Myndbönd frá Iðnþingi - 14 mar. 17

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu 9. mars sl. Tæplega 400 manns voru samankomnir í Silfurbergi að hlusta á umræður um mikilvægi innviða fyrir samfélagið. 

Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

Áhyggjur af lóðaskorti - 23 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.

Fagverk Verktakar fær D-vottun - 23 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki Gæðastjórnun

Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

Metnaður í mikilvægum greinum - 23 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

3.255 íbúðir eru í smíðum samkvæmt nýrri talningu SI - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, í kjölfar nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu.

Jói Fel formaður LABAK á ný - 22 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

Mikill áhugi á rafbílavæðingu - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Fullt var út að dyrum á ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

Ný íbúðatalning SI og spá - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

Árshóf SI í Hörpu vel heppnað - 21 mar. 17 Almennar fréttir

Fjölmennt var á Árshófi SI sem var að þessu sinni haldið í Hörpu. 

Vafasamur samanburður - 21 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.

Húsgagnaframleiðendur og arkitektar á Hönnunarmars - 21 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á Hönnunarmars sem hefst í Hörpu 23. mars verða tvær veglegar sýningar á vegum Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa SAMARK 

Sigraði í nemakeppni í kjötiðn - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Helga Hermannsdóttir frá Norðlenska sigraði í úrslitakeppninni í kjötiðn á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum sem fram fór í Laugardalshöllinni. 

Sigraði í úrslitakeppni í bakstri - 20 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni.

Kastljósinu beint að innviðum fyrir undirstöður atvinnulífsins - 20 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Um helgina fylgdi Morgunblaðinu sérútgáfan Iðnþing 2017 sem gefin var út af Árvakri í samvinnu við Samtök iðnaðarins. 

Bjartsýni í skugga krónunnar - 17 mar. 17 Almennar fréttir

Í Viðskiptablaðinu kemur fram að könnun meðal félagsmanna SI sýnir að bjartsýni ríkir meðal flestra svarenda ef frá eru talin útflutningsfyrirtæki sem um þessar mundir gjalda fyrir sterkt gengi krónunnar.

Keppt í málmsuðu - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem hófst í Laugardalshöll í morgun eru fjölmargar starfsgreinar innan SI sem taka þátt. Málmiðnaðurinn er ein þeirra greina.

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í dag - 16 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina hefst í Laugardalshöll í Reykjavík í dag og stendur til laugardags. 

Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar - 16 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF, SFS og SVÞ skrifa í Fréttablaðinu í dag um ákvörðun peningastefnunefndar um að halda vöxtum óbreyttum.

Fjórðungur ósáttur við gengisþróun krónunnar - 15 mar. 17

Í Markaðnum í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SI sem sýnir að um 25% segja styrkingu krónunnar koma illa við reksturinn.

Vaxtaákvörðun mikil vonbrigði - 15 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Ákvörðun Seðlabankans veldur vonbrigðum.

Meirihlutinn vill ekki í ESB - 14 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá niðurstöðum úr könnun meðal félagsmanna SI um aðild að Evrópusambandinu.

Fullu afnámi hafta vonandi fylgt eftir með vaxtalækkun - 14 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Framkvæmdastjórar SI, SFS og SAF skrifuðu grein í Fréttablaðið í dag um afnám hafta og lækkun vaxta.

Fjaðrandi bátasæti Safe Seat sigraði Gulleggið 2017 - 13 mar. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

Viðskiptahugmyndin Safe Seat, sem er fjaðrandi bátasæti sem verndar hryggsúluna í erfiðu sjólagi, sigraði Gulleggið 2017, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups.

Skattlagning einstakra virkjana farsælla en arðgreiðslur - 13 mar. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir að skattlagning einstakra virkjana hér á landi gæti verið spennandi leið og mögulega farsælli fyrir þjóðina. 

Rafbílavæðingin í beinni útsendingu - 10 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki Umhverfis- og orkumál

Beint útsending frá ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

Ávarp ráðherra á Iðnþingi - 10 mar. 17 Almennar fréttir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flutti  ávarp á Iðnþingi SI.

Nýsköpun er lykilorðið - 10 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, viðskiptastjóri hjá Marel, flutti framsögu fyrir umræður um samskipti og gögn.

Vantar 65 milljarða í vegakerfið - 10 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Gylfi, Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK, hafði framsögu á Iðnþingi í umræðum um samöngur og uppbyggingu.

Ávarp formanns SI á Iðnþingi - 10 mar. 17 Almennar fréttir

Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI, á Iðnþingi SI.

Aðkallandi að styrkja raforkuflutningsnetið - 10 mar. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Sveinn I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Verkís, var með framsögu fyrir umræður um raforku og orkuskipti á Iðnþingi.

Útsendingin frá Iðnþingi - 9 mar. 17

Iðnþing Samtaka iðnaðarins fór fram í Hörpu síðastliðinn fimmtudag.

Ályktun Iðnþings 2017 - 9 mar. 17 Almennar fréttir

Ályktun Iðnþings 2017.

Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI - 9 mar. 17 Almennar fréttir

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður.

Mikilvægt að verja samkeppnishæfni orkunotenda - 7 mar. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Copenhagen Economics birti í dag skýrslu sem unnin var fyrir Landsvirkjun um raforkumarkaðinn á Íslandi. 

Innviðir í samgöngum, raforku og samskiptum á Iðnþingi 2017 - 7 mar. 17 Almennar fréttir

Það styttist í Iðnþing Samtaka iðnaðarins sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu á fimmtudaginn kl. 14.00 - 16.30. 

Keppt í 21 iðngrein á Íslandsmóti iðn- og verkgreina - 6 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll í Reykjavík dagana 16. – 18. mars.

Ráðstefna SART og SI um rafbílavæðinguna - 6 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki Umhverfis- og orkumál

Samtök rafverktaka og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um rafbílavæðingu næstkomandi föstudag 10. mars kl. 13.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík.

Flutningur á raforku getur verið hamlandi fyrir uppbyggingu - 2 mar. 17 Almennar fréttir

Í Viðskiptablaðinu í dag er viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, um komandi Iðnþing, sem haldið verður 9. mars næstkomandi. 

Meðalverð á áli hækkar vegna vaxandi eftirspurnar - 1 mar. 17 Almennar fréttir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að meðalverð á áli hafi hækkað en það var 1.600 dollarar í fyrra en er núna rétt um 1.900 dollarar. 

Sjónvarpsþáttur um Boxið á RÚV - 1 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Sjónvarpsþáttur um Boxið var sýndur á RÚV í gærkvöldi.

Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja - 28 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf. 

Orka og tækni til sýnis í Laugardalshöllinni í haust - 27 feb. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Sýningin Orka og tækni verður haldin í Laugardalshöllinni 29. og 30. september á þessu ári.

Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir - 27 feb. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.

Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu - 24 feb. 17 Almennar fréttir

Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30. 

Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans - 22 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði - 21 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu - 21 feb. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn. 

Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn - 20 feb. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.

Síða 1 af 32