FréttasafnFréttasafn: Mannvirki

Fyrirsagnalisti

12. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nær uppselt á Verk og vit

Sýningarsvæðið á stórsýningunni Verk og vit er nær uppselt nú þegar rétt um þrír mánuðir eru í sýninguna.

1. des. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Rafverktakar héldu upp á 90 ára afmæli FLR í Perlunni

Félag löggiltra rafverktaka, FLR, sem er aðildarfélag SI, hélt upp á 90 ára afmæli sitt fyrir skömmu.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fagnaði 80 ára afmæli

Félag blikksmiðjueigenda, FBE, sem er eitt af aðildarfélögum SI, fagnaði 80 ára afmæli félagsins.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf að byggja enn fleiri íbúðir

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vísbendingum um að breytt samsetning heimila muni ýta undir skort á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. 

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Frjór jarðvegur til aukinna fjárfestinga að mati Landsbankans

Í þjóðhagsspá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að jarðvegur til aukinnar fjárfestingar í atvinnulífinu hafi líklega aldrei verið jafn frjósamur.

18. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Óskum eftir viðskiptastjóra á sviði rafiðnaðar og mannvirkjagerðar

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins.

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Ný gátt Mannvirkjastofnunar kynnt á fundi SAMARK

Á fundi SAMARK í dag var fjallað um rafræna stjórnsýslu í tengslum við byggingarleyfisumsóknir. 

16. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Eina ráðið við aukinni fólksfjölgun er að byggja meira

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í morgunþætti Rásar 2 í morgun.

8. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á Verk og vit

Undirbúningur fyrir stórsýninguna Verk og vit gengur vel og eru þegar komnir 80 sýnendur.

7. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fyrsta fundar YR

Fyrsti fundur Yngri ráðgjafa, YR, verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember næstkomandi.

3. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Of lítið byggt af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um að fjölgun íbúða nái ekki að halda í við takt fólksfjölgunar á höfuðborgarsvæðinu.

2. nóv. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum

Talning SI sýnir tæplega 15% aukningu í nýbyggingum - 1 nóv. 17 Almennar fréttir Mannvirki | Fréttasafn | Samtök iðnaðarins - íslenskur iðnaður

Samtök iðnaðarins hafa gert nýja talningu á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

Síða 1 af 10