FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

18. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Breyta lögum hið snarasta svo iðnnám verði nám í skilningi laga

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að standa eigi við þau orð að breyta útlendingalöggjöfinni. 

18. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Styrking krónu og launahækkanir skerða samkeppnishæfni

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu um helgina að styrking krónunnar og mikil hækkun launa hafi skert samkeppnishæfni.

15. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI undrast fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fyrirhugaðar verðhækkanir Landsvirkjunar. 

14. des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Koma ætti Íslandi hærra á lista vörumerkja landa

Í Viðskiptablaðinu í dag er umfjöllun um niðurstöður úttektar þar sem lagt er mat á vörumerki landa þar sem Ísland er í 15. sæti.

14. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við nýja persónuverndarsekt

Í frétt ViðskiptaMoggans í dag er sagt frá því að mörg fyrirtæki mundu ekki ráða við að greiða nýja persónuverndarsekt.

13. des. 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Aðdráttarafl í málm- og skipaiðnaði í miðborginni

Starfsmenn SI heimsóttu í dag tvö aðildarfyrirtæki sem tilheyra Málmi, samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði.

13. des. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ákall um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í grein í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag að ákall iðnaðarins um stöðugleika snúist um stöðug starfsskilyrði.

12. des. 2017 Almennar fréttir : Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Samtaka iðnaðarins

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Fá fyrirtæki hafa hafið undirbúning fyrir ný persónuverndarlög

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins kemur fram að 24% fyrirtækja hafa hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga og 72% hafa ekki hafið undirbúning. 

12. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Aukið fé til að efla iðn- og verknám

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir í viðtali á Bylgjunni að setja eigi aukið fé í framhaldsskóla gagngert til að efla iðn- og verknám.

12. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á Verk og vit

Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.

11. des. 2017 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Menntaverðlauna atvinnulífsins sem verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar á næsta ári.

Síða 1 af 164