Iðnþing 2002
Iðnþing 2002
Iðnþing Samtaka iðnaðarins, það níunda í röðinni, var haldið föstudaginn 15. mars. Að þessu sinni var samkeppnisstaða Íslands meginviðfangsefni Iðnþings.
Lesa meiraNiðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs
Ráðgjafaráð
Þessir komu næst í atkvæðatölu og eru kjörnir til setu í ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna. Þeir eru í stafrófsröð:
Lesa meiraÁlyktun Iðnþings Samtaka iðnaðarins
Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins
Starfsskilyrði fyrirtækja
Stjórnvöld styðji tækniþróun og nýsköpun
Ráðherra gat þess m.a. að óvenjumörg þingmál væru nú á vettvangi iðnaðar-og viðskiptaráðuneytis. Þeirra á meðal eru nýskipan opinbers stuðnings við vísindi og nýsköpun, tillaga til þingsályktunar um stefnu í byggðamálum fyrir næstu fjögur ár, Kárahnjúkavirkjun og álver Norals á Reyðarfirði og þróun vaxtamála síðustu misseri.
Lesa meiraSamkeppnisstaða Íslands í samfélagi þjóðanna - Ræða
Ég vil byrja á að þakka fyrir það tækifæri að fá að ávarpa Iðnþing ársins 2002. Umrót undanfarinna mánaða hefur haft víðtæk áhrif í alþjóðasviðskiptum. Það er vart til það ríki eða það fyrirtæki sem ekki hefur orðið fyrir barðinu á afleiðingum hryðjuverkanna þann 11. september s.l. Í þessu umróti er ríkari ástæða en oftast áður að huga að samkeppnisstöðu Íslands sem mun marka velmegun okkar og framtíð umfram flest annað.
Lesa meiraSamkeppnisstaða Íslands í samfélagi þjóðanna
Hvað er í lagi og hvað þarf að bæta?
- Fyrri síða
- Næsta síða