Umsagnir

Á hverju ári berast Samtökum iðnaðarins fjöldi mála til umsagnar. Þær umsagnir Samtakanna eru birtar hér á síðunni. Í þeim má sjá umsagnarferlið í heild sinni, hvenær málið barst SI, ábyrgðarmann þess og afgreiðsludag. 

Umsagnir 

UmsagnirUmsagnaraðiliDagsetning
Umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um nýja persónuverndarlöggjöf.  SA, SI, SAF, SVÞ, SFS, SFF, Viðskiptaráð, Samorka Umsögn dags. 5. júní 2018
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2019-2023, 494. mál.  SI Umsögn dags. 3. maí 2018
 Umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar 432. mál  SA, SI Umsögn dags. 25. apríl 2018
 Umsögn SA SI SFF og VÍ um frumvarp um rafræna auðkenningu og traustþjónustu (eIDAS)  SA, SI, SFF, VÍ Umsögn dags. 17. apríl 2018
 Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál  SI Umsögn dags. 9. apríl 2018
 Umsögn atvinnulífsins við frumarpi til laga um persónuvernd  SI Umsögn dags. 23. mars 2018
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis), 248. mál  SI Umsögn dags. 23. mars 2018
 Umsögn um tillögu til þingsályktunar um byggðaáætlun 2018-2024  SI Umsögn dags. 22. mars 2018
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 185. mál  SI Umsögn dags. 16. mars 2018
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 179. mál  SI Umsögn dags. 13. mars 2018
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum (innleiðing tilskipuunar 2014/52/ESB), mál S-19/2018  SI Umsögn dags. 9. mars 2018
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar), 115. mál.  SI Umsögn dags. 28. feb. 2018
 Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022, 2. mál.  SI Umsögn dags. 12. feb. 2018
 Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.  SI Umsögn dags.19. des. 2017
Umsögn um drög að 7. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012.

 SI

Umsögn dags. 17. ágúst 2017
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), 272. mál.  SI Umsögn dags. 24 apríl 2017  
Umsögn að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar, 371. mál. SI Umsögn dags. 24 apríl 2017
Umsögn um þingsályktunartillögu um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022, mál nr. 402.  SI Umsögn dags. 26 apríl 2017  
Umsögn um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, mál nr. 207.   SI,SA Umsögn dags. 5 apríl 2017  

Umsögn um drög að reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu

 SI Umsögn dags. 10 mars 2017
Umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003  SI Umsögn dags. 15 febrúar 2017
Umsögn um drög að 6. breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012  SI Umsögn dags. 22 mars 2017
 

Umsögn um drög að reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara

SI, SÍK  Umsögn dags. 6. mars 2017
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði eftir umsögn um drög að breytingum á byggingarreglugerð  SI, SA Umsögn dags. 12.03.2016
Frumvörp til breytinga á stjórnarskrá. Tillögur stjórnarskrárnefndar, nokkur álitaefni. SI, SA, SFS, SAF Umsögn dags. 09.03.2016

Innanríkisráðuneytið og þingmannanefnd um útlendingamál óskuðu eftir umsögn um frumvarp til nýrra útlendingalaga

Katrín Dóra Björg Ásta Umsögn dags. 07.09.2015
Menntamálaráðuneytið óskaði eftir umsögn vegna vinnu verkefnahópa vegna Hvítbókar Katrín Dóra Umsögn dags. 18.02.2015
 Innanríkisráðuneytið óskaði eftir umsögn um drög að frumvarpi til laga um farmflutninga á landi SI, SA Umsögn dags. 17.9.2014
 Umhverfis og auðlindaráðuneytið óskaði eftir umsögn um drög að frumvarpi um náttúruvernd SI, SA, LÍÚ Umsögn dags. 25.9.2012
Sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið óskaði eftir álitsumleitan SI við reglugerð um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar SI, SA, SVÞ, LÍÚ, LF, SF, FÍF, LS Umsögn dags.26.6.2012 
Samkeppniseftirlitið óskaði eftir umsögn SI um íhlutun í samkeppnishindranir þegar ekki er um brot á samkeppnislögum að ræða SI, SA Umsögn dags. 22.03.2012
 Umhverfisráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um drög að úrgangsfrumvarpi SI, SA Umsögn dags. 19.3.2012
 Iðnaðarráðuneytið óskaði eftir ath. SI við drög að nýrri reglugerð um ákvörðun tekjumarka í raforkudreifingu

 Bjarni

 Bryndís

Umsögn dags. 11.11.2011
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögn SI um drög að skipulagsreglugerð

Árni

Friðrik

 
Umhverfisráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um drög að byggingarreglugerð SI, SART, MH Umsögn dags. 24.8.2011
 Iðnaðarráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um orkustefnu fyrir Ísland. SI, SA Umsögn dags. 25.2.2011
Sjávar og landbúnaðarráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða Ragnheiður Umsögn dags. 12.10.2010
Sjávar og landbúnaðarráðuneytið óskaði eftir umsögn SI um drög að reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóður SI, SA, SVÞ Umsögn dags. 8.10.2010
Fjármálaráðuneytið óskar eftir umsögn SI um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um opinber innkaup nr. 84/2007. Stefnt er að því að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi haustið 2010. Sigurður Umsögn dags. 3.9.2010
4.11.2008. - Iðnaðarráðuneyti óskaði eftir umsögn um drög að reglugerð um leit og nýtingu auðlinda hafsbotnsins. Bryndís Umsögn dags. 18.11.2008.
31.10.2008. - Iðnaðarráðuneyti óskar eftir umsögn um drög að frumvarpi um visthæfa þróun vöru sem notar orku. Frumvarpið byggir á tilskipun Evrópusambandsins um visthæfa vöruþróun.

SI, SA

Umsögn dags. 18.11.2008.