Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2022

Fyrirsagnalisti

31. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar fyrir áltengda nýsköpun

Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir á sviði áltengdrar nýsköpunar.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vaxtartækifæri í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í blaðinu Sóknarfæri.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Þurfum að bæta okkur í viðhaldsiðnaðinum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Mannlega þættinum á RÚV um viðhald húseigna.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16 í Hátíðarsal HÍ.

29. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Þörf á eftirliti með ófaglærðum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Fréttablaðsins um Verk og vit.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Átökin áminning um mikilvægi sjálfstæðis í orkumálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttum vikunnar á Hringbraut.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkadrifið ís­­lenskt hag­­kerfi

Þeir sem sitja í Hugverkaráði SI skrifuðu grein á Vísi um stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Óbreytt stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram á Hótel Selfossi 26. mars.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Vistvæn mannvirkjagerð orðið risastórt mál

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði um sýninguna Verk og vit.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Við erum stödd í miðri grænni iðnbyltingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Fréttablaðsins um sjálfbærni.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarhraðallinn Hringiða opnar fyrir umsóknir

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um nýsköpunarhraðalinn Hringiðu sem Klak - Icelandic Startups stendur að.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stjórn Félags vinnuvélaeigenda endurkjörin

Á aðalfundi Félags vinnuvélaeigenda sem haldinn var á Vox Home var stjórn endurkjörin.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Samtök iðnaðarins á Verk og vit

Samtök iðnaðarins eru meðal samstarfsaðila á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöllinni.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit opnuð með formlegum hætti

Stórsýningin Verk og vit opnuð í Laugardalshöll.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna SI um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð

Yfir 200 manns mættu á ráðstefnu SI í tengslum við stórsýninguna Verk og vit.

21. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit í Laugardalshöll

Stórsýningin Verk og vit hefst í Laugardalshöll á fimmtudaginn 24. mars.

18. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Ef það næst nógu mikil sátt erum við fljót að framkvæma

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í þættinum Mannamál á Hringbraut. 

18. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Askur úthlutar 95 milljónum í mannvirkjarannsóknir

Úthlutað var úr mannvirkjarannsóknarsjóðnum Aski í fyrsta sinn til .

18. mar. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Verðhækkanir og hökt í afhendingu aðfanga á byggingamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif innrásarinnar í Úkraínu á byggingamarkaðinn.

Síða 1 af 2