Áhugaverðar umræður á fundi SI með forystufólki stjórnmálanna - 17 okt. 17 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins funduðu með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu í morgun.

Skýrsla til að skapa upplýsta umræðu um stöðu innviða - 4 okt. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Ný skýrsla Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur hefur verið gefin út. 

Ágætis tími til að lækka tryggingagjaldið - 19 okt. 17 Almennar fréttir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Fréttablaðinu í dag að nú sé ágætis tími til að lækka tryggingagjaldið og efna þar með loforð.

Rétti tíminn til að fara í uppbyggingu innviða - 19 okt. 17 Almennar fréttir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um sýn Samtaka iðnaðarins í Sprengisandi á Bylgjunni.

Grímur kokkur hlaut Fjöreggið - 19 okt. 17

Grímur kokkur hlaut viðurkenningu Fjöreggsins 2017. 

Kynning á norrænni fjármögnun grænna verkefna - 19 okt. 17 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál

Kynningarfundur um norræna fjármögnun grænna verkefna verður haldinn í Húsi atvinnulífsins næstkomandi fimmtudag. 

Víðtæk samstaða flokkanna að gera forritun að skyldufagi - 19 okt. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í frétt Stöðvar 2 er fjallað um þann vilja Samtaka iðnaðarins að gera tölvuforritun að skyldufagi í grunn- og framhaldsskólum. 

Loftslagsmaraþon í sólarhring í 237 borgum um allan heim - 18 okt. 17 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál

Climathon loftslagsmaraþon er sólarhringsáskorun um nýsköpun í loftslagsmálum sem haldin er samtímis í 237 borgum um allan heim. 

Fjórða iðnbyltingin birtist í prentuðum fiskrétti hjá Matís - 18 okt. 17 Almennar fréttir Nýsköpun

Fjórða iðnbyltingin birtist fundargestum Matís ljóslifandi þegar fiskréttur varð smám saman til í þrívíddarprentara, þeim fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. 

Opinn fundur um brýnustu málefni íslensks iðnaðar - 16 okt. 17 Almennar fréttir

SI fundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, í fyrramálið þriðjudaginn 17. október kl. 8.30.

Umfangsmikill tækni- og hugverkaiðnaður - 13 okt. 17 Almennar fréttir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang tækni- og hugverkaiðnaðarins hér á landi.

Forystufólk flokkanna á fundi SI í Kaldalóni í Hörpu - 12 okt. 17 Almennar fréttir

SI funda með forystufólki stjórnmálaflokkanna í Kaldalóni í Hörpu, þriðjudaginn næstkomandi 17. október.

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni - 11 okt. 17 Almennar fréttir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugvit, hagkerfið og heiminn í Markaðnum í dag.

Eru róbótarnir að taka yfir? - 10 okt. 17 Almennar fréttir

IÐAN og Samtök iðnaðarins halda annan fund í fundaröð um fjórðu iðnbyltinguna næstkomandi fimmtudag.

Vill sníða tækifærin í kringum það sem fólk getur gert - 9 okt. 17 Almennar fréttir

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ræðu á aðalfundi Þroskahjálpar þar sem hún talaði um mismunandi getu fólks til vinnu.

Stefnumótun er mikilvægasta verkefni stjórnvalda hverju sinni - 9 okt. 17 Almennar fréttir

Í nýjasta hefti Þjóðmála skrifar Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, grein um samkeppnishæfni Íslands og opinbera stefnumótun. 

Mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang - 6 okt. 17 Almennar fréttir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í viðtali í ViðskiptaMogganum mikilvægt að setja uppbyggingu innviða í forgang.

Hugverk og hagkerfi til umræðu á Tækni- og hugverkaþingi SI - 6 okt. 17 Hugverk Almennar fréttir

Hugverk, hagkerfið og heimurinn er yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið verður næstkomandi föstudag 13. október kl. 13-16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

Getum ekki haldið við mannvirkjum forfeðranna - 5 okt. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, spurði í ávarpi sínu í Hörpu í morgun hversu lítil við værum að geta ekki einu sinni haldið við þeim mannvirkjum sem forfeður okkar byggðu hér upp í bláfátæku landi.

Myndband af fundinum í Hörpu - 5 okt. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Myndband af fundinum þar sem skýrslan Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur var kynnt er aðgengilegt á vef SI.

Seðlabankinn stígur jákvætt skref - 4 okt. 17 Almennar fréttir Efnahagsmál og starfsskilyrði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta.

Ábyrgð og skyldur til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins - 3 okt. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Góð aðsókn var á fund Málarameistarafélagsins um keðjuábyrgðir og starfsmannaleigur.

Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur fyrir námið - 3 okt. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Rafiðnaðarsambands Íslands afhentu nemendum spjaldtölvur.

