Iðnaður skapar 44% útflutningstekna

Útflutningstekjur iðnaðar námu 761 milljarði kr. á árinu 2022. Tekjurnar eru af fjölbreyttri starfsemi iðnaðar á sviði framleiðslu-, hugverka- og byggingariðnaðar. 


Gjaldeyristekjur iðnaðar, ma. kr. og hlutfall af heildargjaldeyristekjum, %