Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Formlegt samstarf til að efla samfélag sprotafyrirtækja

Lykilaðilar í stuðningsumhverfi sprotafyrirtækja á Norðurlöndunum komu saman á fundi í Kaupmannahöfn í síðustu viku og skrifuðu undir stefnulýsingu sem rammar inn áður óformlegt samstarf. 

27. feb. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Orka og tækni til sýnis í Laugardalshöllinni í haust

Sýningin Orka og tækni verður haldin í Laugardalshöllinni 29. og 30. september á þessu ári.

27. feb. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterkt gengi krónunnar er skammgóður vermir

Í Morgunblaðinu um helgina er rætt við Bjarna Má Gylfason, hagfræðing SI, um gengi krónunnar í frétt sem Þóroddur Bjarnason, blaðamaður, skrifar með yfirskriftinni Gengisvísitalan ekki lægri síðan í júlí 2008.

24. feb. 2017 Almennar fréttir : Innviðir til umfjöllunar á Iðnþingi 2017 í Hörpu

Skráning er hafin á Iðnþing 2017 sem haldið verður í Hörpu 9. mars næstkomandi kl. 14.00-16.30. 

22. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Íslenskt álfarartæki afhjúpað á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á morgun 23. febrúar kl. 14.00-16.00 í hátíðarsal Háskóla Íslands.

21. feb. 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný námslína HR fyrir stjórnendur í iðnaði

Opni háskólinn í HR býður upp á nýja námslínu í samstarfi við Samtök iðnaðarins sem er ætluð stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

21. feb. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði til umræðu

Loftlagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði: Áskoranir & tækifæri er yfirskrift málþings sem haldið verður á fimmtudaginn. 

20. feb. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.

17. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fékk heyrnartól í vinning

Dregið hefur verið í spurningaleik Samtaka iðnaðarins sem boðið var upp á þegar UT messan var haldin í Hörpu.

16. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kaka ársins afhent á Bessastöðum

Fyrsta Kaka ársins 2017 var afhent á Bessastöðum í morgun.

16. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Árangur kynntur á Nýsköpunarmóti Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið á fimmtudaginn í næstu viku 23. febrúar kl. 14.00 - 16.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. 

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Davíð Arnórsson bakari í Vestmannaeyjum á Köku ársins

Höfundur Köku ársins 2017 er Davíð Arnórsson, bakari í Vestmannaeyjum.

15. feb. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Solid Clouds fyrst til að fá frádrátt fyrir erlendan sérfræðing

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds er fyrsta félagið sem fær staðfestingu á að erlendur sérfræðingur á þess vegum fær frádrátt frá tekjuskatti.

14. feb. 2017 Almennar fréttir : Tveir nýir stjórnarmenn í FÍSF

Aðalfundur Félags snyrtifræðinga, FÍSF, var haldinn í síðustu viku í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni. 

13. feb. 2017 Almennar fréttir : Rýnt í ólíkar hliðar sykurumræðu

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, ætlar ásamt Tryggva Þorgeirssyni, lækni og lýðheilsufræðingi, að ræða um kosti og galla sykurskatts. 

10. feb. 2017 Almennar fréttir : Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?

Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir opnum morgunverðarfundi um erlendar fjárfestingar í næstu viku.

9. feb. 2017 Almennar fréttir Menntun : Átakið #kvennastarf keyrt af stað

Markmiðið með nýju átaki sem nefnist #kvennastarf er að vekja athygli á því að kynferði á ekki að hafa áhrif á námsval eða starfsvettvang.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI

Átta framboð bárust um fjögur stjórnarsæti. Kosning hefst 21. febrúar næstkomandi.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til 22. febrúar næstkomandi.

9. feb. 2017 Almennar fréttir : Fjöldi tækifæra og áskorana á Norðurlandi

Vel tókst til með fund Samtaka iðnaðarins í Hofi á Akureyri í gær þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi. 

Síða 1 af 2