Mannvirkjasvið SI

Mynd13Undir mannvirkjasvið SI heyra fyrirtæki sem starfa innan bygginga- og mannvirkjaiðnaðar; Samtök arkitektastofa, Félag ráðgjafarverkfræðinga, Félag vinnuvélaeigenda, Mannvirki – félag verktaka, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og Meistaradeild SI sem samanstendur af félögum iðnmeistara: Félag blikksmiðjueigenda, Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara, Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum, Félag skrúðgarðyrkjumeistara, Málarameistarafélagið, Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi, Meistarafélag húsasmiða, Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, Meistarafélag Suðurlands, Meistarafélag byggingamanna á Suðurnesjum, Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Samtök rafverktaka. Mannvirkjaráð SI starfar innan sviðsins.

Íbúðartalning SI - Mannvirkjasvið stendur fyrir árlegri talningu á íbúðum í byggingu til að fylgjast með umfangi framleiðslu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Hér er hægt að nálgast niðurstöður talninga. 

Meistarinn.is - Sett hefur verið upp vefsíðan meistarinn.is þar sem hægt er að leita að fyrirtækjum með starfandi iðnmeisturum sem eru félagsmenn meistarafélaga innan Samtaka iðnaðarins. 

Ábyrgðarsjóður Meistaradeildar SI - Að baki Ábyrgðarsjóði Meistaradeildar SI, MSI, standa Samtök iðnaðarins og meistarafélög. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um sjóðinn.  

Verksamningar Hér er hægt að nálgast upplýsingar um gerð verksamninga milli kaupenda og verktaka.

Í Meistaradeild SI eru Félag Skrúðgarðyrkjumeistara, Málarameistarafélagið, Meistarafélag Suðurlands, Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi, Meistarafélag húsasmiða, SART- samtök rafverktaka, Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara, Múrarameistarafélag ReykjavíkurMeistarafélag byggingamanna á SuðurnesjumFélag blikksmiðjueigenda og Meistarafélag byggingariðnaðarmanna í Vestmannaeyjum.

Mannvirkjaráð SI 

Í Mannvirkjaráði SI eru fulltrúar allra starfandi fagfélaga á sviðinu auk stjórnarmanna SI sem starfa í mannvirkja- og byggingariðnaði. 

Sviðsstjóri er Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sími 8246130, johanna@si.isMeistaradeild SI

Innan Meistaradeildar SI starfa 12 félög iðnmeistara. Tilgangurinn er að skapa öflugan þverfaglegan umræðuvettvang og auka samstarf félagsmanna í byggingargreinum innan Samtak iðnaðarins. 

Meistaradeild SI

Meistaradeild SI rekur Ábyrgðarsjóð MSI. Tilgangur með ábyrgðarsjóðnum er að tryggja viðskiptavinum félagsmanna MSI eins og kostur er að vinna framkvæmd af félagsmönnum MSI sé í samræmi við skriflegt samkomulag um verkið og góð fagleg vinnubrögð. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um sjóðinn. Tengdar fréttir

12.5.2021 : Fræðslufundur um mannvirkjalög

Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

Lesa meira

12.5.2021 : Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð

Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.

Lesa meira

11.5.2021 : Húsnæði mæti kröfum markaðarins hverju sinni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á fundinum Híbýlaauður.

Lesa meira

10.5.2021 : Rafrænn fundur um framtíðarráðgjafann

Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænum fundi um framtíðarráðgjafann.

Lesa meira

Fréttasafn