Sterkari saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

22 mar. 2018 Almennar fréttir : Sérblaðið Iðnþing 2018 með Morgunblaðinu í dag

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblaðið Iðnþing 2018. 

20 mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands

Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands var gefin út samhliða Iðnþingi.

13 mar. 2018 Almennar fréttir : Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Nú er hægt að nálgast allt efni Iðnþings 2018 á vef SI. 

23 mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.

22 mar. 2018 Almennar fréttir Hugverk : Töpum samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði án aðgerða

Ný skýrsla KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn kom út í dag.

22 mar. 2018 Almennar fréttir : Hægt að lengja líftíma raftækja með lítilsháttar viðgerðum

Á fundi Verkís og Samtaka iðnaðarins var fjallað um lífsferil raftækja en hægt er að lengja líftíma þeirra með lítilsháttar viðgerðum.

22 mar. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla : Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.

22 mar. 2018 Almennar fréttir : Vægi byggingariðnaðar tvöfaldast m.a. vegna erlendra ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um efnahagsleg fótspor ferðamanna á Ferðaþjónustudeginum sem fram fór í Hörpu í gær.

Fréttasafn


Viðburðir

16.04.2018 kl. 14:00 - 16:00 Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa Ársfundur Samtaka atvinnulífsins

Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram fimmtudaginn 22. mars í Hörpu kl. 14-16.

Lesa meira

23.10.2018 kl. 8:30 - 12:00 Hilton Reykjavík Nordica Umhverfisdagur atvinnulífsins

14.03.2019 - 16.03.2019 Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal Íslandsmót í iðn- og verkgreinum 2019

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

19. mar. 2018 Myndbandasafn : Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 8. mars fyrir fullum sal.

Lesa meira

19. mar. 2018 Greinasafn : Mótum atvinnustefnu

Við stöndum á tímamótum. Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar og er raunar lokið. Nú þarf að byggja upp til framtíðar þar sem stærsta verkefnið er að móta atvinnustefnu.

Lesa meira

13. mar. 2018 Greinasafn : Að velja rétt og virkja færni í baráttunni við brotthvarf

Umræðan um mikið brotthvarf í framhaldsskólum er ekki ný af nálinni og er illu heilli að verða gamalkunnugt stef í umræðunni um íslenska framhaldsskólastigið.

Lesa meira

Leit í félagatali

 

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

20%

starfa á landinu

29% landsframleiðslunnar

29%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

30%

gjaldeyris­tekna

33% veltu fyrirtækja

33%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

30%

hagvaxtar