IÐNÞING 2006 - Framtíðarsýn fyrir atvinnulífið - Nýsköpun í hnattvæddum heimi
Iðnþing Samtaka iðnaðarins fer fram föstudaginn 17. mars á Hótel Loftleiðum frá kl. 13:00 til 16:00 - þingsal 1.
Ræðumenn:
Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka iðnaðarins
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra
Hans Skov Christensen, framkvæmdastjóri Dansk Industri
Pallborðsumræður um framtíðarsýn, atvinnustefnu, hnattvæðingu, gjaldmiðla og Evrópumál.
Þátttakendur í pallborði:
Helgi Magnússon, stjórnarformaður Flugger HörpuSjafnar ehf.
Gunnlaugur Sigmundsson, framkvæmdastjóri Kögunar hf.
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Stjórnandi pallborðs:
Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Þinglok eru áætluð um kl. 16:00.
Þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á þingið hér á vefnum.
AÐALFUNDUR Samtaka iðnaðarins á Hótel Loftleiðum að morgni 17. mars.
ÁRSHÓF Samtaka iðnaðarins og félagsmanna í Versölum að kvöldi 17. mars.