Ný íbúðatalning SI og spá - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í nýrri íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins kemur fram að samdráttur er í byggingu íbúða í Reykjavík en í öðrum sveitarfélögum eru byggingarframkvæmdir frekar að taka við sér.

Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar - 28 apr. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag. 

Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

Fjallað um málminn sem á ótal líf á ársfundi Samáls - 28 apr. 17 Almennar fréttir

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.

Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum - 28 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum. 

Skýrsla að norrænni fyrirmynd um stöðu innviða hér á landi - 28 apr. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag ráðgjafarverkfræðinga hyggjast ráðast í gerð ítarlegrar skýrslu að norrænni fyrirmynd sem fjallar um stöðu innviða hér á landi.

Mikilvægt að halda aftur að vexti ríkisútgjalda - 28 apr. 17 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Í umsögn Samtaka iðnaðarins kemur fram ánægja með að umgjörð ríkisfjármála sé að færast í nýjan búning en þó eru nokkur veigamikil atriði sem SI gera athugasemdir við.

Heimsókn tveggja ráðherra í gagnaver á Suðurnesjum - 27 apr. 17 Hugverk Almennar fréttir

Samtök gagnavera, DCI, buðu ráðherrum í heimsókn í gagnaver sem staðsett eru á Suðurnesjum.

LYST í Gamla bíói á morgun - 26 apr. 17 Almennar fréttir

Viðburðurinn LYST – Future of Food verður haldinn á morgun í Gamla bíói kl. 9.30-15.00.

Stelpur og tækni í HR á morgun - 26 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu koma í heimsókn í HR á morgun til að kynna sér tækni. 

Hagfræðingur SI fer til Rio Tinto á Íslandi - 25 apr. 17 Almennar fréttir

Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Rio Tinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. 

SI mótfallin nafnabreytingu á Einkaleyfastofu - 24 apr. 17 Hugverk Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Samtök iðnaðarins eru mótfallin því að nafni Einkaleyfastofunnar verði breytt í Hugverkastofan. 

Fyrirlestrar um þekkingu og færni innan matvælagreina - 21 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Hægt er að nálgast alla fyrirlestra sem fluttir voru á ráðstefnunni sem Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir á Hótel Sögu fyrir skömmu. 

Team Spark afhjúpar nýjan kappakstursbíl - 21 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Afhjúpun nýjasta kappakstursbíls Team Spark, TS17, fór fram síðasta vetrardag á Háskólatorgi en Samtök iðnaðarins eru meðal stuðningsaðila liðsins.

Ný uppfærsla á TAXTA - 18 apr. 17 Almennar fréttir Gæðastjórnun

Fjórða kynslóð af forritinu TAXTI IV er komin út og er þar um að ræða endurbætta útgáfu af þeim eldri. 

Opnað fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann - 12 apr. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann sem er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands.

Mauk úr vannýttu grænmeti sigrar í Ecotrophelia keppninni - 11 apr. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Mauk sem er marinering framleidd úr vannnýttu grænmeti sigraði í keppninni Ecotrophelia Ísland 2017 þar sem keppt var í nýsköpun í matvælaframleiðslu.

Mismunandi áhrif af styrkingu krónunnar á fyrirtæki innan SI - 10 apr. 17 Almennar fréttir

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi meðal annars áhrif styrkingar krónunnar á iðnfyrirtækin í landinu í samtali við Heimi Má Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 um helgina. 

Jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn Samtaka iðnaðarins - 7 apr. 17 Almennar fréttir

Bergþóra Þorkelsdóttir hjá ÍSAM hefur tekið sæti Eyjólfs Árna Rafnssonar í stjórn SI og þar með er jafnt hlutfall kynja í nýrri stjórn.

Fjölmennur fundur um nýja persónuverndarlöggjöf - 7 apr. 17 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Um 170 manns mættu á fund sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í morgun þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynntu helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679.

Bílgreinasambandið gengur til liðs við SI - 6 apr. 17 Almennar fréttir

Á aðalfundi Bílgreinasambandsins í dag var samþykkt að ganga til liðs við Samtök iðnaðarins.

Fundur um merkingar á efnavöru - 6 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru verður haldinn í fyrramálið miðvikudaginn 5. apríl kl. 10-12 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

Ný persónuverndarlöggjöf hefur víðtæk áhrif á íslensk fyrirtæki - 6 apr. 17 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni

Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-10.00 þar sem sérfræðingar á sviði persónuverndar kynna helstu breytingar sem fylgja nýrri reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679. 

