Iðnþing 2015

Iðnþing Samtaka iðnaðarins var haldið fimmtudaginn 5. mars kl. 14.00 - 16.00 á Hilton Reykjavík Nordica.

Þingið var einstaklega vel heppnað en um 330 manns mættu og hlustuðu á fjörlegar umræður um menntun, nýsköpun og framleiðni.

Erum við tilbúin fyrir næstu iðnbyltingu?

 

 

Á Iðnþingi verður fjallað um samkeppnishæfan iðnað á grunni menntunar, nýsköpunar og framleiðni.

SKRÁNING Á IÐNÞING

---------------------------------------------------------------------------

Aðalfundur SI

Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 5. mars kl. 11.30 - 12.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundarstörf:

Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Ársreikningar
Tillaga stjórnar að fjárhagáætlun næsta árs
Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda
Kjör í fulltrúaráð SA
Kosning löggilds endurskoðanda
Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans

Önnur mál:

Almennar umræður

Ályktun Iðnþings

Að loknum fundi bjóða SI til hádegisverðar.

SKRÁNING Á AÐALFUND

-----------------------------------------------------------------------

Árshóf SI

Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudaginn 6. mars á Grand Hótel Reykjavík.

Hófið hefst kl. 19.30 með fordrykk

Miðaverð krónur 8.900

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 28. febrúar til Maríu Hallbjörnsdóttur í síma 591 0032 eða á netfangið maria@husatvinnulifsins.is

.