Borgartún 35

Kosning til stjórnar SI hafin - 14 feb. 17 Almennar fréttir

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. Guðrún Hafsteinsdóttir er ein í framboði til formanns. Kosið er um fjögur önnur stjórnarsæti.

Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu - 24 feb. 17 Almennar fréttir

Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30. 

Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans - 22 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði - 21 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu - 21 feb. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn. 

Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn - 20 feb. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.

Fékk heyrnartól í vinning - 17 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir

Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.

Kaka ársins afhent á Bessastöðum - 16 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.

Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans - 16 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun Framleiðsla

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins - 15 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.

Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing - 15 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun Efnahags- og starfsskilyrði

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

Tveir nýir stjórnarmenn í FÍSF - 14 feb. 17 Almennar fréttir

Aðalfundur Félags snyrtifræðinga, FÍSF, var haldinn í síðustu viku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni. 

Rýnt í ólíkar hliðar sykurumræðu - 13 feb. 17 Almennar fréttir

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ætlar ásamt Tryggva Þorgeirssyni, lækni og lýðheilsufræðingi, að ræða um kosti og galla sykurskatts. 

Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl? - 10 feb. 17 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir opnum morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í næstu viku.

Átakið #kvennastarf keyrt af stað - 9 feb. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI - 9 feb. 17 Almennar fréttir

Átta framboð bárust um fjögur stjórnarsæti. Kosning hefst 21. febrúar næstkomandi.

Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum - 9 feb. 17 Almennar fréttir

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til 22. febrúar næstkomandi.

Fjöldi tækifæra og áskorana á Norðurlandi - 9 feb. 17 Almennar fréttir

Vel tókst til með fund Samtaka iðnaðarins í Hofi á Akureyri í gær þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi. 

Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks - 8 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.

Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja - 7 feb. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík. 

Ásprent Stíll fær Svansvottun - 6 feb. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun. 

Tækifæri og áskoranir í iðnaði til umræðu á fundi í Hofi á Akureyri - 6 feb. 17 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi næstkomandi miðvikudag í Menningarhúsinu Hofi.

Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri - 6 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.

Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri - 6 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi. 

Íslenska ánægjuvogin afhent í dag - 2 feb. 17 Nýsköpun

Í dag, 2. febrúar, voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2016 kynntar og er þetta átjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017 - 2 feb. 17 Menntun og mannauður

Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.

Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs - 1 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir

Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.

Prentiðnaður á fleygiferð - 1 feb. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.

Nýr starfsmaður hjá SI - 1 feb. 17 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI og hefur hún störf 1. apríl næstkomandi.

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar - 1 feb. 17 Hugverk Almennar fréttir

Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.

Góð löggjöf á að vera hvati en ekki svipa segir formaður SI - 31 jan. 17 Almennar fréttir

Í Morgunblaðinu var birt viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI.

Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning - 31 jan. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin. 

Tíu helstu framkvæmdaaðilar með meira en 90 milljarða króna - 30 jan. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Árna Jóhannsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs SI, um þær verklegu framkvæmdir sem kynntar voru á Útboðsþingi.

Árangur X Hugvit verkefnis metið - 30 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir

Hugverkaráð SI fundaði síðastliðinn föstudag þar sem farið var yfir árangur af átaksverkefninu X Hugvit. 

Nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar - 30 jan. 17 Almennar fréttir

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar.

Vel sóttur fundur SÍL - 30 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir

Fyrirtækjafundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, var haldinn síðastliðinn föstudag.

Verklegar framkvæmdir í útboði fyrir 90,5 milljarða á þessu ári - 27 jan. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Útboðsþing verður í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-16.40.

Microbit vekur athygli í London - 27 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.

Búist við hátt í 400 gestum á Degi prents og miðlunar á morgun - 26 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Dagur prents og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð á morgun að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. 

Íslenska veikin - 26 jan. 17 Almennar fréttir Efnahags- og starfsskilyrði

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.

Guðrún Hafsteinsdóttir fær viðurkenningu FKA - 26 jan. 17 Almennar fréttir

FKA viðurkenninguna 2017 hlaut Guðrún Hafsteinsdóttir, einn eiganda og markaðsstjóri Kjöríss, formaður Samtaka iðnaðarins og varaformaður Samtaka atvinnulífsins. 

Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna - 25 jan. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.

Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs - 24 jan. 17 Hugverk Almennar fréttir Nýsköpun

Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.

Útboðsþing haldið á föstudaginn - 24 jan. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. janúar kl. 13.00-16.40.

Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman á fundi hjá SI - 24 jan. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman til fundar hjá SI á fimmtudaginn í síðustu viku. 

Fjórða iðnbyltingin kallar á breytingar á mörgum sviðum - 24 jan. 17 Almennar fréttir

Í tilefni af Degi rafmagnsins birti Morgunblaðið viðtal við Ragnheiði H. Magnúsdóttur, formann Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, um fjórðu iðnbyltinguna sem er framundan.

Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun - 23 jan. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. 

Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI - 20 jan. 17 Almennar fréttir Umhverfis- og orkumál Framleiðsla

Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.

Fólk eltir laun og tækifæri - 20 jan. 17 Almennar fréttir

Í pistli Bjarna Más Gylfasonar, hagfræðings SI, kemur meðal annars fram að í fyrra hafi tæplega 4.000 fleiri flutt til landsins en frá því.

Borgartún 35

Kosningar og Iðnþing 2017 - 19 jan. 17 Almennar fréttir

Ákveðið hefur verið að halda Iðnþing 9. mars n.k. Í tengslum við Iðnþing fara fram kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.

Síða 1 af 31