Umhverfisdagur atvinnulífsins helgaður loftslagsmálum - 2 okt. 17 Almennar fréttir Umhverfis og orkumál

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30-12.

Fjögur störf laus til umsóknar hjá Samtökum iðnaðarins - 1 okt. 17 Almennar fréttir

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir starfsfólki í fjögur störf.

Þurfum að eiga fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi - 29 sep. 17 Almennar fréttir

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi á Bylgjunni um mikilvægi þess að atvinnulíf á Íslandi væri fjölbreytt. 

Ný skýrsla um innviði á Íslandi verður kynnt á fundi í Hörpu - 28 sep. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Í tilefni af útgáfu skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi efna Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 5. október kl. 8.30–10.00.

Bein útsending frá fundi um fjórðu iðnbyltinguna - 28 sep. 17 Almennar fréttir

Bein útsending frá fundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.

Jóhanna Klara ráðin nýr sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI - 27 sep. 17 Almennar fréttir

Jóhanna Klara Stefánsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI. 

Tækifæri fyrir Costco að fjölga íslenskum vörum - 27 sep. 17 Almennar fréttir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á Fjármálaþingi Íslandsbanka í gær.

Hvatningarverðlaun jafnréttismála til Vodafone - 27 sep. 17 Almennar fréttir

Vodafone hlaut Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2017.

Skipulags- og áherslubreytingar í starfsemi Samtaka iðnaðarins - 26 sep. 17 Almennar fréttir

Framundan eru breytingar á skipulagi SI, sem hafa þann tilgang að styðja við nýjar áherslur í starfi samtakanna, styrkja starfsemi þeirra og veita félagsmönnum enn betri þjónustu. 

Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið - 26 sep. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær.

Fagnar öllum tillögum um framþróun í fjölgun iðnnema - 26 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að áherslur SI í menntamálum séu í samræmi við vilja meistarafélaganna innan samtakanna.

Stjórn FRV skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið - 26 sep. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, skorar á stjórnvöld að lækka tryggingagjaldið.

Costco fundar með íslenskum framleiðendum í nóvember - 26 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í byrjun nóvember funda fulltrúar Costco með íslenskum framleiðendum.

Fræðsla um fjórðu iðnbyltinguna - 25 sep. 17 Almennar fréttir Menntun og mannauður

Fyrsti fræðslufundur af fjórum um fjórðu iðnbyltinguna verður næstkomandi fimmtudag í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

Íslenska bakaralandsliðið stóð sig með prýði í Stokkhólmi - 25 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Íslenska bakaralandsliðið keppti í Norðurlandakeppni í bakstri í Stokkhólmi um helgina.

Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent á morgun - 25 sep. 17 Almennar fréttir

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhendir Hvatningarverðlaun jafnréttismála á morgun. 

Ný deild tekin til starfa með ungum ráðgjafarverkfræðingum - 22 sep. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Ný deild innan FRV hefur tekið til starfa sem nefnist Yngri ráðgjafar.

Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið - 22 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur. 

Ætti að leggja áherslu á brú milli vísinda og atvinnulífs - 21 sep. 17 Almennar fréttir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um nýja stefnu- og aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs á Grand Hótel í morgun.

Þróttur í atvinnulífinu þrátt fyrir óvissu í stjórnmálunum - 20 sep. 17 Almennar fréttir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dag um áhrif óvissu í stjórnmálunum á atvinnulífið.

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina - 20 sep. 17 Almennar fréttir Framleiðsla

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.

Íslenski byggingavettvangurinn efnir til málþings - 20 sep. 17 Almennar fréttir Mannvirki

Málþing um framleiðni, sóun og straumlínustjórnun í bygginga- og mannvirkjageiranum verður haldið næstkomandi fimmtudag. 

Heimsókn til Gámaþjónustunnar - 19 sep. 17 Almennar fréttir

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Gámaþjónustuna í Hafnarfirði.

Hægt að tilnefna fyrirtæki til jafnréttismálaverðlauna - 18 sep. 17 Almennar fréttir

Hvatningarverðlaun jafnréttismála verða afhent í fjórða sinn í næstu viku en hægt er að tilnefna til verðlaunanna til þriðjudagsins 19. september.

Fundaröð SA um atvinnulífið 2018 byrjar í Vestmannaeyjum - 18 sep. 17 Almennar fréttir

Fundaröð SA um atvinnulífið 2018 verður í Vestmannaeyjum á morgun.

Félagsmenn SI vilja stöðugt rekstrarumhverfi - 15 sep. 17 Almennar fréttir

Í ViðskiptaMogganum er dregin upp svipmynd af framkvæmdastjóra SI.

Heimsókn SI til Advania á Íslandi - 14 sep. 17 Hugverk Almennar fréttir

Framkvæmdastjóri SI heimsótti í dag Advania á Íslandi.

Síða 1 af 2