Efla þarf forritunarkennslu í grunnskólum landsins - 5 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Samtök iðnaðarins og HR í samstarfi við GERT verkefnið stóðu fyrir fundi í gær um forritunarkennslu í grunnskólum landsins.

Ungmenni fá kynningu á bílgreininni hjá BL - 4 apr. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

BL hefur fengið til sín fjölmörg ungmenni sem hafa kynnt sér bílgreinina og þau störf sem bjóðast í þeirri iðngrein. 

Atvinnupúlsinn á N4 - 3 apr. 17 Almennar fréttir

Sjónvarpsstöðin N4 sýnir þættina Atvinnupúlsinn þar sem meðal annars er rætt við starfsfólk SI.

Framleiðsluráð SI fundar hjá Odda - 3 apr. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framleiðsluráð SI efndi til fundar hjá Odda í síðustu viku.

Ungu fólki ýtt frá höfuðborgarsvæðinu? - 31 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, var með erindi á málþingi Íbúðalánasjóðs og Byggingavettvangs í gær um hagkvæmni í íbúðabyggingum.

30 rannsóknarverkefni kynnt á fyrirlestramaraþoni í HR - 30 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík fer fram í níunda sinn í hádeginu í dag kl. 12.00-13.00.

Fundað um hagkvæmni í íbúðabyggingum - 29 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Íbúðalánasjóður og Byggingavettvangur standa fyrir málþingi um hagkvæmni í íbúðabyggingum á morgun fimmtudag 30. mars kl. 13-15.30 í fundarsal Íbúðalánasjóðs í Borgartúni 21. 

Eyjólfur Árni nýr formaður SA - 29 mar. 17 Almennar fréttir

Eyjólfur Árni Rafnsson er nýr formaður Samtaka atvinnulífsins.

Fundur um endurgreiðslur - 28 mar. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um endurgreiðslu rannsókna- og þróunarkostnaðar á morgun þriðjudaginn 28. mars kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.

Vel heppnaðar sýningar í Hörpu - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir Mannvirki Framleiðsla

Vel tókst til með sýningar Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Samtaka arkitektastofa, SAMARK, sem settar voru upp í samstarfið við Samtök iðnaðarins í Hörpu í tilefni af HönnunarMars. 

Vaxandi gagnaversiðnaður - 27 mar. 17 Hugverk Almennar fréttir

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Jónatansdóttur, sérfræðing hjá SI, og Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, um aukna samkeppni í gagnaversiðnaðinum hér á landi.

Vantar upplýsingar um stærðir og gerðir nýrra íbúða - 27 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, um skort á upplýsingum um stærðir og gerðir nýrra íbúða.

Heimsóttu Matís - 27 mar. 17 Almennar fréttir

Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu Matís.

Sveitarfélögin hafa sofið á verðinum - 24 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í Viðskiptablaðinu er viðtal við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um byggingamarkaðinn og vísitölur. 

Sigurvegarar í málm- og véltækni - 24 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður Framleiðsla

Á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöll var keppt í hönnun vökvakerfa, málmsuðu og bilanagreiningu kælikerfa.

Ráðstefna um þekkingu og færni innan matvælagreina - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Matvælalandið Ísland stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu 6. apríl næstkomandi.

Áhyggjur af lóðaskorti - 23 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Um 40 félagsmenn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, mættu til súpufundar í hádeginu í dag til að ræða skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fá sveinsbréf - 23 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Nýútskrifaðir sveinar í bakaraiðn fengu sveinsbréf sín afhent í gær.

Metnaður í mikilvægum greinum - 23 mar. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur hjá SI um að fjölga þurfi nemendum í iðn-, tækni- og verkgreinum.

Fagverk Verktakar fær D-vottun - 23 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki Gæðastjórnun

Fagverk Verktakar ehf. hefur fengið afhenda D-vottun Samtaka iðnaðarins.

3.255 íbúðir eru í smíðum samkvæmt nýrri talningu SI - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar á mannvirkjasviði SI, í kjölfar nýrrar talningar SI á íbúðum í byggingu.

Jói Fel formaður LABAK á ný - 22 mar. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Á aðalfundi LABAK var Jóhannes Felixson kosinn formaður.

Mikill áhugi á rafbílavæðingu - 22 mar. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Fullt var út að dyrum á ráðstefnu um rafbílavæðinguna.

Árshóf SI í Hörpu vel heppnað - 21 mar. 17 Almennar fréttir

Fjölmennt var á Árshófi SI sem var að þessu sinni haldið í Hörpu. 

Vafasamur samanburður - 21 mar. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, hefur skrifað grein á mbl.is um byggingavísitöluna.

Síða 1 af 33