin um besta tölvuleikinn fór fram í fjórða sinn á Háskóladeginum í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Demon Lab hlaut 1. verðlaun fyrir leikinn Tiny Knight.

Meira

Fara í fréttasafn


Leiðari SI

Hið opinbera skekkir samkeppnisstöðu

Það hefur lengi verið baráttumál Samtaka iðnaðarins og fleiri atvinnulífssamtaka að hið opinbera hverfi frá rekstri þar sem hægt er að koma við eðlilegu samkeppnisumhverfi. Margt hefur áunnist hvað þetta varðar á undanförnum árum. En um leið höfum við fjölmörg dæmi um ótrúlega tregðu opinberra aðila við að láta rekstrarþætti frá sér og að útvista ýmsum verkþáttum.


Atburðir

Enginn viðburður fannst skráður.

Sjá fleiriNýjar greinar

19.2.2015 : Hið opinbera skekkir samkeppnisstöðu

Það hefur lengi verið baráttumál Samtaka iðnaðarins og fleiri atvinnulífssamtaka að hið opinbera hverfi frá rekstri þar sem hægt er að koma við eðlilegu samkeppnisumhverfi. Margt hefur áunnist hvað þetta varðar á undanförnum árum. En um leið höfum við fjölmörg dæmi um ótrúlega tregðu opinberra aðila við að láta rekstrarþætti frá sér og að útvista ýmsum verkþáttum. Lesa meira

23.12.2014 : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Menntakerfið okkar stendur á tímamótum. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra kynnti Hvítbók í haust þar sem farið er yfir þá stefnu í menntamálum sem ráðherra vill framfylgja. Þetta er ögrandi verkefni og í því felast róttækar breytingar. Lesa meira

12.11.2014 : Samvinna og allir vinna

Verkefni SI, nú sem endranær, eru býsna mörg og fjölbreytt. Í öllum málaflokkum skiptir samvinnan höfuðmáli, hvort sem það er í menntamálum, nýsköpun eða almennum starfsskilyrðum iðnaðar. Á fyrstu vikunum í starfi finn ég að það býr mikill kraftur í Samtökum iðnaðarins. Það kemur mér ekki á óvart. Það er okkar verkefni að nýta þennan kraft betur og virkja hann í átt að mikilvægustu verkefnunum hverju sinni. Með aukinni samvinnu fyrirtækja innan SI og með aukinni samvinnu okkar við stjórnvöld má skila góðum árangri.

Lesa meira

Gakktu í lið með okkur!

  • Saman stöndum við sterkari
  • Við erum málsvari iðnaðar á Íslandi
  • Sterk samtök hafa áhrif á starfsskilyrði fyrirtækja
  • Við þekkjum þarfir þínar og þú átt greiðan aðgang að faglegri þjónustu á fjölmörgum sviðum
  • Við gætum hagsmuna þinna
Skoða nánar

Gerast félagi


Tungumál
Þetta vefsvæði byggir á Eplica