Iðnþing 2002

Iðnþing 2002

Iðnþing Samtaka iðnaðarins, það níunda í röðinni, var haldið föstudaginn 15. mars. Að þessu sinni var samkeppnisstaða Íslands meginviðfangsefni Iðnþings.

Lesa meira

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs

- Kosningaþátttaka í stjórnar- og formannskjöri var 80% - Lesa meira

Ráðgjafaráð

Þessir komu næst í atkvæðatölu og eru kjörnir til setu í ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna. Þeir eru í stafrófsröð:

Lesa meira

Ályktun Iðnþings Samtaka iðnaðarins

Samtök iðnaðarins hafa mótað sér þá stefnu að rétt sé að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Rökin eru fyrst og fremst efnahagsleg og lúta að starfsskilyrðum fyrirtækja á Íslandi og lífskjörum almennings. Lesa meira

Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í komandi kosningum 2002 Lesa meira

Starfsskilyrði fyrirtækja

upphafi máls síns ræddi Vilmundur nokkur helstu áhersluatriði stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins á liðnu starfsári og sagði m.a. að auk Evrópumála og tilkomu evrunnar mætti draga höfuðmarkmið SI saman í eina setningu „Stöðugleikinn er það sem iðnaður þarfnast umfram allt annað.“ Lesa meira

Stjórnvöld styðji tækniþróun og nýsköpun

Ráðherra gat þess m.a. að óvenjumörg þingmál væru nú á vettvangi iðnaðar-og viðskiptaráðuneytis. Þeirra á meðal eru nýskipan opinbers stuðnings við vísindi og nýsköpun, tillaga til þingsályktunar um stefnu í byggðamálum fyrir næstu fjögur ár, Kárahnjúkavirkjun og álver Norals á Reyðarfirði og þróun vaxtamála síðustu misseri.

Lesa meira

Samkeppnisstaða Íslands í samfélagi þjóðanna - Ræða

Ég vil byrja á að þakka fyrir það tækifæri að fá að ávarpa Iðnþing ársins 2002. Umrót undanfarinna mánaða hefur haft víðtæk áhrif í alþjóðasviðskiptum. Það er vart til það ríki eða það fyrirtæki sem ekki hefur orðið fyrir barðinu á afleiðingum hryðjuverkanna þann 11. september s.l. Í þessu umróti er ríkari ástæða en oftast áður að huga að samkeppnisstöðu Íslands sem mun marka velmegun okkar og framtíð umfram flest annað.

Lesa meira

Samkeppnisstaða Íslands í samfélagi þjóðanna

Ráðherrann sagði umrót undanfarinna mánaða í kjölfar hryðjuverkanna 11. september hafa haft víðtæk áhrif í alþjóðaviðskiptum og því væri ríkari ástæða en oftast áður að huga að samkeppnisstöðu Íslands sem muni marka velmegun okkar og framtíð umfram flest annað. Lesa meira

Hvað er í lagi og hvað þarf að bæta?

Í erindi sínu fjallaði Steinþór um útflutning á framleiðsluvörum og hugviti eins og hann horfir við Sæplasti en fyrirtækið hefur flutt út framleiðsluvörur sínar frá 1985 og útflutningurinn aukist ár frá ári. Fyrirtækið rekur söluskrifstofur víða um heim og þar starfa 220 af 260 starfsmönnum þess og þaðan koma 90% af tekjum fyrirtækisins. Lesa meira
Síða 1 af 2